Handtekinn þótt lögheimili barns hafi verið hjá honum Stefán Árni Pálsson og Frosti Logason skrifa 28. október 2020 14:26 Frosti Logason ræðir við Halldór Heiðar í kvöld. Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar. Hún hafi að hans sögn tálmað umgengni í tíu vikur. Halldór segir að lögheimili dótturinnar hafi verið hjá sér á þeim tíma. Í framhaldinu af því hafi móðir barnsins farið í kvennaathvarfið ásamt barninu, Skömmu síðar hafi borist tilkynning frá kvennaathvarfinu til barnaverndar. „Síðan fæ ég upplýsingar um það að þessi tilkynning frá kvennaathvarfinu hafi borist barnavernd og hún sé alvarleg og innihaldi upplýsingar sem séu þess eðlis að barnavernd ákveður síðan að fara í neyðarúrræði og sækja barnið með góðu eða illu til móður og koma með það til mín,“ segir Halldór í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld en hann telur kynjamisrétti vera innbyggt í barnaverndarkerfið á Íslandi og segir réttarstöðu feðra ekki vera virta til jafns við mæður. Hann segir að sem betur fer hafi dóttirin ekki verið lengi að taka gleði sína á ný og hann hafi tekið sé frí í vinnunni fyrsta daginn í samráði við barnavernd og leikskóla stúlkunnar. „Hún fer síðan á leikskólann sinn núna síðastliðinn mánudag og er búin að vera þar alla daga vikunnar og með hverjum degi sem líður finn ég að henni líður betur.“ Halldór vonast til þess að saga hans geti hreyft við einhverjum breytingum í málaflokknum. Rætt verður við Halldór í Íslandi í dag klukkan 18:55 á Stöð 2. Klippa: Halldór handtekinn þrátt fyrir að barnið hafi verið með lögheimili hjá honum Ísland í dag Börn og uppeldi Fjölskyldumál Barnavernd Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Sjá meira
Halldór Heiðar Hallsson var handtekinn á heimili sínu eftir að hafa sótt fimm ára dóttur til barnsmóður sinnar. Hún hafi að hans sögn tálmað umgengni í tíu vikur. Halldór segir að lögheimili dótturinnar hafi verið hjá sér á þeim tíma. Í framhaldinu af því hafi móðir barnsins farið í kvennaathvarfið ásamt barninu, Skömmu síðar hafi borist tilkynning frá kvennaathvarfinu til barnaverndar. „Síðan fæ ég upplýsingar um það að þessi tilkynning frá kvennaathvarfinu hafi borist barnavernd og hún sé alvarleg og innihaldi upplýsingar sem séu þess eðlis að barnavernd ákveður síðan að fara í neyðarúrræði og sækja barnið með góðu eða illu til móður og koma með það til mín,“ segir Halldór í þættinum Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld en hann telur kynjamisrétti vera innbyggt í barnaverndarkerfið á Íslandi og segir réttarstöðu feðra ekki vera virta til jafns við mæður. Hann segir að sem betur fer hafi dóttirin ekki verið lengi að taka gleði sína á ný og hann hafi tekið sé frí í vinnunni fyrsta daginn í samráði við barnavernd og leikskóla stúlkunnar. „Hún fer síðan á leikskólann sinn núna síðastliðinn mánudag og er búin að vera þar alla daga vikunnar og með hverjum degi sem líður finn ég að henni líður betur.“ Halldór vonast til þess að saga hans geti hreyft við einhverjum breytingum í málaflokknum. Rætt verður við Halldór í Íslandi í dag klukkan 18:55 á Stöð 2. Klippa: Halldór handtekinn þrátt fyrir að barnið hafi verið með lögheimili hjá honum
Ísland í dag Börn og uppeldi Fjölskyldumál Barnavernd Mest lesið Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Lífið Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Lífið „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Lífið Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Lífið Unnur Birna verður Elma Lífið Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Lífið Claudia Cardinale er látin Lífið TikTok besta leitarvélin í ferðinni til Suður-Kóreu Ferðalög Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga Lífið Heitasta handatískan í dag Tíska og hönnun Fleiri fréttir Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Sjá meira