Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020

Fréttamynd

Clinton gert að afhenda tölvupóstsnetþjón

Hillary Clinton hefur samþykkt að afhenda bandarísku alríkislögreglunni sinn persónulega tölvupóstsnetþjón, sem hún notaði þegar hún starfaði sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Erlent
Fréttamynd

Diguryrðin yfirgnæfðu

Donald Trump tryggði sér mestu athyglina í sjónvarpskappræðum tíu repúblikana, sem allir keppa að því að verða forsetaefni flokks síns á næsta ári.

Erlent
Fréttamynd

Trump nýtur mests fylgis repúblikana

Auðkýfingurinn Donald Trump er með mest fylgi þeirra sem sækjast eftir útnefningu flokks repúblikana til forsetaframboðs í Bandaríkjunum samkvæmt nýrri könnun The Economist og YouGov.

Erlent