Verkfall 2016 Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk sér kaffi og Páll Halldórsson spurði hvort ekkert bólaði á vöfflulyktinni. Innlent 3.6.2015 15:46 Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. Innlent 3.6.2015 11:55 Virðingarleysið birtist í launaumslaginu Það er rétt hjá Kára Stefánssyni að háskólamenntun ein og sér á ekki að vera grundvöllur launahækkana heldur hverju umrædd störf skila samfélaginu. En ef framlag ákveðinna háskólamenntaðra stétta verður ekki metið til fjár? Fastir pennar 2.6.2015 20:21 Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. Innlent 2.6.2015 19:34 Lamandi áhrif biðar eftir rannsóknum og niðurstöðum Öryrkjabandalag Íslands er regnhlífarsamtök 37 aðildarfélaga sem eru samtök fatlaðs fólks, sjúklinga og aðstandenda þeirra. Félagar í mörgum aðildarfélögum ÖBÍ eru verulega uggandi yfir stöðu samningaviðræðna ríkisins við heilbrigðisstarfsfólk. Til ÖBÍ leita fjölmargir sjúklingar og aðstandendur þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda en fá hana ekki eða þurfa að bíða óþarflega lengi eftir henni um þessar mundir. Skoðun 3.6.2015 00:01 Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ Hamborgarar á Metro munu líklega klárast um næstu helgi að sögn Jóns Garðars Ögmundssonar, rekstarstjóra Metro. Viðskipti innlent 2.6.2015 16:51 Fundi frestað hjá BHM Næsti fundur samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríksins er boðaður klukkan 15 á morgun. Innlent 2.6.2015 18:47 Enginn fundur á dagskrá hjá hjúkrunarfræðingum Samninganefndirnar hittust síðast á föstudaginn. Innlent 2.6.2015 13:58 BHM sest að samningaborðinu með ríkinu eftir hlé Von er á útspili frá ríkinu að sögn formanns samninganefndar BHM. Innlent 2.6.2015 13:56 Tugir tonna af matvælum liggja undir skemmdum Félag atvinnurekenda segir yfirmenn Matvælastofnunar geta gengið í störf dýralækna. Innlent 2.6.2015 11:37 Atgervisflótti meðal hjúkrunarfræðinga Þann 1. desember árið 2012 hóf ég störf á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi. Dagana á undan höfðu tæplega 300 hjúkrunarfræðingar á spítalanum skilað inn uppsögnum, þeir voru ósáttir við að ekki hefði verið gerður stofnanasamningur við þá og fóru þessa leið til þess að knýja fram kröfur sínar. Skoðun 1.6.2015 18:16 „SA hafa ekki hlustað á kröfugerð okkar“ Lítið þokast í viðræðum Samtaka atvinnulífsins og iðnaðarmanna um nýjan kjarasamning. Innlent 1.6.2015 21:33 Róðurinn þyngist dag frá degi Verkfall hjúkrunarfræðinga hefur áhrif á allt starf Sjúkrahússins á Akureyri. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir spítalann hafa þurft að draga saman alla starfsemi sem ekki teljist bráðatilvik. Innlent 1.6.2015 21:33 Í líflínu banka vegna verkfalls dýralækna Sláturhúsið B. Jensen á Akureyri er upp á náð og miskunn viðskiptabankans komið vegna verkfalls dýralækna. Gjaldþrot blasir við ef ekki næst að semja sem fyrst. Ekkert miðar á meðan í samningaviðræðum milli ríkisins og dýralækna. Innlent 1.6.2015 21:33 Ekki hægt að halda uppi bráðaþjónustu ef uppsagnir geislafræðinga standa Þriðjungur geislafræðinga á Landspítalanum hefur sagt upp störfum. Ef uppsagnir þeirra ganga eftir verður ekki hægt að sinna grunnþjónustu í myndgreiningu. Innlent 1.6.2015 19:35 Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. Innlent 1.6.2015 19:29 Innheimta útboðsgjald þrátt fyrir úrskurð um ólögmæti þess Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Innlent 1.6.2015 19:24 Ingvi Hrafn sendir hjúkrunarfræðingum fingurinn Hjúkrunarfræðingar eru reiðir sjónvarpsstjóranum sem gefur ekki tommu eftir og kallar aðgerðir þeirra ógeðslegar. Innlent 1.6.2015 10:39 Harma að geta ekki tekið að sér þjónustu við vinnuleitendur Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá ASÍ en ríkisstjórnin hafnaði kröfum stéttarfélaga sem þessa óskuðu. Innlent 1.6.2015 10:37 Heilbrigðisþjónustan á kafi í bið… Það vita það nær allir að álagið á heilbrigðisþjónustuna er gífurlegt. Margir finna það á eigin skinni sem notendur, aðrir heyra af því og enn aðrir reyna að standa undir því. Tökum heilbrigðisþjónustuna á Suðurlandi sem dæmi, það er stórt þjónustusvæði með fyrir fram ákveðin fjárframlög. Skoðun 31.5.2015 21:45 Óttast lög á verkfallið Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta sætt sig við að vera 59 þúsund krónum yfir lægstu launum. Lög á verkfallið leysi ekki vandann. Ekkert miðar áfram í kjaraviðræðum. Innlent 31.5.2015 21:01 Hjúkrunarfræðinemar ætla ekki að ganga í störf hjúkrunarfræðinga Ekki hefur verið boðað til nýs samningafundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Innlent 31.5.2015 15:31 „Þeir sem eru verst settir í íslensku samfélagi eiga mjög fáa málsvara“ Kári Stefánsson og Bolli Héðinsson ræddu jöfnuð og kjaradeilur í Sprengisandi. Innlent 31.5.2015 11:35 Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. Innlent 29.5.2015 20:24 Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. Innlent 29.5.2015 20:13 Báðum viðræðum slitið Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga. Innlent 29.5.2015 18:54 Hefur þú pælt í því hvers virði störf heilbrigðisstarfsfólks eru? Um ævina hef ég kynnst ótal mörgum yndislegum einstaklingum og er þakklát fyrir það sem hver og einn hefur kennt mér. Skoðun 29.5.2015 16:18 BHM hafnaði tilboði ríkisins: „Vantar ansi mikið upp á“ Funda aftur í dag. Innlent 29.5.2015 15:51 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. Innlent 29.5.2015 14:16 2.300 nýjar félagsíbúðir og tollar á skó og fatnað felldir niður Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir gerð kjarasamninga kynntar í morgun. Innlent 29.5.2015 10:53 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 22 ›
Fundur BHM og ríkisins hafinn á ný Þórunn Sveinbjarnardóttir fékk sér kaffi og Páll Halldórsson spurði hvort ekkert bólaði á vöfflulyktinni. Innlent 3.6.2015 15:46
Verkfall hjúkrunarfræðinga: „Gengur ekkert mikið lengur“ Formaður Félags hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta gengið harðar fram í kjarabaráttu þeirra við ríkið. Þeir muni þó leyfa sjúklingum að njóta vafans þegar kemur að undanþágubeiðnum. Innlent 3.6.2015 11:55
Virðingarleysið birtist í launaumslaginu Það er rétt hjá Kára Stefánssyni að háskólamenntun ein og sér á ekki að vera grundvöllur launahækkana heldur hverju umrædd störf skila samfélaginu. En ef framlag ákveðinna háskólamenntaðra stétta verður ekki metið til fjár? Fastir pennar 2.6.2015 20:21
Samningafundi BHM og ríkis frestað til þrjú í dag "No comment,“ segir formaður samninganefndir BHM, um hvort fundur gærdagsins ýti undir bjartsýni á lausn kjaradeilu félagsins við ríkið. Samninganefndirnar sátu á fundi í Karphúsinu í rúma fjóra tíma í gær. Innlent 2.6.2015 19:34
Lamandi áhrif biðar eftir rannsóknum og niðurstöðum Öryrkjabandalag Íslands er regnhlífarsamtök 37 aðildarfélaga sem eru samtök fatlaðs fólks, sjúklinga og aðstandenda þeirra. Félagar í mörgum aðildarfélögum ÖBÍ eru verulega uggandi yfir stöðu samningaviðræðna ríkisins við heilbrigðisstarfsfólk. Til ÖBÍ leita fjölmargir sjúklingar og aðstandendur þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda en fá hana ekki eða þurfa að bíða óþarflega lengi eftir henni um þessar mundir. Skoðun 3.6.2015 00:01
Kjötið að klárast á Metro: „Við erum í algjörum vandræðum“ Hamborgarar á Metro munu líklega klárast um næstu helgi að sögn Jóns Garðars Ögmundssonar, rekstarstjóra Metro. Viðskipti innlent 2.6.2015 16:51
Fundi frestað hjá BHM Næsti fundur samninganefnda Bandalags háskólamanna og ríksins er boðaður klukkan 15 á morgun. Innlent 2.6.2015 18:47
Enginn fundur á dagskrá hjá hjúkrunarfræðingum Samninganefndirnar hittust síðast á föstudaginn. Innlent 2.6.2015 13:58
BHM sest að samningaborðinu með ríkinu eftir hlé Von er á útspili frá ríkinu að sögn formanns samninganefndar BHM. Innlent 2.6.2015 13:56
Tugir tonna af matvælum liggja undir skemmdum Félag atvinnurekenda segir yfirmenn Matvælastofnunar geta gengið í störf dýralækna. Innlent 2.6.2015 11:37
Atgervisflótti meðal hjúkrunarfræðinga Þann 1. desember árið 2012 hóf ég störf á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi. Dagana á undan höfðu tæplega 300 hjúkrunarfræðingar á spítalanum skilað inn uppsögnum, þeir voru ósáttir við að ekki hefði verið gerður stofnanasamningur við þá og fóru þessa leið til þess að knýja fram kröfur sínar. Skoðun 1.6.2015 18:16
„SA hafa ekki hlustað á kröfugerð okkar“ Lítið þokast í viðræðum Samtaka atvinnulífsins og iðnaðarmanna um nýjan kjarasamning. Innlent 1.6.2015 21:33
Róðurinn þyngist dag frá degi Verkfall hjúkrunarfræðinga hefur áhrif á allt starf Sjúkrahússins á Akureyri. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir spítalann hafa þurft að draga saman alla starfsemi sem ekki teljist bráðatilvik. Innlent 1.6.2015 21:33
Í líflínu banka vegna verkfalls dýralækna Sláturhúsið B. Jensen á Akureyri er upp á náð og miskunn viðskiptabankans komið vegna verkfalls dýralækna. Gjaldþrot blasir við ef ekki næst að semja sem fyrst. Ekkert miðar á meðan í samningaviðræðum milli ríkisins og dýralækna. Innlent 1.6.2015 21:33
Ekki hægt að halda uppi bráðaþjónustu ef uppsagnir geislafræðinga standa Þriðjungur geislafræðinga á Landspítalanum hefur sagt upp störfum. Ef uppsagnir þeirra ganga eftir verður ekki hægt að sinna grunnþjónustu í myndgreiningu. Innlent 1.6.2015 19:35
Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. Innlent 1.6.2015 19:29
Innheimta útboðsgjald þrátt fyrir úrskurð um ólögmæti þess Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Innlent 1.6.2015 19:24
Ingvi Hrafn sendir hjúkrunarfræðingum fingurinn Hjúkrunarfræðingar eru reiðir sjónvarpsstjóranum sem gefur ekki tommu eftir og kallar aðgerðir þeirra ógeðslegar. Innlent 1.6.2015 10:39
Harma að geta ekki tekið að sér þjónustu við vinnuleitendur Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá ASÍ en ríkisstjórnin hafnaði kröfum stéttarfélaga sem þessa óskuðu. Innlent 1.6.2015 10:37
Heilbrigðisþjónustan á kafi í bið… Það vita það nær allir að álagið á heilbrigðisþjónustuna er gífurlegt. Margir finna það á eigin skinni sem notendur, aðrir heyra af því og enn aðrir reyna að standa undir því. Tökum heilbrigðisþjónustuna á Suðurlandi sem dæmi, það er stórt þjónustusvæði með fyrir fram ákveðin fjárframlög. Skoðun 31.5.2015 21:45
Óttast lög á verkfallið Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta sætt sig við að vera 59 þúsund krónum yfir lægstu launum. Lög á verkfallið leysi ekki vandann. Ekkert miðar áfram í kjaraviðræðum. Innlent 31.5.2015 21:01
Hjúkrunarfræðinemar ætla ekki að ganga í störf hjúkrunarfræðinga Ekki hefur verið boðað til nýs samningafundar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Innlent 31.5.2015 15:31
„Þeir sem eru verst settir í íslensku samfélagi eiga mjög fáa málsvara“ Kári Stefánsson og Bolli Héðinsson ræddu jöfnuð og kjaradeilur í Sprengisandi. Innlent 31.5.2015 11:35
Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. Innlent 29.5.2015 20:24
Samið að bjargbrúninni að mati formanns SA Lægstu laun hækka um 32 prósent á næstu þremur árum í kjarasamningum sem skrifað var undir fyrir hönd hátt í 70 þúsund manns í dag. Innlent 29.5.2015 20:13
Báðum viðræðum slitið Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga. Innlent 29.5.2015 18:54
Hefur þú pælt í því hvers virði störf heilbrigðisstarfsfólks eru? Um ævina hef ég kynnst ótal mörgum yndislegum einstaklingum og er þakklát fyrir það sem hver og einn hefur kennt mér. Skoðun 29.5.2015 16:18
2.300 nýjar félagsíbúðir og tollar á skó og fatnað felldir niður Aðgerðir ríkisstjórnarinnar til að greiða fyrir gerð kjarasamninga kynntar í morgun. Innlent 29.5.2015 10:53