Fótbolti Ákærður Barton segir Bretland verðandi bananalýðveldi Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Joey Barton heldur áfram að fara hamförum á samfélagsmiðlum. Nú eftir að hann var ákærður vegna ummæla um fjölmiðla- og fyrrverandi landsliðskonunnar Eni Aluko. Enski boltinn 23.7.2024 07:00 Sá leikjahæsti tekur skóna óvænt fram á nýjan leik Hinn 43 ára gamli Gareth Barry hefur óvænt tekið fram skóna á nýjan leik og mun spila með áhugamannaliðinu Hurstpierpoint á komandi leiktíð. Um er að ræða lið sem spilar í 11. deild enska deildarkerfisins. Enski boltinn 22.7.2024 23:31 „Ætla rétt að vona að pabbi hafi verið Skagamegin“ Hinrik Harðarson virtist vera að skora sigurmark Skagamanna og tryggja liðinu mikilvæg þrjú stig þegar hann kom ÍA yfir í leik liðsins gegn FH í Kaplarkika í kvöld. FH náði hins vegar að jafna og Hinrik var súr og svekktur þrátt fyrir markið sem hann skoraði. Fótbolti 22.7.2024 22:30 „Aldrei hætta að boltinn væri á leiðinni yfir“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson skoraði jöfnunarmark FH þegar liðið fékk Skagamann í heimsókn í Kaplakrika í mikilvægum leikí Evrópubaráttunni í kvöld. Þetta var fyrsta mark Gyrðis Hrafns í deildinni í sumar. Fótbolti 22.7.2024 22:19 Uppgjör og viðtöl: FH - ÍA 1-1 | Evrópubaráttan óbreytt eftir dramatík í Kaplakrika FH og ÍA skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. Um var að ræða sex stiga leik í Evrópubaráttunni. Heimamenn jöfnuðu metin í uppbótartíma. Íslenski boltinn 22.7.2024 21:10 Markaskorarinn Orri Steinn: „Eigum við að segja 15 eða 20 mörk?“ Orri Steinn Óskarsson byrjar tímabilið af krafti í Danmörku en hann skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-0 sigri á Lyngby. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning til ársins 2018 og setur markið hátt á komandi leiktíð. Fótbolti 22.7.2024 20:31 Bestu mörkin um hina óþreytandi Selmu Dögg: „Eins og hún sé að leysa tvær stöður“ „Víkingarnir eru góðir í pressu og þar er Selma Dögg (Björgvinsdóttir) fyrirliði og leiðtoginn í þessu liði, það er æðislegt að sjá hana pressa,“ sagði Sif Atladóttir um prímusmótorinn í liði Víkings í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 22.7.2024 19:45 Orri Steinn byrjaði á marki í Íslendingaslagnum Lyngby tók á móti FC Kaupmannahöfn í 1. umferð dönsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum liðanna og Orri Steinn Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri gestanna. Fótbolti 22.7.2024 19:00 Onana leysir Luiz af hólmi á Villa Park Enska knattspyrnufélagið Aston Villa hefur staðfest kaupin á Amadou Onana en þessi belgíski miðjumaður kemur frá Everton og kostar um 50 milljónir punda eða tæpa níu milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 22.7.2024 18:15 Ísland mætir Bandaríkjunum tvívegis Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Bandaríkjunum tvívegis í október næstkomandi. Fótbolti 22.7.2024 17:31 Chelsea kaupir Kana Virkni Chelsea er áfram mikil á félagsskiptamarkaðnum en félagið bætti við sig bakverði í dag. Enski boltinn 22.7.2024 16:31 Heimir hefur aldrei tapað á móti Skagamönnum sem þjálfari FH Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, stýrir sínum mönnum í kvöld á móti Skagamönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Sagan segir okkur að það ætti að boða gott fyrir Hafnfirðinga. Heimir getur nefnilega fagnað sigri í fjórtánda leiknum í röð á móti ÍA. Íslenski boltinn 22.7.2024 15:00 Vildu rautt á tæklingu Sharts: „Þetta er hættulegt“ Tækling Hönnuh Sharts, varnarmanns Stjörnunnar, á Barbáru Sól Gísladóttur í leik Garðbæinga við Breiðablik, var til umræðu í Bestu mörkunum. Sharts fékk gult spjald fyrir en annar litur hefði getað verið á spjaldinu. Íslenski boltinn 22.7.2024 14:30 Víkingar og Blikar heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn Í dag kom í ljós hvaða lið bíða íslensku félaganna fjögurra takist þeim að komast áfram úr annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta. Fótbolti 22.7.2024 13:21 Covid-faraldur fyrir vestan: „Maður hélt að þetta væri liðin tíð“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var án þónokkurra leikmanna þegar lið hans sótti HK heim í Bestu deild karla um helgina. Leiknum lauk 1-1 en veikindi herja á Vestramenn. Íslenski boltinn 22.7.2024 13:00 Riftu samningi við besta leikmann Copa América Kólumbíumaðurinn James Rodriguez er laus allra mála hjá brasilíska félaginu São Paulo aðeins nokkrum dögum eftir að hann var valinn besti leikmaður Suðurameríkukeppninnar. Fótbolti 22.7.2024 12:00 KR með versta árangurinn í Bestu deildinni frá 16. apríl KR er það lið sem hefur fengið fæst stig í Bestu deild karla í fótbolta í síðustu þrettán umferðum. KR tapaði 4-2 á móti Breiðabliki í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22.7.2024 11:31 Grínuðust með nýja varabúning Arsenal Arsenal kynnti á dögunum nýjan varabúning liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og netverjar tóku strax eftir einu. Enski boltinn 22.7.2024 10:25 Ten Hag vill halda McTominay Manchester United þarf líklegast að selja leikmenn eftir að hafa eytt talsverðum pening í nýja leikmenn í sumarglugganum. Einhverjir hafa nefnt Skotann kappsama Scott McTominay sem einn af leikmönnunum sem United gæti fengið dágóðan pening fyrir. Enski boltinn 22.7.2024 09:34 Mörkin úr Bestu: Blikar röðuðu inn hjá KR og var hann kominn inn hjá Emil? Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr leikjunum tveimur hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 22.7.2024 09:02 Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló í gegn í Gautaborg Sextán ára stelpur í Þrótti tryggðu sér sigur á Gothia Cup um helgina sem er árlegt og risastórt unglingamót í Gautaborg í Svíþjóð. Fótbolti 22.7.2024 08:30 Fundaði með mörgum en féllst á boð frænda síns og samdi við KR Einn eftirsóttasti leikmaður Íslands, hinn 17 ára gamli Jakob Gunnar Sigurðsson, var með samningsboð frá fjölmörgum liðum en féllst á hugmyndafræði frænda síns og samdi við KR. Íslenski boltinn 22.7.2024 08:01 Leikur flautaður af í Noregi: Hundrað fiskibollum hent inn á völlinn Dómari leiks Rosenborg og Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta tók þá ákvörðun að flauta leikinn af í gær eftir að áhorfendur hættu ekki að henda hlutum inn á leikvöllinn. Fótbolti 22.7.2024 07:30 Tveggja bolta vítaspyrnudómur vekur athygli Sérkennilegt atvik átti sér stað í viðureign Flamengo og Criciúma í Brasilíu á laugardaginn. Allt stefndi í 1-1 jafntefli þegar Barreto, varnarmaður Criciúma, ákvað að ræna upplögðu marktækifæri af Cebolinha. Fótbolti 22.7.2024 07:01 „Þetta var ekki auðvelt“ Stjarnan vann góðan 2-0 sigur á Fylki í Bestu deild karla í kvöld þar sem Emil Atlason og Helgi Fróði Ingason skoruðu mörkin. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við blaðamann Vísis eftir leik og var eins og við var að búast kampakátur með sigurinn. Fótbolti 21.7.2024 21:58 Sýður á Elmari: „Þetta er súrrealískt“ Theódór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR, var eðlilega óánægður eftir 4-2 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla á Kópavogsvelli í kvöld. Grafalvarleg staða er uppi í Vesturbæ. Íslenski boltinn 21.7.2024 21:25 Uppgjörið: Breiðablik - KR 4-2 | Vesældarlegir Vesturbæingar Breiðablik vann 4-2 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Kópavogsbúar eru þá þremur stigum frá toppliði Víkings í Bestu deild karla. KR er þremur stigum frá botni deildarinnar. Íslenski boltinn 21.7.2024 21:10 „Þessi leikur fyrir okkur var úrslitaleikur“ „Góð tilfinning að fá loksins sigurleik,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir fyrsta sigurleik liðsins síðan 2. maí, en liðið vann stórsigur á Tindastóli 4-1 í dag á Würth vellinum. Fótbolti 21.7.2024 18:45 Uppgjörið: Stjarnan-Fylkir 2-0 | Stjarnan með fyrsta sigurinn í mánuð Stjarnan tók á móti Fylki í 15. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan sem sat fyrir leikinn í 8. sæti deildarinnar stóð í ströngu í vikunni er liðið lék gegn Linfield á Norður-Írlandi. Það var því fróðlegt að sjá hvernig ungt lið heimamanna myndi koma til leiks og díla við leikjaálagið. Íslenski boltinn 21.7.2024 18:31 United á eftir marksæknu ungstirni Arsenal Hinn 16 ára danski sóknarmaður, Chido Obi, er sagður á ratsjá Manchester United og er tíðinda að vænta af ákvörðun hans um félagskipti á næstu dögum eða klukkutímum samkvæmt véfréttinni Fabrizio Romano. Fótbolti 21.7.2024 17:16 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 334 ›
Ákærður Barton segir Bretland verðandi bananalýðveldi Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Joey Barton heldur áfram að fara hamförum á samfélagsmiðlum. Nú eftir að hann var ákærður vegna ummæla um fjölmiðla- og fyrrverandi landsliðskonunnar Eni Aluko. Enski boltinn 23.7.2024 07:00
Sá leikjahæsti tekur skóna óvænt fram á nýjan leik Hinn 43 ára gamli Gareth Barry hefur óvænt tekið fram skóna á nýjan leik og mun spila með áhugamannaliðinu Hurstpierpoint á komandi leiktíð. Um er að ræða lið sem spilar í 11. deild enska deildarkerfisins. Enski boltinn 22.7.2024 23:31
„Ætla rétt að vona að pabbi hafi verið Skagamegin“ Hinrik Harðarson virtist vera að skora sigurmark Skagamanna og tryggja liðinu mikilvæg þrjú stig þegar hann kom ÍA yfir í leik liðsins gegn FH í Kaplarkika í kvöld. FH náði hins vegar að jafna og Hinrik var súr og svekktur þrátt fyrir markið sem hann skoraði. Fótbolti 22.7.2024 22:30
„Aldrei hætta að boltinn væri á leiðinni yfir“ Gyrðir Hrafn Guðbrandsson skoraði jöfnunarmark FH þegar liðið fékk Skagamann í heimsókn í Kaplakrika í mikilvægum leikí Evrópubaráttunni í kvöld. Þetta var fyrsta mark Gyrðis Hrafns í deildinni í sumar. Fótbolti 22.7.2024 22:19
Uppgjör og viðtöl: FH - ÍA 1-1 | Evrópubaráttan óbreytt eftir dramatík í Kaplakrika FH og ÍA skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. Um var að ræða sex stiga leik í Evrópubaráttunni. Heimamenn jöfnuðu metin í uppbótartíma. Íslenski boltinn 22.7.2024 21:10
Markaskorarinn Orri Steinn: „Eigum við að segja 15 eða 20 mörk?“ Orri Steinn Óskarsson byrjar tímabilið af krafti í Danmörku en hann skoraði fyrra mark FC Kaupmannahafnar í 2-0 sigri á Lyngby. Hann er nýbúinn að skrifa undir nýjan samning til ársins 2018 og setur markið hátt á komandi leiktíð. Fótbolti 22.7.2024 20:31
Bestu mörkin um hina óþreytandi Selmu Dögg: „Eins og hún sé að leysa tvær stöður“ „Víkingarnir eru góðir í pressu og þar er Selma Dögg (Björgvinsdóttir) fyrirliði og leiðtoginn í þessu liði, það er æðislegt að sjá hana pressa,“ sagði Sif Atladóttir um prímusmótorinn í liði Víkings í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 22.7.2024 19:45
Orri Steinn byrjaði á marki í Íslendingaslagnum Lyngby tók á móti FC Kaupmannahöfn í 1. umferð dönsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Alls voru þrír Íslendingar í byrjunarliðum liðanna og Orri Steinn Óskarsson gerði sér lítið fyrir og skoraði fyrsta mark leiksins í 2-0 sigri gestanna. Fótbolti 22.7.2024 19:00
Onana leysir Luiz af hólmi á Villa Park Enska knattspyrnufélagið Aston Villa hefur staðfest kaupin á Amadou Onana en þessi belgíski miðjumaður kemur frá Everton og kostar um 50 milljónir punda eða tæpa níu milljarða íslenskra króna. Enski boltinn 22.7.2024 18:15
Ísland mætir Bandaríkjunum tvívegis Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Bandaríkjunum tvívegis í október næstkomandi. Fótbolti 22.7.2024 17:31
Chelsea kaupir Kana Virkni Chelsea er áfram mikil á félagsskiptamarkaðnum en félagið bætti við sig bakverði í dag. Enski boltinn 22.7.2024 16:31
Heimir hefur aldrei tapað á móti Skagamönnum sem þjálfari FH Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, stýrir sínum mönnum í kvöld á móti Skagamönnum í Bestu deild karla í fótbolta. Sagan segir okkur að það ætti að boða gott fyrir Hafnfirðinga. Heimir getur nefnilega fagnað sigri í fjórtánda leiknum í röð á móti ÍA. Íslenski boltinn 22.7.2024 15:00
Vildu rautt á tæklingu Sharts: „Þetta er hættulegt“ Tækling Hönnuh Sharts, varnarmanns Stjörnunnar, á Barbáru Sól Gísladóttur í leik Garðbæinga við Breiðablik, var til umræðu í Bestu mörkunum. Sharts fékk gult spjald fyrir en annar litur hefði getað verið á spjaldinu. Íslenski boltinn 22.7.2024 14:30
Víkingar og Blikar heppnari en Valsmenn og Stjörnumenn Í dag kom í ljós hvaða lið bíða íslensku félaganna fjögurra takist þeim að komast áfram úr annarri umferð Sambandsdeildar karla í fótbolta. Fótbolti 22.7.2024 13:21
Covid-faraldur fyrir vestan: „Maður hélt að þetta væri liðin tíð“ Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, var án þónokkurra leikmanna þegar lið hans sótti HK heim í Bestu deild karla um helgina. Leiknum lauk 1-1 en veikindi herja á Vestramenn. Íslenski boltinn 22.7.2024 13:00
Riftu samningi við besta leikmann Copa América Kólumbíumaðurinn James Rodriguez er laus allra mála hjá brasilíska félaginu São Paulo aðeins nokkrum dögum eftir að hann var valinn besti leikmaður Suðurameríkukeppninnar. Fótbolti 22.7.2024 12:00
KR með versta árangurinn í Bestu deildinni frá 16. apríl KR er það lið sem hefur fengið fæst stig í Bestu deild karla í fótbolta í síðustu þrettán umferðum. KR tapaði 4-2 á móti Breiðabliki í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22.7.2024 11:31
Grínuðust með nýja varabúning Arsenal Arsenal kynnti á dögunum nýjan varabúning liðsins fyrir komandi tímabil í ensku úrvalsdeildinni og netverjar tóku strax eftir einu. Enski boltinn 22.7.2024 10:25
Ten Hag vill halda McTominay Manchester United þarf líklegast að selja leikmenn eftir að hafa eytt talsverðum pening í nýja leikmenn í sumarglugganum. Einhverjir hafa nefnt Skotann kappsama Scott McTominay sem einn af leikmönnunum sem United gæti fengið dágóðan pening fyrir. Enski boltinn 22.7.2024 09:34
Mörkin úr Bestu: Blikar röðuðu inn hjá KR og var hann kominn inn hjá Emil? Tveir leikir fóru fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær og nú má sjá mörkin úr leikjunum tveimur hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 22.7.2024 09:02
Sláttuvélarfögnuður Þróttarastelpna sló í gegn í Gautaborg Sextán ára stelpur í Þrótti tryggðu sér sigur á Gothia Cup um helgina sem er árlegt og risastórt unglingamót í Gautaborg í Svíþjóð. Fótbolti 22.7.2024 08:30
Fundaði með mörgum en féllst á boð frænda síns og samdi við KR Einn eftirsóttasti leikmaður Íslands, hinn 17 ára gamli Jakob Gunnar Sigurðsson, var með samningsboð frá fjölmörgum liðum en féllst á hugmyndafræði frænda síns og samdi við KR. Íslenski boltinn 22.7.2024 08:01
Leikur flautaður af í Noregi: Hundrað fiskibollum hent inn á völlinn Dómari leiks Rosenborg og Lilleström í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta tók þá ákvörðun að flauta leikinn af í gær eftir að áhorfendur hættu ekki að henda hlutum inn á leikvöllinn. Fótbolti 22.7.2024 07:30
Tveggja bolta vítaspyrnudómur vekur athygli Sérkennilegt atvik átti sér stað í viðureign Flamengo og Criciúma í Brasilíu á laugardaginn. Allt stefndi í 1-1 jafntefli þegar Barreto, varnarmaður Criciúma, ákvað að ræna upplögðu marktækifæri af Cebolinha. Fótbolti 22.7.2024 07:01
„Þetta var ekki auðvelt“ Stjarnan vann góðan 2-0 sigur á Fylki í Bestu deild karla í kvöld þar sem Emil Atlason og Helgi Fróði Ingason skoruðu mörkin. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, ræddi við blaðamann Vísis eftir leik og var eins og við var að búast kampakátur með sigurinn. Fótbolti 21.7.2024 21:58
Sýður á Elmari: „Þetta er súrrealískt“ Theódór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR, var eðlilega óánægður eftir 4-2 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla á Kópavogsvelli í kvöld. Grafalvarleg staða er uppi í Vesturbæ. Íslenski boltinn 21.7.2024 21:25
Uppgjörið: Breiðablik - KR 4-2 | Vesældarlegir Vesturbæingar Breiðablik vann 4-2 sigur á KR á Kópavogsvelli í kvöld. Kópavogsbúar eru þá þremur stigum frá toppliði Víkings í Bestu deild karla. KR er þremur stigum frá botni deildarinnar. Íslenski boltinn 21.7.2024 21:10
„Þessi leikur fyrir okkur var úrslitaleikur“ „Góð tilfinning að fá loksins sigurleik,“ sagði Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Fylkis, eftir fyrsta sigurleik liðsins síðan 2. maí, en liðið vann stórsigur á Tindastóli 4-1 í dag á Würth vellinum. Fótbolti 21.7.2024 18:45
Uppgjörið: Stjarnan-Fylkir 2-0 | Stjarnan með fyrsta sigurinn í mánuð Stjarnan tók á móti Fylki í 15. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan sem sat fyrir leikinn í 8. sæti deildarinnar stóð í ströngu í vikunni er liðið lék gegn Linfield á Norður-Írlandi. Það var því fróðlegt að sjá hvernig ungt lið heimamanna myndi koma til leiks og díla við leikjaálagið. Íslenski boltinn 21.7.2024 18:31
United á eftir marksæknu ungstirni Arsenal Hinn 16 ára danski sóknarmaður, Chido Obi, er sagður á ratsjá Manchester United og er tíðinda að vænta af ákvörðun hans um félagskipti á næstu dögum eða klukkutímum samkvæmt véfréttinni Fabrizio Romano. Fótbolti 21.7.2024 17:16