Ísland í dag Ísland í dag: Opið hjónaband - Hún á betri séns en hann Logi Bjarnason og Erla Margrét Gunnarsdóttir ræddu opið hjónaband sitt í Íslandi í dag. Lífið 6.10.2015 15:37 Ísland í dag: Fá meira úr sambandinu í opnu hjónabandi Erla Margrét og Logi opnuðu ellefu ára samband í vor. Þau segja að opin sambönd séu mikið tabú í samfélaginu. Lífið 6.10.2015 13:47 Ísland í dag: Hnuplað úr íslenskum verslunum fyrir milljarða Samkvæmt nýlegum tölum nemur þjófnaður úr verslunum á Íslandi að minnsta kosti sex milljörðum á ári. Það þýðir að á hverjum einasta degi ársins er að meðaltali stolið úr búðum fyrir nærri tuttugu milljónir króna hér á landi. Innlent 5.10.2015 14:42 Ísland í dag: Pétur Jóhann keyrir strætó Pétur fékk að fljóta með og settist svo undir stýri og prófaði að keyra. Hann skoðaði líka verkstæðið, smurstöðina, þvottastöðina og allt það sem þarf að ganga upp til að við komumst með strætó til vinnu og í skóla á morgnana. Lífið 5.10.2015 19:45 „Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Lífið 2.10.2015 20:35 Pétur Jóhann uppi á þaki Hörpu: „Ég fæ alveg svona kitlitilfinningu í spöngina“ Pétur Jóhann Sigfússon er mögulega lofthræddasti maður landsins. Hann lét það þó ekki stoppa sig í að kíkja í heimsókn í Hörpu, fara þar upp undir rjáfur og alla leið upp á þak. Lífið 1.10.2015 11:25 Ísland í dag kíkir í heimsókn til Tryggva Gunnars Hansen Tryggvi Gunnar Hansen hefur búið í tjaldi í újaðri Reykjavíkur undanfarna mánuði. Lífið 30.9.2015 20:15 Ísland í dag: Dúllurassgat nú leyfilegt orð í Netskrafli Ný orð bætast nú við hið vinsæla Netskrafl. Lífið 30.9.2015 19:37 Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í Counter Strike Landsliðið undirbýr sig af kappi fyrir heimsmeistaramótið. Lífið 29.9.2015 21:27 Ísland í dag: „Það hafa allir séð maga“ Þarf að setja reglur um klæðaburð ungmenna? Umdeilt bréf skólastjóra Háteigsskóla var til umræðu í þætti kvöldsins. Innlent 28.9.2015 23:07 Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. Lífið 26.9.2015 12:11 Ísland í dag: Sölvi Tryggvason á djamminu Sölvi skoðaði bakhliðar næturlífsins í Reykjavík síðasta laugardagskvöld. Lífið 25.9.2015 20:29 Ísland í dag: Kjálkarnir skornir af búrhvalnum Búið er að stela kjálka og tönnum af búrhvalnum sem rak á land, rétt sunnan við Skóga, nýlega. Innlent 25.9.2015 20:25 Fjórar stelpur á kokkavakt Ísland í dag leit við í eldhúsinu á Vox. Lífið 23.9.2015 19:29 Ísland í dag: Fimm þúsund máltíðir á dag Pétur Jóhann fékk að „hjálpa til“ í stærsta eldhúsi landsins. Innlent 22.9.2015 18:57 Ísland í dag: Framleiðir kerfið bótaþega? Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ. Innlent 21.9.2015 16:10 Karíókí í Íslandi í dag: Dancing Queen verður Dansinn hvín Þórarinn Eldjárn þýðir söngtexta ABBA fyrir söngleikinn Mamma Mia sem verður settur upp eftir áramót. Lífið 18.9.2015 23:29 „Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. Bíó og sjónvarp 17.9.2015 22:31 Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. Innlent 17.9.2015 21:46 Stórfellt fíkniefnasmygl þarf að taka aftur fyrir vegna vanhæfi dómara Finnur Snær Guðjónsson og Einar Örn Adolfsson voru dæmdir í sex ára fangelsi fyrir smygl á 30 þúsund e-töflum. Innlent 17.9.2015 16:58 „Pabbi á eftir að drulla á sig“ Yrsa Ír Scheving söng með Jessie J. Pabbi hennar hefur ekki hugmynd um það ennþá. Lífið 16.9.2015 20:25 Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan. Innlent 16.9.2015 19:33 Ísland í dag: Pétur Jóhann fer í réttir Pétur fór á kostum í Skagafirði um helgina þar sem fé var rekið í Silfrastaðarétt. Lífið 16.9.2015 12:43 Líf og fjör á haustkynningu Stöðvar 2 Í ár er mikil áhersla lögð á innlenda dagskráargerð. Lífið 12.9.2015 18:36 Hollywood Game Night að koma til Íslands: Varð smá smeykur við þetta ögrandi verkefni Pétur Jóhann Sigfússon stýrir nýjum þætti á Stöð 2 í vetur. Þátturinn er af erlendri fyrirmynd og kallast Spilakvöld. Bíó og sjónvarp 10.9.2015 19:18 Ísland í dag: Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karla Útme'ða er átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi sem Geðhjálp stendur nú fyrir. Innlent 10.9.2015 19:41 Ísland í dag: Íslendingar kaupa 1.685 íbúfentöflur á klukkutíma Ísland í dag skoðaði íbúfen neyslu Íslendinga sem er ekki með öllu hættulaus. Innlent 10.9.2015 08:12 Ísland í dag: Hvernig virkar holræsakerfið? Pétur Jóhann hefur lengi velt því fyrir sér og fékk hann loksins að komast að leyndardómum holræskerfisins. Lífið 9.9.2015 17:37 Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. Innlent 8.9.2015 21:51 Ísland í dag: Pétur Jóhann í sundknattleik Ein erfiðasta íþróttagrein heims varð Pétri Jóhanni næstum að bana. Innlent 8.9.2015 19:52 « ‹ 32 33 34 35 36 ›
Ísland í dag: Opið hjónaband - Hún á betri séns en hann Logi Bjarnason og Erla Margrét Gunnarsdóttir ræddu opið hjónaband sitt í Íslandi í dag. Lífið 6.10.2015 15:37
Ísland í dag: Fá meira úr sambandinu í opnu hjónabandi Erla Margrét og Logi opnuðu ellefu ára samband í vor. Þau segja að opin sambönd séu mikið tabú í samfélaginu. Lífið 6.10.2015 13:47
Ísland í dag: Hnuplað úr íslenskum verslunum fyrir milljarða Samkvæmt nýlegum tölum nemur þjófnaður úr verslunum á Íslandi að minnsta kosti sex milljörðum á ári. Það þýðir að á hverjum einasta degi ársins er að meðaltali stolið úr búðum fyrir nærri tuttugu milljónir króna hér á landi. Innlent 5.10.2015 14:42
Ísland í dag: Pétur Jóhann keyrir strætó Pétur fékk að fljóta með og settist svo undir stýri og prófaði að keyra. Hann skoðaði líka verkstæðið, smurstöðina, þvottastöðina og allt það sem þarf að ganga upp til að við komumst með strætó til vinnu og í skóla á morgnana. Lífið 5.10.2015 19:45
„Þetta var eins og að vera í Hollywood svolítið“ Aðalleikarar kvikmyndarinnar Þrestir, þau Atli Óskar Fjalarson og Rakel Björk Björnsdóttir, segja nokkra frumsýningargesti ekki hafa treyst sér í gleðskap fyrir myndina í gær að lokinni frumsýningu. Lífið 2.10.2015 20:35
Pétur Jóhann uppi á þaki Hörpu: „Ég fæ alveg svona kitlitilfinningu í spöngina“ Pétur Jóhann Sigfússon er mögulega lofthræddasti maður landsins. Hann lét það þó ekki stoppa sig í að kíkja í heimsókn í Hörpu, fara þar upp undir rjáfur og alla leið upp á þak. Lífið 1.10.2015 11:25
Ísland í dag kíkir í heimsókn til Tryggva Gunnars Hansen Tryggvi Gunnar Hansen hefur búið í tjaldi í újaðri Reykjavíkur undanfarna mánuði. Lífið 30.9.2015 20:15
Ísland í dag: Dúllurassgat nú leyfilegt orð í Netskrafli Ný orð bætast nú við hið vinsæla Netskrafl. Lífið 30.9.2015 19:37
Ísland í dag: Á landsliðsæfingu í Counter Strike Landsliðið undirbýr sig af kappi fyrir heimsmeistaramótið. Lífið 29.9.2015 21:27
Ísland í dag: „Það hafa allir séð maga“ Þarf að setja reglur um klæðaburð ungmenna? Umdeilt bréf skólastjóra Háteigsskóla var til umræðu í þætti kvöldsins. Innlent 28.9.2015 23:07
Ísland í dag: Högni í Hjaltalín kennir Margréti Maack körfubolta Margrét hitti Högna og spilaði körfu í hælaskóm. Lífið 26.9.2015 12:11
Ísland í dag: Sölvi Tryggvason á djamminu Sölvi skoðaði bakhliðar næturlífsins í Reykjavík síðasta laugardagskvöld. Lífið 25.9.2015 20:29
Ísland í dag: Kjálkarnir skornir af búrhvalnum Búið er að stela kjálka og tönnum af búrhvalnum sem rak á land, rétt sunnan við Skóga, nýlega. Innlent 25.9.2015 20:25
Ísland í dag: Fimm þúsund máltíðir á dag Pétur Jóhann fékk að „hjálpa til“ í stærsta eldhúsi landsins. Innlent 22.9.2015 18:57
Ísland í dag: Framleiðir kerfið bótaþega? Lóa Pind heimsótti Hafnarfjörð til að grennslast fyrir um hvernig skilyrðing fjárhagsaðstoðar gangi þar í bæ. Innlent 21.9.2015 16:10
Karíókí í Íslandi í dag: Dancing Queen verður Dansinn hvín Þórarinn Eldjárn þýðir söngtexta ABBA fyrir söngleikinn Mamma Mia sem verður settur upp eftir áramót. Lífið 18.9.2015 23:29
„Myndin ekki tekin upp á Everest af sömu ástæðu og Gravity var ekki tekin upp í geimnum“ Ísland í dag kíkti á Baltasar Kormák á frumsýningu Everest hér á landi. Myndaveisla af gestum sýningarinnar fylgir fréttinni. Bíó og sjónvarp 17.9.2015 22:31
Kúrdískur flóttamaður á Íslandi: Ég vona að bróður mínum verði hleypt hingað líka Nashad barðist með stjórnarandstæðingum í Sýrlandi áður en hann kom til Íslands sem flóttamaður. Fjölskylda hans er enn föst í landinu. Rætt var við hann í Stóru málunum í Ísland í dag. Innlent 17.9.2015 21:46
Stórfellt fíkniefnasmygl þarf að taka aftur fyrir vegna vanhæfi dómara Finnur Snær Guðjónsson og Einar Örn Adolfsson voru dæmdir í sex ára fangelsi fyrir smygl á 30 þúsund e-töflum. Innlent 17.9.2015 16:58
„Pabbi á eftir að drulla á sig“ Yrsa Ír Scheving söng með Jessie J. Pabbi hennar hefur ekki hugmynd um það ennþá. Lífið 16.9.2015 20:25
Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan. Innlent 16.9.2015 19:33
Ísland í dag: Pétur Jóhann fer í réttir Pétur fór á kostum í Skagafirði um helgina þar sem fé var rekið í Silfrastaðarétt. Lífið 16.9.2015 12:43
Líf og fjör á haustkynningu Stöðvar 2 Í ár er mikil áhersla lögð á innlenda dagskráargerð. Lífið 12.9.2015 18:36
Hollywood Game Night að koma til Íslands: Varð smá smeykur við þetta ögrandi verkefni Pétur Jóhann Sigfússon stýrir nýjum þætti á Stöð 2 í vetur. Þátturinn er af erlendri fyrirmynd og kallast Spilakvöld. Bíó og sjónvarp 10.9.2015 19:18
Ísland í dag: Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karla Útme'ða er átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi sem Geðhjálp stendur nú fyrir. Innlent 10.9.2015 19:41
Ísland í dag: Íslendingar kaupa 1.685 íbúfentöflur á klukkutíma Ísland í dag skoðaði íbúfen neyslu Íslendinga sem er ekki með öllu hættulaus. Innlent 10.9.2015 08:12
Ísland í dag: Hvernig virkar holræsakerfið? Pétur Jóhann hefur lengi velt því fyrir sér og fékk hann loksins að komast að leyndardómum holræskerfisins. Lífið 9.9.2015 17:37
Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum. Innlent 8.9.2015 21:51
Ísland í dag: Pétur Jóhann í sundknattleik Ein erfiðasta íþróttagrein heims varð Pétri Jóhanni næstum að bana. Innlent 8.9.2015 19:52