Fótbolti Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. Enski boltinn 24.12.2023 16:53 Leggur til að MLS kaupi næstefstu deild svo lið geti fallið MLS knattspyrnudeildin í Bandaríkjunum er ólík flestum öðrum deildum að því leytinu til að hún er eina atvinnumannadeild heims sem ekki er hægt að falla úr. Fótbolti 24.12.2023 16:01 Í beinni: Wolves - Chelsea | Síðasti leikur fyrir jól Wolves tekur á móti Chelsea í eina leik aðfangadags jóla, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 24.12.2023 12:31 Tapað oftar hingað til en allt síðasta tímabil Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils. Liðið tapaði þrettánda leik sínum á tímabilinu gegn West Ham í gærkvöldi og nú þegar tímabilið er rétt tæplega hálfnað hefur liðið tapað jafn oft og það gerði í 62 leikjum allt tímabilið 2022–23. Enski boltinn 24.12.2023 12:00 Freyr um uppgang Lyngby: Svolítið eins og í lygasögu Freyr Alexandersson, þjálfari Íslendingaliðs Lyngby sem spilar í efstu deild dönsku knattspyrnunnar, ræddi við Vísi nýverið en þó spilað sé sitthvoru megin við jólin fá liðin þar í landi ágætis frí yfir hátíðirnar. Lyngby er í allt annarri stöðu í dag en fyrir ári síðan. Fótbolti 24.12.2023 09:01 Skrifaði söguna er hún varð fyrsta konan til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Rebecca Welch skrifaði sögunna í gær þegar hún varð fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 24.12.2023 07:01 Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.12.2023 21:44 „Takk Anfield“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sínir menn hefðu getað gert betur er liðið tók á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.12.2023 20:30 Stál í stál í toppslagnum Liverpool og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í sannkölluðum toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.12.2023 19:27 Gott að losna við óvissuna með barn á leiðinni Arnar Gunnlaugsson kveðst sáttur við þá niðurstöðu að vera áfram í Víkinni þrátt fyrir áhuga sænska liðsins Norrköping. Félagið hafi sannarlega viljað fá hann sem þjálfara liðsins, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Íslenski boltinn 23.12.2023 19:01 Toppliðið með fjögurra stiga forskot yfir jólin Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, fer með fjögurra stiga forskot inn í jólahátíðina eftir öruggan 2-0 sigur gegn Lecce í kvöld. Fótbolti 23.12.2023 18:54 Jón Daði lagði upp er Bolton komst aftur á sigurbraut Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lagði upp fyrsta mark Bolton er liðið vann góðan 3-2 sigur gegn Leyton Orient í ensku C-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.12.2023 17:22 Burnley og Luton nálgast öruggt sæti Burnley og Luton unnu bæði mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma mátti Nottingham Forest þola 2-3 tap gegn Bournemouth. Fótbolti 23.12.2023 17:10 Tottenham slökkti í Everton og lyfti sér í fjórða sætið Eftir fjóra sigurleiki í ensku úrvalsdeildinni í röð er sigurganga Everton á enda. Liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í dag, en Lundúnaliðið hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð. Enski boltinn 23.12.2023 16:58 Tap og fjórði markalausi leikurinn í röð hjá United West Ham vann góðan 2-0 heimasigur á Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur nú spilað fjóra leiki án þess að skora mark. Fótbolti 23.12.2023 14:27 „Gefum þeim alvöru Anfield upplifun“ Liverpool og Arsenal mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið sem fer með sigur af hólmi verður á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar jólin ganga í garð. Enski boltinn 23.12.2023 14:00 Vlahovic tryggði Juventus mikilvægan sigur Juventus minnkaði forskot Inter á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig eftir sigur á Frosinone á útiveli. Sigurmarkið kom undir lok leiksins. Fótbolti 23.12.2023 13:38 „Ég grét næstum eftir tæklinguna“ Manchester City varð í gær heimsmeistari félagsliða eftir öruggan sigur á Fluminense í úrslitaleik. Einn allra mikilvægasti leikmaður City fór meiddur af velli í sigrinum. Enski boltinn 23.12.2023 12:45 Lífið leikur við hjólandi landsliðsmenn í Lyngby Íslensku landsliðsmennirnir sem spila með Lyngby í Danmörku fá sekt ef þeir tala íslensku í klefanum og fara allt á reiðhjóli, allavega þeir sem blaðamaður ræddi við nýverið. Fótbolti 23.12.2023 09:01 Barcelona í hættu á að vera rekið úr Meistaradeildinni Evrópska knattspyrnusambandið rannsakar brot Barcelona á fjárhagsreglum sambandsins. Félagið bókfærði framtíðartekjur í ársreikning félagsins og gæti nú átt í hættu á að vera rekið úr Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23.12.2023 08:01 Kyle Walker réðst á Felipe Melo eftir leik Kyle Walker réðst að Felipe Melo eftir úrslitaleik Manchester City gegn Fluminense á heimsmeistaramóti félagsliða. Skilja þurfti leikmennina að, Walker bað svo Melo afsökunar eftir á. Fótbolti 23.12.2023 07:00 Matvælaeftirlitið gaf Old Trafford lægstu hreinlætiseinkunn Matvælaeftirlit Bretlands (FSA) hefur gefið Old Trafford, heimavelli Manchester United, lægstu mögulega hreinlætiseinkunn eftir að félagið bar hráan kjúkling á borð. Enski boltinn 22.12.2023 22:30 Toppsætið innan seilingar en tókst ekki að vinna Sheffield United Aston Villa mistókst að tryggja sér toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Sheffield United, sem reif sig upp af botninum með þessu stigi. Enski boltinn 22.12.2023 22:14 Mark og stoðsending Alberts tryggði sigur Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 sigur á útivelli gegn Sassuolo með marki og stoðsendingu. AC Milan gerði svo óvænt jafntefli gegn botnliði Salernitana. Fótbolti 22.12.2023 21:58 Arnór festir rætur hjá Blackburn Rovers Arnór Sigurðsson hefur gengið frá félagsskiptum sínum úr rússneska liðinu CSKA Moskva til Blackburn Rovers. Hann gekk til liðs við enska félagið á láni fyrr í sumar en skrifaði í dag undir varanlegan samning til 2025. Enski boltinn 22.12.2023 21:01 Norrköping segist ekki hafa lagt fram tilboð í Arnar Norrköping segist ekki hafa verið í viðræðum við Víking um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. Víkingur sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem sagt var að félagið hafi hafnað tilboði og slitið viðræðum við Norrköping. Fótbolti 22.12.2023 20:11 Manchester City heimsmeistari félagsliða Manchester City er heimsmeistari félagsliða eftir 4-0 sigur gegn Fluminense frá Brasilíu í úrslitaleik mótsins. Fótbolti 22.12.2023 19:56 Enginn aðfangadagsleikur á næsta tímabili Almanak ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið 2024/25 var gefið út fyrr í dag, það hefst þann 17. ágúst 2024, 90 dögum eftir að núverandi keppnistímabili lýkur og rétt rúmum mánuði eftir að úrslitaleikur EM fer fram. Tímabilinu lýkur svo með heilli umferð þann 25. maí 2025. Enski boltinn 22.12.2023 18:30 Tók rosalegt æðiskast eftir sigurmark Real Óhætt er að segja að Luis García, þjálfari Alavés, hafi misst stjórn á skapi sínu og rúmlega það þegar liðið fékk á sig mark í lokin á leik við Real Madrid í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 22.12.2023 17:00 Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum Íslenski boltinn 22.12.2023 16:33 « ‹ 263 264 265 266 267 268 269 270 271 … 334 ›
Ratcliffe klárar kaupin og tekur yfir rekstur félagsins Manchester United hefur staðfest sölu á 25% hlut í félaginu. Jim Ratcliffe mun taka yfir rekstur félagsins og hefur skuldbundið sig í 300$ milljóna fjárfestingu. Enski boltinn 24.12.2023 16:53
Leggur til að MLS kaupi næstefstu deild svo lið geti fallið MLS knattspyrnudeildin í Bandaríkjunum er ólík flestum öðrum deildum að því leytinu til að hún er eina atvinnumannadeild heims sem ekki er hægt að falla úr. Fótbolti 24.12.2023 16:01
Í beinni: Wolves - Chelsea | Síðasti leikur fyrir jól Wolves tekur á móti Chelsea í eina leik aðfangadags jóla, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 24.12.2023 12:31
Tapað oftar hingað til en allt síðasta tímabil Manchester United hefur átt erfitt uppdráttar það sem af er tímabils. Liðið tapaði þrettánda leik sínum á tímabilinu gegn West Ham í gærkvöldi og nú þegar tímabilið er rétt tæplega hálfnað hefur liðið tapað jafn oft og það gerði í 62 leikjum allt tímabilið 2022–23. Enski boltinn 24.12.2023 12:00
Freyr um uppgang Lyngby: Svolítið eins og í lygasögu Freyr Alexandersson, þjálfari Íslendingaliðs Lyngby sem spilar í efstu deild dönsku knattspyrnunnar, ræddi við Vísi nýverið en þó spilað sé sitthvoru megin við jólin fá liðin þar í landi ágætis frí yfir hátíðirnar. Lyngby er í allt annarri stöðu í dag en fyrir ári síðan. Fótbolti 24.12.2023 09:01
Skrifaði söguna er hún varð fyrsta konan til að dæma í ensku úrvalsdeildinni Rebecca Welch skrifaði sögunna í gær þegar hún varð fyrsta konan til að dæma leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 24.12.2023 07:01
Pellegrini skaut Rómverjum upp fyrir meistarana Ítalíumeistarar Napoli máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.12.2023 21:44
„Takk Anfield“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að sínir menn hefðu getað gert betur er liðið tók á móti Arsenal í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.12.2023 20:30
Stál í stál í toppslagnum Liverpool og Arsenal gerðu 1-1 jafntefli er liðin mættust í sannkölluðum toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 23.12.2023 19:27
Gott að losna við óvissuna með barn á leiðinni Arnar Gunnlaugsson kveðst sáttur við þá niðurstöðu að vera áfram í Víkinni þrátt fyrir áhuga sænska liðsins Norrköping. Félagið hafi sannarlega viljað fá hann sem þjálfara liðsins, þrátt fyrir yfirlýsingar um annað. Íslenski boltinn 23.12.2023 19:01
Toppliðið með fjögurra stiga forskot yfir jólin Inter Milan, topplið ítölsku úrvalsdeildarinnar, fer með fjögurra stiga forskot inn í jólahátíðina eftir öruggan 2-0 sigur gegn Lecce í kvöld. Fótbolti 23.12.2023 18:54
Jón Daði lagði upp er Bolton komst aftur á sigurbraut Selfyssingurinn Jón Daði Böðvarsson lagði upp fyrsta mark Bolton er liðið vann góðan 3-2 sigur gegn Leyton Orient í ensku C-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 23.12.2023 17:22
Burnley og Luton nálgast öruggt sæti Burnley og Luton unnu bæði mikilvæga sigra í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Á sama tíma mátti Nottingham Forest þola 2-3 tap gegn Bournemouth. Fótbolti 23.12.2023 17:10
Tottenham slökkti í Everton og lyfti sér í fjórða sætið Eftir fjóra sigurleiki í ensku úrvalsdeildinni í röð er sigurganga Everton á enda. Liðið mátti þola 2-1 tap gegn Tottenham í dag, en Lundúnaliðið hefur nú unnið þrjá deildarleiki í röð. Enski boltinn 23.12.2023 16:58
Tap og fjórði markalausi leikurinn í röð hjá United West Ham vann góðan 2-0 heimasigur á Manchester United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar. United hefur nú spilað fjóra leiki án þess að skora mark. Fótbolti 23.12.2023 14:27
„Gefum þeim alvöru Anfield upplifun“ Liverpool og Arsenal mætast í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Liðið sem fer með sigur af hólmi verður á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar jólin ganga í garð. Enski boltinn 23.12.2023 14:00
Vlahovic tryggði Juventus mikilvægan sigur Juventus minnkaði forskot Inter á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar í eitt stig eftir sigur á Frosinone á útiveli. Sigurmarkið kom undir lok leiksins. Fótbolti 23.12.2023 13:38
„Ég grét næstum eftir tæklinguna“ Manchester City varð í gær heimsmeistari félagsliða eftir öruggan sigur á Fluminense í úrslitaleik. Einn allra mikilvægasti leikmaður City fór meiddur af velli í sigrinum. Enski boltinn 23.12.2023 12:45
Lífið leikur við hjólandi landsliðsmenn í Lyngby Íslensku landsliðsmennirnir sem spila með Lyngby í Danmörku fá sekt ef þeir tala íslensku í klefanum og fara allt á reiðhjóli, allavega þeir sem blaðamaður ræddi við nýverið. Fótbolti 23.12.2023 09:01
Barcelona í hættu á að vera rekið úr Meistaradeildinni Evrópska knattspyrnusambandið rannsakar brot Barcelona á fjárhagsreglum sambandsins. Félagið bókfærði framtíðartekjur í ársreikning félagsins og gæti nú átt í hættu á að vera rekið úr Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 23.12.2023 08:01
Kyle Walker réðst á Felipe Melo eftir leik Kyle Walker réðst að Felipe Melo eftir úrslitaleik Manchester City gegn Fluminense á heimsmeistaramóti félagsliða. Skilja þurfti leikmennina að, Walker bað svo Melo afsökunar eftir á. Fótbolti 23.12.2023 07:00
Matvælaeftirlitið gaf Old Trafford lægstu hreinlætiseinkunn Matvælaeftirlit Bretlands (FSA) hefur gefið Old Trafford, heimavelli Manchester United, lægstu mögulega hreinlætiseinkunn eftir að félagið bar hráan kjúkling á borð. Enski boltinn 22.12.2023 22:30
Toppsætið innan seilingar en tókst ekki að vinna Sheffield United Aston Villa mistókst að tryggja sér toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið gerði 1-1 jafntefli á heimavelli við Sheffield United, sem reif sig upp af botninum með þessu stigi. Enski boltinn 22.12.2023 22:14
Mark og stoðsending Alberts tryggði sigur Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 sigur á útivelli gegn Sassuolo með marki og stoðsendingu. AC Milan gerði svo óvænt jafntefli gegn botnliði Salernitana. Fótbolti 22.12.2023 21:58
Arnór festir rætur hjá Blackburn Rovers Arnór Sigurðsson hefur gengið frá félagsskiptum sínum úr rússneska liðinu CSKA Moskva til Blackburn Rovers. Hann gekk til liðs við enska félagið á láni fyrr í sumar en skrifaði í dag undir varanlegan samning til 2025. Enski boltinn 22.12.2023 21:01
Norrköping segist ekki hafa lagt fram tilboð í Arnar Norrköping segist ekki hafa verið í viðræðum við Víking um kaup á þjálfaranum Arnari Gunnlaugssyni. Víkingur sendi frá sér yfirlýsingu fyrr í dag þar sem sagt var að félagið hafi hafnað tilboði og slitið viðræðum við Norrköping. Fótbolti 22.12.2023 20:11
Manchester City heimsmeistari félagsliða Manchester City er heimsmeistari félagsliða eftir 4-0 sigur gegn Fluminense frá Brasilíu í úrslitaleik mótsins. Fótbolti 22.12.2023 19:56
Enginn aðfangadagsleikur á næsta tímabili Almanak ensku úrvalsdeildarinnar fyrir tímabilið 2024/25 var gefið út fyrr í dag, það hefst þann 17. ágúst 2024, 90 dögum eftir að núverandi keppnistímabili lýkur og rétt rúmum mánuði eftir að úrslitaleikur EM fer fram. Tímabilinu lýkur svo með heilli umferð þann 25. maí 2025. Enski boltinn 22.12.2023 18:30
Tók rosalegt æðiskast eftir sigurmark Real Óhætt er að segja að Luis García, þjálfari Alavés, hafi misst stjórn á skapi sínu og rúmlega það þegar liðið fékk á sig mark í lokin á leik við Real Madrid í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 22.12.2023 17:00
Víkingur slítur viðræðum við Norrköping Arnar Gunnlaugsson er ekki að fara til sænska félagsins Norrköping eftir allt saman því Víkingur hefur slitið viðræðunum Íslenski boltinn 22.12.2023 16:33