Ísland í dag

Fréttamynd

Þetta hefur styrkt sambandið okkar

Ása Hulda Oddsdóttir og Hörður Þór Jóhannsson kynntust í menntaskóla þegar hún var á fyrsta ári í Versló og hann á þriðja ári í MS. Allt gekk eins og í sögu og lífið var ljúft. Þau komin með vinnu og fjárfestu í draumaíbúðinni.

Lífið
Fréttamynd

Uppskriftin að hamingju á tíræðisaldri

Hvernig er hægt að verða nærri hundrað ára og vera samt mjög hress og hamingjusamur? Vala Matt fór fyrir Ísland í dag í gærkvöldi og hitti tvo töffara sem bæði eru rúmlega níræð og þau sýna okkur nokkur trix til að verða hress og kát rúmlega níræð.

Lífið
Fréttamynd

Eignaðist draumabarnið með gjafasæði

Sigríður Lena Sigurbjarnadóttir, sem vakti athygli landans fyrir um tveimur árum síðan þegar hún kom fram í fjölmiðlum og fjallaði opinberlega um löngun sína til þess að eignast barn, hvort sem karlmaður væri í spilinu eða ekki, segist nú, tveimur árum síðar, hafa eignast draumabarnið.

Lífið
Fréttamynd

Notaði brennivínið til að halda sér gangandi

Tónlistarmanninn og Sunnlendinginn Ingólf Þórarinsson þekkja flestir og þá helst undir nafninu Ingó veðurguð. Ingó gerði garðinn frægan með hljómsveit sinni Veðurguðunum, spilaði fótbolta í efstu deild með Selfoss og hefur nú séð um brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum frá árinu 2013.

Lífið
Fréttamynd

Steindi blandar saman Landanum og The Exorcist í „alvöru sjónvarpi“

Hann er án efa einn skemmtilegasti maður landsins, hefur leikið í fjölda grín og skemmtiþátta og finnst fátt meira gefandi en að skemmta öðrum. Steinþór Hróar Steinþórsson eða Steindi jr. ætlar sér aldrei að staðna, vill stöðugt þróast og fer af stað í haust með nýja þætti á Stöð 2 sem verða allt öðruvísi en það sem hann hefur fengist við hingað til.

Lífið