

Krakkarnir á Hornafirði héldu skuggakosningu samhliða forsetakosningunum. Halla Tómasdóttir sigraði með 36,19 prósent.
Það var líf og fjör í kosningapartýi Andra Snæs Magnasonar forsetaframbjóðanda í Iðnó í kvöld.
Andri Snær Magnason segir að hann hefði getað gert ýmislegt öðruvísi.
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.
Hér verða birtar nýjustu tölur úr kjördæminu.
Mun fleiri hafa kosið í Reykjavík í forsetakosningunum nú heldur en árið 2012.
Hvar á ég að kjósa? Má ég kjósa? Hvar verða kosningavökurnar?
Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum.
Þrír eru enn að vinna að því að skila inn í kvöld.
Lýsir yfir stuðningi við Andra Snæ.
Rætt var við þau Guðna Th. Jóhannesson, Höllu Tómasdóttur og Andra Snæ Magnason í fréttum Stöðvar 2 í kvöld.
Guðni Th. Jóhannesson heldur fund í Salnum í Kópavogi.
Segir að ákvörðun Ólafs Ragnars um framboð hafi gert útslagið.
Tæp 46 prósent segjast vilja Ólaf Ragnar Grímsson áfram í embætti.
Alþingi Íslendinga og þingræði almennt er gott dæmi um karllæg gildi.
Eftir tuttugu ár í embætti segist Ólafur Ragnar Grímsson enn hafa gott samband við Íslendinga.
Var þeirrar skoðunar að nóg væri komið en atburðir undanfarinna daga og vikna breyttu því.
Lög um kosningar gilda um meðmælendalista forsetaframbjóðenda þar sem stjórnarskrá og lögum um forsetakosningar sleppir.
Davíð Þór telur að nú þegar sé kominn fram frambjóðandi sem hefur sömu áherslur og hann sjálfur.
Andri Snær lagði höfuðáherslu á þrjú stór mál á blaðamannafundi í dag.
Bæring Ólafsson, fyrrverandi forstjóri og framkvæmdastjóri Coca Cola International, hefur ákvæðið að bjóða sig fram til forseta.
Halla Tómasdóttir segir að hún muni setja sér vinnureglur varðandi beitingu synjunarvalds forseta Íslands verði hún kjörin í embættið.
Ritstjórarnir Kolbrún Bergþórsdóttir og Þóra Tómasdóttir eru sammála um að bjóði Ólafur Ragnar Grímsson sig fram til áframhaldandi setu á forsetastól verði það auðsóttur sigur.
"Ég tel að kannanir hafi verið í miklu samræmi við úrslitin og í raun sagt þau fyrir," segir Þórólfur Þórlindsson, prófessor í félagsfræði við Háskóla Íslands.
Kosningarnar á síðustu helgi fá sjálfsagt sitt pláss á spjöldum sögunnar, en það á eftir að koma því á hreint hvaða tíðindi fólust í þeim. Ólafur Ragnar er hrærður yfir "hinum afgerandi stuðningi" sem felast úrslitunum en andstæðingar hans segja hann ekki lengur vera forseta þjóðarinnar.
"Það er ljóst að þegar Ólafur Ragnar fær tvo þriðju hluta af greiddum atkvæðum er hann ekki óumdeildur friðarhöfðingi eins og Vigdís Finnbogadóttir og Kristján Eldjárn voru," segir Ólafur Þ. Harðarson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands.
"Það er óhætt að segja að þarna ber nýrra við," segir Þorbjörn Broddason fjölmiðlafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands um beitta gagnrýni Ólafs Ragnars Grímssonar á ritstjórnar- og fréttaskrif Morgunblaðsins dagana fyrir forsetakjör.
Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, segir í leiðara blaðsins í morgun að það sé móðgun við þá 28.000 Íslendinga sem skiluðu auðu í forsetakosningunum að halda því fram að þeir hafi hlýtt einhverju meintu kalli Morgunblaðsins og að þetta sé rýr uppskera blaðsins.