Sport Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi J.J. Weaver er á leiðinni í NFL deildina eftir að Carolina Panthers samdi við leikmanninn. Sport 30.7.2025 10:00 Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Arsenal er loksins búið að kaupa sér framherja og það er óhætt að segja að væntingarnar hjá stuðningsmönnum félagsins séu miklar. Enski boltinn 30.7.2025 09:31 Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Þýsku meistararnir í Bayern München hafa staðfest kaupin á kólumbíska framherjanum Luis Diaz. Enski boltinn 30.7.2025 08:55 Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Handbolti 30.7.2025 08:42 Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Liverpool er í æfingaferð til Asíu og á að spila æfingarleik við japanska félagið Yokohama í hádeginu. Sá leikur fer fram þótt að það sé flóðbylgjuviðvörun í Japan vegna jarðskjálftans í Rússlandi. Enski boltinn 30.7.2025 08:23 Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. Enski boltinn 30.7.2025 08:04 Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Þýska skíðaskotfimigoðsögnin Laura Dahlmeier slasaðist illa í fjallgöngu í Pakistan en óttast er um líf hennar. Sport 30.7.2025 07:30 Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Thomas Partey, fyrrverandi miðjumaður Arsenal sem hefur verið kærður fyrir nauðgun, verður hluti af þeim leikmönnum sem hægt verður að fá í pakka af Topps-fótboltaspjöldum á komandi leiktíð. Enski boltinn 30.7.2025 07:02 Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Áhorfendurnir á WNBA leikjunum eru að skapa vandamál sem hafa ekki sést áður í körfuboltaleikjum og atvik í nótt vakti mikla furðu. Körfubolti 30.7.2025 06:30 Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Það styttist í að enski boltinn fari af stað og eru ensk úrvalsdeildarlið þegar hafin að undirbúa komandi tímabil. Nokkrir æfingaleikir eru í beinni á rásum SÝNAR Sport. Þá tekur Breiðablik á móti Lech Poznan í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sport 30.7.2025 06:02 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Stjarnan er held ég svolítið að leita að sínum einkennum,“ segir Ólafur Kristjánsson um lið Stjörnunnar í síðasta þætti Stúkunnar aðspurður fyrir hvað liðið stæði. Íslenski boltinn 29.7.2025 23:01 „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ FH komst í kvöld í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-3 dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda, þar sem sigurmarkið kom ekki fyrr enn á lokamínútu framlengingar þegar varamaðurinn Margrét Brynja Kristjánsdóttir skoraði laglegt mark. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH liðsins var stórkostleg í kvöld og stýrði vörn sinna kvenna með stakri prýði. Íslenski boltinn 29.7.2025 22:49 Njarðvík á toppinn Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2025 21:09 Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur staðfest markvörðinn James Trafford sem nýjasta leikmann liðsins. Hann segist mun betri leikmaður í dag en þegar hann yfirgaf félagið árið 2023. Enski boltinn 29.7.2025 21:01 Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Christian Horner var látinn fara sem liðsstjóri Red Bull í Formúla 1 kappakstrinum eftir meira en 20 ár við stjórnvölin. Ráðgjafi félagsins segir að ákvörðunin sé að mestu byggð á slökum árangri liðsins að undanförnu. Formúla 1 29.7.2025 20:15 „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir það jákvætt að svo margir leikmenn séu nálægt því að komast í lokahópinn fyrir EM sem fram fer í Kýpur, Finnlandi, Póllandi og Lettlandi. Hann segist ekki hafa séð viðtalið sem Kristófer Acox fór í og hafði lítið um það að segja. Körfubolti 29.7.2025 19:31 Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH eru komið í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu sinni eftir hádramatískan 3-2 sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.7.2025 18:45 Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Leikmenn enska kvennalandsliðsins hafa fagnað vel og innilega síðan þær urðu Evrópumeistarar um liðna helgi. Hin stóíska Sarina Wiegman, þjálfari liðsins, stal hins vegar senunni í kjölfar fagnaðarláta liðsins heima fyrir. Fótbolti 29.7.2025 18:30 Katla mögulega á leið til Ítalíu Katla Tryggvadóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, er mögulega á leið til liðs á Ítalíu eftir að hafa spilað með Kristianstad í Svíþjóð undanfarna mánuði. Fótbolti 29.7.2025 18:01 Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins England og Spánn áttu langflesta leikmenn í úrvalsliði Evrópumótsins í Sviss eða átta af ellefu. Evrópumeistarar Englands eru með fjóra leikmenn í liðinu og silfurlið Spánar með aðra fjóra þar af alla miðjumenn liðsins. Fótbolti 29.7.2025 17:15 Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark 55 ára karlmaður þarf að dúsa lengi í fangelsi fyrir að láta körfuboltakonuna Caitlin Clark ekki í friði. Körfubolti 29.7.2025 16:30 FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld FH-ingar geta í kvöld eignast lið í bikarúrslitaleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni þegar FH liðið heimsækir bikarmeistara Vals á Hlíðarenda í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 29.7.2025 16:01 KR missir sinn efnilegasta mann Hinn stórefnilegi Alexander Rafn Pálmason mun yfirgefa KR í lok leiktíðar. Íslenski boltinn 29.7.2025 15:32 Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Liverpool hefur gengið frá samningi við sautján ára framherja sem kemur frá enska D-deildarliðinu Salford City. Enski boltinn 29.7.2025 15:02 Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði NBA körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton trúlofaði sig í gær en hann valdi sérstakan stað til að biðja kærustunnar. Körfubolti 29.7.2025 14:31 Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Æfingahópur karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið skorinn niður um fimm leikmenn frá þeim hópi sem opinberaður var í síðustu viku. 17 leikmenn eru eftir í hópnum. Körfubolti 29.7.2025 14:07 Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. Enski boltinn 29.7.2025 14:01 Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Borgarstjórinn í New York, Eric Adams, segir að byssumaðurinn sem myrti fjóra í skrifstofubyggingu á Manhattan hafi ætlað sér að komast inn á skrifstofu NFL-deildarinnar. Sport 29.7.2025 13:17 „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Einn litríkasti leikmaðurinn og þjálfarinn í sögu ameríska fótboltans hefur komið fram og sagt frá harðri baráttu sinni við krabbamein. Hann fagnaði sigri í þeirri baráttu og ætlar líka að eyða skömminni. Sport 29.7.2025 12:46 Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skrifað undir hjá danska félaginu Kolding. Skiptin hafa legið í loftinu í vikunni. Fótbolti 29.7.2025 11:44 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi J.J. Weaver er á leiðinni í NFL deildina eftir að Carolina Panthers samdi við leikmanninn. Sport 30.7.2025 10:00
Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Arsenal er loksins búið að kaupa sér framherja og það er óhætt að segja að væntingarnar hjá stuðningsmönnum félagsins séu miklar. Enski boltinn 30.7.2025 09:31
Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Þýsku meistararnir í Bayern München hafa staðfest kaupin á kólumbíska framherjanum Luis Diaz. Enski boltinn 30.7.2025 08:55
Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Danska handboltafélagið Viborg er í vandræðum með einn besta leikmann kvennaliðsins vegna óvinsælda hennar meðal annarra leikmanna liðsins. Handbolti 30.7.2025 08:42
Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Liverpool er í æfingaferð til Asíu og á að spila æfingarleik við japanska félagið Yokohama í hádeginu. Sá leikur fer fram þótt að það sé flóðbylgjuviðvörun í Japan vegna jarðskjálftans í Rússlandi. Enski boltinn 30.7.2025 08:23
Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Liverpool hefur farið mikinn á félagsskiptamarkaðnum í sumar og keypt hvern stjörnuleikmanninn á fætur öðrum. Englandsmeistararnir eru samt ekki hættir og það vekur upp spurningarmerki hjá mörgum. Enski boltinn 30.7.2025 08:04
Ólympíumeistari stórslasaður eftir grjóthrun Þýska skíðaskotfimigoðsögnin Laura Dahlmeier slasaðist illa í fjallgöngu í Pakistan en óttast er um líf hennar. Sport 30.7.2025 07:30
Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Thomas Partey, fyrrverandi miðjumaður Arsenal sem hefur verið kærður fyrir nauðgun, verður hluti af þeim leikmönnum sem hægt verður að fá í pakka af Topps-fótboltaspjöldum á komandi leiktíð. Enski boltinn 30.7.2025 07:02
Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Áhorfendurnir á WNBA leikjunum eru að skapa vandamál sem hafa ekki sést áður í körfuboltaleikjum og atvik í nótt vakti mikla furðu. Körfubolti 30.7.2025 06:30
Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Það styttist í að enski boltinn fari af stað og eru ensk úrvalsdeildarlið þegar hafin að undirbúa komandi tímabil. Nokkrir æfingaleikir eru í beinni á rásum SÝNAR Sport. Þá tekur Breiðablik á móti Lech Poznan í undankeppni Meistaradeildar Evrópu. Sport 30.7.2025 06:02
Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Stjarnan er held ég svolítið að leita að sínum einkennum,“ segir Ólafur Kristjánsson um lið Stjörnunnar í síðasta þætti Stúkunnar aðspurður fyrir hvað liðið stæði. Íslenski boltinn 29.7.2025 23:01
„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ FH komst í kvöld í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-3 dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda, þar sem sigurmarkið kom ekki fyrr enn á lokamínútu framlengingar þegar varamaðurinn Margrét Brynja Kristjánsdóttir skoraði laglegt mark. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH liðsins var stórkostleg í kvöld og stýrði vörn sinna kvenna með stakri prýði. Íslenski boltinn 29.7.2025 22:49
Njarðvík á toppinn Njarðvík er komið í toppsæti Lengjudeildar karla í knattspyrnu eftir öflugan 3-0 sigur á HK sem er í 3. sæti. ÍR getur náð toppsætinu á nýjan leik annað kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2025 21:09
Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enska knattspyrnufélagið Manchester City hefur staðfest markvörðinn James Trafford sem nýjasta leikmann liðsins. Hann segist mun betri leikmaður í dag en þegar hann yfirgaf félagið árið 2023. Enski boltinn 29.7.2025 21:01
Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Christian Horner var látinn fara sem liðsstjóri Red Bull í Formúla 1 kappakstrinum eftir meira en 20 ár við stjórnvölin. Ráðgjafi félagsins segir að ákvörðunin sé að mestu byggð á slökum árangri liðsins að undanförnu. Formúla 1 29.7.2025 20:15
„Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Craig Pedersen, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir það jákvætt að svo margir leikmenn séu nálægt því að komast í lokahópinn fyrir EM sem fram fer í Kýpur, Finnlandi, Póllandi og Lettlandi. Hann segist ekki hafa séð viðtalið sem Kristófer Acox fór í og hafði lítið um það að segja. Körfubolti 29.7.2025 19:31
Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH eru komið í bikarúrslit í fyrsta sinn í sögu sinni eftir hádramatískan 3-2 sigur á Valskonum á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.7.2025 18:45
Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Leikmenn enska kvennalandsliðsins hafa fagnað vel og innilega síðan þær urðu Evrópumeistarar um liðna helgi. Hin stóíska Sarina Wiegman, þjálfari liðsins, stal hins vegar senunni í kjölfar fagnaðarláta liðsins heima fyrir. Fótbolti 29.7.2025 18:30
Katla mögulega á leið til Ítalíu Katla Tryggvadóttir, landsliðskona Íslands í knattspyrnu, er mögulega á leið til liðs á Ítalíu eftir að hafa spilað með Kristianstad í Svíþjóð undanfarna mánuði. Fótbolti 29.7.2025 18:01
Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins England og Spánn áttu langflesta leikmenn í úrvalsliði Evrópumótsins í Sviss eða átta af ellefu. Evrópumeistarar Englands eru með fjóra leikmenn í liðinu og silfurlið Spánar með aðra fjóra þar af alla miðjumenn liðsins. Fótbolti 29.7.2025 17:15
Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark 55 ára karlmaður þarf að dúsa lengi í fangelsi fyrir að láta körfuboltakonuna Caitlin Clark ekki í friði. Körfubolti 29.7.2025 16:30
FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld FH-ingar geta í kvöld eignast lið í bikarúrslitaleik kvenna í fyrsta sinn í sögunni þegar FH liðið heimsækir bikarmeistara Vals á Hlíðarenda í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 29.7.2025 16:01
KR missir sinn efnilegasta mann Hinn stórefnilegi Alexander Rafn Pálmason mun yfirgefa KR í lok leiktíðar. Íslenski boltinn 29.7.2025 15:32
Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Liverpool hefur gengið frá samningi við sautján ára framherja sem kemur frá enska D-deildarliðinu Salford City. Enski boltinn 29.7.2025 15:02
Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði NBA körfuboltamaðurinn Tyrese Haliburton trúlofaði sig í gær en hann valdi sérstakan stað til að biðja kærustunnar. Körfubolti 29.7.2025 14:31
Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Æfingahópur karlalandsliðsins í körfubolta hefur verið skorinn niður um fimm leikmenn frá þeim hópi sem opinberaður var í síðustu viku. 17 leikmenn eru eftir í hópnum. Körfubolti 29.7.2025 14:07
Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Knattspyrnustjóri Newcastle United var spurður út í framtíð sænska framherjans Alexander Isak en búist er við því að Liverpool bjóði metupphæð í leikmanninn. Enski boltinn 29.7.2025 14:01
Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu Borgarstjórinn í New York, Eric Adams, segir að byssumaðurinn sem myrti fjóra í skrifstofubyggingu á Manhattan hafi ætlað sér að komast inn á skrifstofu NFL-deildarinnar. Sport 29.7.2025 13:17
„Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Einn litríkasti leikmaðurinn og þjálfarinn í sögu ameríska fótboltans hefur komið fram og sagt frá harðri baráttu sinni við krabbamein. Hann fagnaði sigri í þeirri baráttu og ætlar líka að eyða skömminni. Sport 29.7.2025 12:46
Jóhannes skrifar undir hjá Kolding Jóhannes Kristinn Bjarnason hefur skrifað undir hjá danska félaginu Kolding. Skiptin hafa legið í loftinu í vikunni. Fótbolti 29.7.2025 11:44