Fótbolti Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. Fótbolti 2.12.2024 17:45 Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Fótbolti 2.12.2024 15:02 Salah jafnaði met Rooneys Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Enski boltinn 2.12.2024 14:17 Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Fótbolti 2.12.2024 13:30 Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki af fimm þegar að dregið verður í undankeppni HM 2026 þann 13.desember næstkomandi. Fótbolti 2.12.2024 12:45 Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Sparkspekingarnir og fyrrverandi leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni, Gary Neville og Jamie Carragher, telja eitthvað miður gott í gangi milli Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og eins besta leikmann liðsins undanfarin ár Kevin De Bruyne. Sá síðarnefndi spilaði afar lítið í stórleiknum gegn Liverpool í gær. Leik sem var sjötti tapleikur City í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 2.12.2024 11:02 Liðsfélagi Alberts á batavegi Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Fiorentina, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik með liðinu í gær. Fótbolti 2.12.2024 10:32 Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.12.2024 10:02 Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. Enski boltinn 2.12.2024 07:33 Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. Fótbolti 2.12.2024 07:00 Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Þórir Jóhann Helgason var ónotaður varamaður hjá Lecce í kvöld er liðið stal stigi af stórliði Juventus á dramatískan hátt í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.12.2024 22:29 Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Stöðva þurfti leik Firoentina og Inter er liðin mættust í Serie A á Ítalíu í dag eftir að Edoardo Bove hneig niður snemma leiks. Fótbolti 1.12.2024 18:54 Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Daníel Hafsteinsson og Sveinn Margeir Hauksson eru gengnir til liðs við Víking frá Bikarmeisturum KA. Fótbolti 1.12.2024 18:43 Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þegar átta leikir fóru fram á sama tíma. Íslendingar voru í eldlínunni í sex þeirra. Fótbolti 1.12.2024 18:14 Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Liverpool vann nokkuð sannfærandi 2-0 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.12.2024 17:54 Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.12.2024 17:18 McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Skotinn Scott McTominay var hetja Napoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1.12.2024 16:06 Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Chelsea komst upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 heimasigur á Aston Villa í dag. Tottenham náði enn á ný ekki að fylgja á eftir sigurleik. Enski boltinn 1.12.2024 15:27 Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Manchester United vann frábæran 4-0 sigur á Everton í dag í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Ruben Amorim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.12.2024 15:21 Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48 Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf hefur verið í vandræðum í þýsku b-deildinni og því var mikilvægt að ná í stig í dag á útivelli á móti Nürnberg. Fótbolti 1.12.2024 14:28 Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Liverpool tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag. Heimamenn í Liverpool geta náð ellefu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 1.12.2024 11:42 Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Brasilíska félagið Botafogo er Suðurameríkumeistari félagsliða í fótbolta eftir sigur á Atlético Mineiro í úrslitaleik Copa Libertadores keppninnar. Fótbolti 1.12.2024 11:03 Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari og yfirmaður fótboltamála hjá KR, sagði sína á skoðun á landsliðsþjálfaraleit KSÍ þegar hann var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær. Fótbolti 1.12.2024 10:03 Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 1.12.2024 09:42 Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Hollendingurinn Arne Slot fær alvöru próf sem knattspyrnustjóri Liverpool í dag þegar særðir Manchester City menn mæta á Anfield í raun að berjast fyrir lífi sínu í titilbaráttunni. Enski boltinn 1.12.2024 09:19 Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Frakklandsmeistarar PSG þurftu að sætta sig við óvænt 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Nantes í 13. umferð frönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 21:56 Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Jamal Musiala reyndist hetja Bayern München er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Dortmund í stórleik helgarinnar í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:28 AC Milan aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs komst AC Milan aftur á sigurbraut er liðið vann örugga n3-0 sigur gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:02 Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Elías Már Ómarsson og félagar hans í NAC Breda unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Almere City í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.11.2024 17:31 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Kane kominn í jólafrí? Bayern München verður án markahróksins Harry Kane annað kvöld í stórleiknum gegn meisturum Leverkusen í þýsku bikarkeppninni, og mögulega spilar Kane ekki meira á þessu ári. Fótbolti 2.12.2024 17:45
Hjálpaðu Glódísi að komast í heimsliðið Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München og íslenska landsliðsins, kemur til greina í heimsliðið í fótbolta. Íslendingar geta hjálpað henni að komast í það með því að kjósa hana á heimasíðu FIFA. Fótbolti 2.12.2024 15:02
Salah jafnaði met Rooneys Mohamed Salah skoraði seinna mark Liverpool í sigrinum á Manchester City í gær og lagði það fyrra upp. Þar með jafnaði hann met Waynes Rooney. Enski boltinn 2.12.2024 14:17
Miðasalan á EM verður í þremur hlutum Nú er ljóst hvernig íslenskir stuðningsmenn geta sér keypt miða á Evrópumót kvenna í fótbolta í Sviss á næsta ári. Fótbolti 2.12.2024 13:30
Ísland í þriðja styrkleikaflokki fyrir undankeppni HM Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki af fimm þegar að dregið verður í undankeppni HM 2026 þann 13.desember næstkomandi. Fótbolti 2.12.2024 12:45
Telja sprungur komnar í samband stjórans við stjörnuna Sparkspekingarnir og fyrrverandi leikmennirnir í ensku úrvalsdeildinni, Gary Neville og Jamie Carragher, telja eitthvað miður gott í gangi milli Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og eins besta leikmann liðsins undanfarin ár Kevin De Bruyne. Sá síðarnefndi spilaði afar lítið í stórleiknum gegn Liverpool í gær. Leik sem var sjötti tapleikur City í síðustu sjö leikjum. Enski boltinn 2.12.2024 11:02
Liðsfélagi Alberts á batavegi Edoardo Bove, liðsfélagi Alberts Guðmundssonar hjá ítalska úrvalsdeildarfélaginu Fiorentina, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik með liðinu í gær. Fótbolti 2.12.2024 10:32
Markvörður City: „Liverpool ekki besti hluti Bretlands“ Stefan Ortega, markvörður Manchester City, lét niðrandi ummæli um Liverpool falla eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 2.12.2024 10:02
Guardiola: „Bjóst ekki við þessu frá fólkinu í Liverpool“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, bjóst ekki við söngvum stuðningsmanna Liverpool um að hann yrði rekinn úr starfi. Enski boltinn 2.12.2024 07:33
Slot heldur liðinu á jörðinni: „Skulum ekki missa okkur í gleðinni“ Arne Slot, þjálfari Liverpool, gat leyft sér að brosa eftir öruggan 2-0 sigur gegn Englandsmeisturum Manchester City í gær. Hann biður fólk í kringum liðið þó að halda sér á jörðinni. Fótbolti 2.12.2024 07:00
Félagar Þóris stálu stigi af Juventus á síðustu stundu Þórir Jóhann Helgason var ónotaður varamaður hjá Lecce í kvöld er liðið stal stigi af stórliði Juventus á dramatískan hátt í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 1.12.2024 22:29
Liðsfélagi Alberts hneig niður og leikurinn stöðvaður Stöðva þurfti leik Firoentina og Inter er liðin mættust í Serie A á Ítalíu í dag eftir að Edoardo Bove hneig niður snemma leiks. Fótbolti 1.12.2024 18:54
Víkingur sækir lykilmenn bikarmeistaranna Daníel Hafsteinsson og Sveinn Margeir Hauksson eru gengnir til liðs við Víking frá Bikarmeisturum KA. Fótbolti 1.12.2024 18:43
Júlíus og Sveinn Aron skoruðu í lokaumferðinni Lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta fór fram í dag þegar átta leikir fóru fram á sama tíma. Íslendingar voru í eldlínunni í sex þeirra. Fótbolti 1.12.2024 18:14
Sanngjarn sigur Liverpool og meistararnir að heltast úr lestinni Liverpool vann nokkuð sannfærandi 2-0 sigur er liðið tók á móti Englandsmeisturum Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 1.12.2024 17:54
Bellingham og Mbappé tryggðu Madrídingum sigur Jude Bellingham og Kylian Mbappé sáu um markaskorun Real Madrid er liðið vann öruggan 2-0 sigur gegn Getafe í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 1.12.2024 17:18
McTominay tryggði Napoli fjögurra stiga forskot á toppnum Skotinn Scott McTominay var hetja Napoli í ítölsku deildinni í dag. Fótbolti 1.12.2024 16:06
Chelsea náði Arsenal að stigum en Tottenham tapaði stigum Chelsea komst upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 heimasigur á Aston Villa í dag. Tottenham náði enn á ný ekki að fylgja á eftir sigurleik. Enski boltinn 1.12.2024 15:27
Draumadagur fyrir Rashford og Zirkzee: Amorim lestin lögð af stað Manchester United vann frábæran 4-0 sigur á Everton í dag í fyrsta heimaleik liðsins undir stjórn Ruben Amorim í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 1.12.2024 15:21
Daníel Tristan með þrennu: Stuðningsmennirnir sungu nafnið hans Daníel Tristan Guðjohnsen minnti heldur betur á sig í dag og var hetjan í bikarsigri Malmö. Fótbolti 1.12.2024 14:48
Ísak Bergmann skoraði og liðið fékk hjálp í lokin Íslendingaliðið Fortuna Düsseldorf hefur verið í vandræðum í þýsku b-deildinni og því var mikilvægt að ná í stig í dag á útivelli á móti Nürnberg. Fótbolti 1.12.2024 14:28
Liverpool bara með einn sigur í síðustu níu leikjum á móti Man. City Liverpool tekur á móti Manchester City í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar á Anfield í dag. Heimamenn í Liverpool geta náð ellefu stiga forskoti á City með sigri. Enski boltinn 1.12.2024 11:42
Rautt spjald eftir þrjátíu sekúndur en unnu samt úrslitaleikinn Brasilíska félagið Botafogo er Suðurameríkumeistari félagsliða í fótbolta eftir sigur á Atlético Mineiro í úrslitaleik Copa Libertadores keppninnar. Fótbolti 1.12.2024 11:03
Arnar og Freyr ekki efstir á óskalista Óskars Hrafns Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari og yfirmaður fótboltamála hjá KR, sagði sína á skoðun á landsliðsþjálfaraleit KSÍ þegar hann var gestur í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær. Fótbolti 1.12.2024 10:03
Dagur Dan komst ekki í úrslitaleikinn Íslendingaliðið Orlando City er úr leik í úrslitakeppni MLS deildarinnar eftir tap í undanúrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 1.12.2024 09:42
Arne Slot: Hættuleg helgi fyrir Liverpool Hollendingurinn Arne Slot fær alvöru próf sem knattspyrnustjóri Liverpool í dag þegar særðir Manchester City menn mæta á Anfield í raun að berjast fyrir lífi sínu í titilbaráttunni. Enski boltinn 1.12.2024 09:19
Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Frakklandsmeistarar PSG þurftu að sætta sig við óvænt 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Nantes í 13. umferð frönsku deildarinnar í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 21:56
Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Jamal Musiala reyndist hetja Bayern München er hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli gegn Dortmund í stórleik helgarinnar í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:28
AC Milan aftur á sigurbraut Eftir tvo deildarleiki í röð án sigurs komst AC Milan aftur á sigurbraut er liðið vann örugga n3-0 sigur gegn Empoli í kvöld. Fótbolti 30.11.2024 19:02
Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Elías Már Ómarsson og félagar hans í NAC Breda unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti botnliði Almere City í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 30.11.2024 17:31