„Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. september 2025 15:15 Carlo Ancelotti hellir sér yfir dómarateymið. Buda Mendes/Getty Images Eftir að hafa tapað nokkuð óvænt gegn Bólivíu í gærkvöldi tók forseti brasilíska knattspyrnusambandsins til máls og kenndi nánast öllum öðrum en leikmönnum liðsins um. „Eins og það sé ekki nógu erfitt að spila í fjögur þúsund metra hæð, þá þurftum við að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ sagði forsetinn Samir Xaud. Bólivía vann leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu, sem var vafasöm og upphaflega veifuð burt af dómaranum, en VAR dómarinn steig inn í. Þjálfarinn Carlo Ancelotti var mjög ósáttur og sást hella sér yfir dómarann í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu Brassarnir síðan að sækja jöfnunarmark en sóknir þeirra voru ítrekaðar stoppaðar af boltastrákum Bólivíu sem köstuðu boltum inn á völlinn. „Dómararnir verða að stöðva þetta. Það er ekki á ábyrgð þjálfara, leikmanna eða forsetans“ sagði Ancelotti. „Ég vona að CONMEBOL bregðist við, vegna þess að við erum með þetta allt skráð hjá okkur. Þetta má ekki gerast, þetta er fáránlegt“ sagði forsetinn Xaud. Hann var einnig ósáttur við lögregluliðið í leiknum, en fór ekki nánar út í ástæðurnar fyrir því. „Lögreglan var hræðileg allan tímann, gagnvart liðinu og þjálfurunum. Þetta er eitthvað sem maður býst ekki við. Við bjóðum öll lið alltaf velkomin og reynum að vera góðir gestgjafar en þegar við spilum annars staðar en í Brasilíu eru móttökurnar fáránlegar, sérstaklega hérna.“ Leikurinn skipti engu raunverulegu máli fyrir Brasilíu, sem hafði þegar tryggt sér sæti á HM á næsta ári. Sigurinn sendi Bólivíu hins vegar í umspil, þar sem liðið gæti komist inn á HM í fyrsta sinn síðan 1994. HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira
„Eins og það sé ekki nógu erfitt að spila í fjögur þúsund metra hæð, þá þurftum við að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ sagði forsetinn Samir Xaud. Bólivía vann leikinn 1-0 með marki úr vítaspyrnu, sem var vafasöm og upphaflega veifuð burt af dómaranum, en VAR dómarinn steig inn í. Þjálfarinn Carlo Ancelotti var mjög ósáttur og sást hella sér yfir dómarann í hálfleik. Í seinni hálfleik reyndu Brassarnir síðan að sækja jöfnunarmark en sóknir þeirra voru ítrekaðar stoppaðar af boltastrákum Bólivíu sem köstuðu boltum inn á völlinn. „Dómararnir verða að stöðva þetta. Það er ekki á ábyrgð þjálfara, leikmanna eða forsetans“ sagði Ancelotti. „Ég vona að CONMEBOL bregðist við, vegna þess að við erum með þetta allt skráð hjá okkur. Þetta má ekki gerast, þetta er fáránlegt“ sagði forsetinn Xaud. Hann var einnig ósáttur við lögregluliðið í leiknum, en fór ekki nánar út í ástæðurnar fyrir því. „Lögreglan var hræðileg allan tímann, gagnvart liðinu og þjálfurunum. Þetta er eitthvað sem maður býst ekki við. Við bjóðum öll lið alltaf velkomin og reynum að vera góðir gestgjafar en þegar við spilum annars staðar en í Brasilíu eru móttökurnar fáránlegar, sérstaklega hérna.“ Leikurinn skipti engu raunverulegu máli fyrir Brasilíu, sem hafði þegar tryggt sér sæti á HM á næsta ári. Sigurinn sendi Bólivíu hins vegar í umspil, þar sem liðið gæti komist inn á HM í fyrsta sinn síðan 1994.
HM 2026 í fótbolta Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Sanngjarn heimasigur Enski boltinn „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Sædís og Arna fengu silfrið en Diljá meiddist Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Albert mættur aftur til Flórens og fær nýjan þjálfara í dag Rekinn aðeins sex mánuðum eftir að hann yfirgaf Liverpool Mamma og pabbi í stúkunni þegar Emelía skoraði þrennuna í bikarnum Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Sjá meira