Dregur úr fylgi Trump Atli Ísleifsson skrifar 12. ágúst 2015 09:27 Donald Trump þykir umdeildur mjög. Vísir/AFP Nokkuð hefur dregið úr fylgi bandaríska auðjöfursins og forsetaframbjóðandans Donald Trump ef marka má skoðanakannanir sem gerð var í kjölfar sjónvarpskappræðna frambjóðenda Repúblikana síðastliðinn fimmtudag. Trump mælist enn með mest fylgi en könnun Rasmussen Reports bendir til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. Trump hefur einnig fengið slæmar fréttir frá Iowa þar sem fyrsta forval flokksins verður haldið. Skoðanakönnun Suffolk-háskóla bendir til að Trump geti einungis reiknað með stuðningi sautján prósent Repúblikana, og hefur fylgi hans farið minnkandi. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tólf prósent og Marco Rubio tíu. Fylgi Jeb Bush, fyrrum ríkisstjóra Flórída, hefur einnig minnkað og mælist hann nú í sjöunda sæti meðal frambjóðenda, en mældist áður í því þriðja. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Nokkuð hefur dregið úr fylgi bandaríska auðjöfursins og forsetaframbjóðandans Donald Trump ef marka má skoðanakannanir sem gerð var í kjölfar sjónvarpskappræðna frambjóðenda Repúblikana síðastliðinn fimmtudag. Trump mælist enn með mest fylgi en könnun Rasmussen Reports bendir til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján. Trump hefur einnig fengið slæmar fréttir frá Iowa þar sem fyrsta forval flokksins verður haldið. Skoðanakönnun Suffolk-háskóla bendir til að Trump geti einungis reiknað með stuðningi sautján prósent Repúblikana, og hefur fylgi hans farið minnkandi. Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, mælist með tólf prósent og Marco Rubio tíu. Fylgi Jeb Bush, fyrrum ríkisstjóra Flórída, hefur einnig minnkað og mælist hann nú í sjöunda sæti meðal frambjóðenda, en mældist áður í því þriðja.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30 Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29 Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34 Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33 Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent „Ekki leika þennan leik“ Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Trump sver af sér túrummæli Segir konur algjöra morðingja í viðskiptaheiminum og frábæra stjórnendur: 10. ágúst 2015 09:30
Trump fær ekki að halda ræðu vegna ummæla sinna um konur Donald Trump átti að vera einn aðalræðumanna á fjölmennri ráðstefnu fyrir bandaríska íhaldsmenn síðar í dag. 8. ágúst 2015 14:29
Fallon hæðist að Trump og ummælum hans um Kelly Trump hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir ummæli sín um Megyn Kelly hjá Fox News. 11. ágúst 2015 13:34
Trump segir konur vera „frábærar“ Bandaríski auðjöfurinn neitar að biðjast afsökunar á árásum sínum á fréttamann Fox News. 9. ágúst 2015 17:33