Trump enn efstur eftir umdeild ummæli þórgnýr einar albertsson skrifar 16. júlí 2015 07:00 Þrátt fyrir umdeild ummæli sækir Trump í sig veðrið í kosningabaráttunni vestanhafs. nordicphotos/getty Auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Í nýrri könnun Suffolk University og USA Today kemur í ljós að Donald Trump nýtur sautján prósenta fylgis. Á hæla Trump koma Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, með fjórtán prósent, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, með átta prósent. Trump hefur undanfarið farið mikinn í umræðu um ólöglega innflytjendur sem hann hefur sagt færa glæpi til Bandaríkjanna. Um síðustu helgi hitti hann til að mynda fjölskyldur þeirra sem ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó hafa myrt. Útspil Trumps hefur vakið miklar deilur í Bandaríkjunum. Þó hefur það skilað honum miklu fylgi. Fylgi Trumps kemur sér vel þar sem fyrstu kappræður forsetaframbjóðendaefna repúblíkana verða 6. ágúst næstkomandi og munu þar tíu af frambjóðendum repúblíkana, sem nú eru orðnir fimmtán talsins, etja kappi. Þeir tíu sem njóta mesta fylgisins í meðaltali fimm skoðanakannana fá að stíga á stóra sviðið í ágúst í kappræðum sem fréttastofa Fox News heldur í samstarfi við internetrisann Facebook í Cleveland, stærstu borg Ohio. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Auðjöfurinn Donald Trump mælist enn með mest fylgi meðal þeirra sem sækjast eftir útnefningu Repúblikanaflokksins til forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Í nýrri könnun Suffolk University og USA Today kemur í ljós að Donald Trump nýtur sautján prósenta fylgis. Á hæla Trump koma Jeb Bush, fyrrverandi ríkisstjóri Flórída, með fjórtán prósent, og Scott Walker, ríkisstjóri Wisconsin, með átta prósent. Trump hefur undanfarið farið mikinn í umræðu um ólöglega innflytjendur sem hann hefur sagt færa glæpi til Bandaríkjanna. Um síðustu helgi hitti hann til að mynda fjölskyldur þeirra sem ólöglegir innflytjendur frá Mexíkó hafa myrt. Útspil Trumps hefur vakið miklar deilur í Bandaríkjunum. Þó hefur það skilað honum miklu fylgi. Fylgi Trumps kemur sér vel þar sem fyrstu kappræður forsetaframbjóðendaefna repúblíkana verða 6. ágúst næstkomandi og munu þar tíu af frambjóðendum repúblíkana, sem nú eru orðnir fimmtán talsins, etja kappi. Þeir tíu sem njóta mesta fylgisins í meðaltali fimm skoðanakannana fá að stíga á stóra sviðið í ágúst í kappræðum sem fréttastofa Fox News heldur í samstarfi við internetrisann Facebook í Cleveland, stærstu borg Ohio.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira