Verkfall 2016

Fréttamynd

Virðingarleysið birtist í launaumslaginu

Það er rétt hjá Kára Stefánssyni að háskólamenntun ein og sér á ekki að vera grundvöllur launahækkana heldur hverju umrædd störf skila samfélaginu. En ef framlag ákveðinna háskólamenntaðra stétta verður ekki metið til fjár?

Fastir pennar
Fréttamynd

Lamandi áhrif biðar eftir rannsóknum og niðurstöðum

Öryrkjabandalag Íslands er regnhlífarsamtök 37 aðildarfélaga sem eru samtök fatlaðs fólks, sjúklinga og aðstandenda þeirra. Félagar í mörgum aðildarfélögum ÖBÍ eru verulega uggandi yfir stöðu samningaviðræðna ríkisins við heilbrigðisstarfsfólk. Til ÖBÍ leita fjölmargir sjúklingar og aðstandendur þeirra sem þurfa á heilbrigðisþjónustu að halda en fá hana ekki eða þurfa að bíða óþarflega lengi eftir henni um þessar mundir.

Skoðun
Fréttamynd

Atgervisflótti meðal hjúkrunarfræðinga

Þann 1. desember árið 2012 hóf ég störf á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi. Dagana á undan höfðu tæplega 300 hjúkrunarfræðingar á spítalanum skilað inn uppsögnum, þeir voru ósáttir við að ekki hefði verið gerður stofnanasamningur við þá og fóru þessa leið til þess að knýja fram kröfur sínar.

Skoðun
Fréttamynd

Róðurinn þyngist dag frá degi

Verkfall hjúkrunarfræðinga hefur áhrif á allt starf Sjúkrahússins á Akureyri. Hildigunnur Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Sjúkrahúsinu á Akureyri, segir spítalann hafa þurft að draga saman alla starfsemi sem ekki teljist bráðatilvik.

Innlent
Fréttamynd

Í líflínu banka vegna verkfalls dýralækna

Sláturhúsið B. Jensen á Akureyri er upp á náð og miskunn viðskiptabankans komið vegna verkfalls dýralækna. Gjaldþrot blasir við ef ekki næst að semja sem fyrst. Ekkert miðar á meðan í samningaviðræðum milli ríkisins og dýralækna.

Innlent
Fréttamynd

Heilbrigðisþjónustan á kafi í bið…

Það vita það nær allir að álagið á heilbrigðisþjónustuna er gífurlegt. Margir finna það á eigin skinni sem notendur, aðrir heyra af því og enn aðrir reyna að standa undir því. Tökum heilbrigðisþjónustuna á Suðurlandi sem dæmi, það er stórt þjónustusvæði með fyrir fram ákveðin fjárframlög.

Skoðun
Fréttamynd

Óttast lög á verkfallið

Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir hjúkrunarfræðinga ekki geta sætt sig við að vera 59 þúsund krónum yfir lægstu launum. Lög á verkfallið leysi ekki vandann. Ekkert miðar áfram í kjaraviðræðum.

Innlent
Fréttamynd

Samningar smullu með skattalækkun

Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta.

Innlent
Fréttamynd

Báðum viðræðum slitið

Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga.

Innlent