Trump neitar að biðjast afsökunar á orðum um McCain Atli Ísleifsson skrifar 20. júlí 2015 11:00 Donald Trump mælist nú með mest fylgi meðal þeirra sem bjóða sig fram til að verða forsetaefni Repúblikanaflokksins. Vísir/AFP Bandaríski auðjöfurinn og forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að öldungadeildarþingmaðurinn John McCain væri ekki „stríðshetja“. Trump lét orðin falla á fundi í Iowa á laugardag og hafa þau sætt mikilli gagnrýni. Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar ABC spurði Trump í viðtali hvort hann ætti ekki að biðja McCain, sem var stríðsfangi í Víetnam um fimm ára skeið, afsökunar. „Nei, alls ekki. Fólk barðist ötullega,var ekki tekið til fanga og þurfti að þola margt. Enginn lofar þá. Enginn talar um þá. Þeir eru gleymdir. Og það þykir mér miður, ef ég á að segja alveg eins og er,“ segir Trump, sem bætti við að þetta fólk væru líka hetjur. Í samtali við Fox News hélt Trump svo árásum sínum á McCain áfram og sakaði hann um hafa ekki skilað miklu til þess að bæta heilsuvernd fyrrum hermanna. „Þetta er allt í orði en ekkert á borði hjá honum.“ Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Bandaríski auðjöfurinn og forsetaframbjóðandinn Donald Trump hefur neitað að biðjast afsökunar á orðum sínum um að öldungadeildarþingmaðurinn John McCain væri ekki „stríðshetja“. Trump lét orðin falla á fundi í Iowa á laugardag og hafa þau sætt mikilli gagnrýni. Fréttamaður sjónvarpsstöðvarinnar ABC spurði Trump í viðtali hvort hann ætti ekki að biðja McCain, sem var stríðsfangi í Víetnam um fimm ára skeið, afsökunar. „Nei, alls ekki. Fólk barðist ötullega,var ekki tekið til fanga og þurfti að þola margt. Enginn lofar þá. Enginn talar um þá. Þeir eru gleymdir. Og það þykir mér miður, ef ég á að segja alveg eins og er,“ segir Trump, sem bætti við að þetta fólk væru líka hetjur. Í samtali við Fox News hélt Trump svo árásum sínum á McCain áfram og sakaði hann um hafa ekki skilað miklu til þess að bæta heilsuvernd fyrrum hermanna. „Þetta er allt í orði en ekkert á borði hjá honum.“
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42 Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00 Mest lesið Konan sem ekið var á er látin Innlent Sæðisgjafamálið: „Við fjölskyldan vöknuðum upp við vondan draum“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Leigubílstjóri og vinur í þriggja ára fangelsi fyrir nauðgun Innlent Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Veður Gerðu engin mistök með nafngreiningu vændiskaupanda Innlent Trampólín á flugi og vagn á hliðinni Innlent Fallhlífin flæktist í stélið Erlent Björn Dagbjartsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Sjá meira
Trump um McCain: „Mér líkar við fólk sem var ekki tekið til fanga“ Donald Trump gagnrýndi fyrrum forsetaframbjóðandann John McCain á kosningafundi fyrr í dag og sagði hann ekki vera „stríðshetju“. 18. júlí 2015 23:42
Trump enn efstur eftir umdeild ummæli Hjólin eru farin að snúast í aðdraganda kosninga í Bandaríkjunum og eru kappræður á næsta leiti. 16. júlí 2015 07:00