Báðum viðræðum slitið Linda Blöndal skrifar 29. maí 2015 19:30 Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM. Verkfall 2016 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Sjá meira
Ríkið sleit viðræðum við BHM á sjötta tímanum í kvöld og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði fyrr í dag. Nýjir fundir hafa ekki verið boðaðir. Samninganefnd BHM hafði í dag hafnað tilboði ríkisins í kjaraviðræðum. Hið sama höfðu hjúkrunarfræðingar gert í dag. Svarar ekki kröfum háskólamenntaðraKjaraviðræður ríkisins og BHM stóðu í klukkustund í morgun og var áframhaldið klukkan fjögur í dag. Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, sagði við fréttastofu Stöðvar tvö fyrir fundinn að samningar Flóabandalagsins, Starfsgreinasambandið og verslunarmanna í dag svari engan veginn þeirra kröfum.Ríkið á að gera sjálfstæða samninga„Við erum að kljást við að fá menntun metna til launa. Þessi samningar sem gerðir hafa verið í dag eru ekkert að svara því", sagði Páll. Ákvæði í nýju samningunum við almenna vinnumarkaðinn um að endurskoða skuli samninga, semji háskólastéttirnar um meira segir Páll að eigi ekki að hafa áhrif á afstöðu samninganefndar ríkisins. „Ég tel að okkar viðsemjendur eigi að semja með sjálfstæðum hætti við okkur. Aðrir geta auðvitað sett þau uppsagnarákvæði í sína samninga sem þeir vilja. Það breytir því ekki að við teljum að ríkið hafi þær skyldur að gera sjálfstæðan samning við okkur". Mun hafa áhrif á viðræður áframHjúkrunarfræðingar sem funduðu með ríkinu í fjóra klukkutíma í dag gengur frá samningaborði um hálf sex í dag. Ólafur G. Skúlason, formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga, sagði ljóst að nýju samningarnir hefðu áhrif á samningsstöðuna. Bæði BHM og Hjúkrunarfræðingum var í dag boðin áþekk kjarabót og samið var um á almenna markaðnum í dag. Ólafur segir tilboðið engan veginn taka á kröfum hjúkrunarfræðinga um að leiðrétta kynbundinn launamun og ekki heldur svara kröfum um kjarabætur sem miða að því að meta háskólanám hjúkrunarfræðinga til hærri launa. Verkfall hjúkrunarfræðinga sem hófst 27.maí síðastliðinn stendur því enn og sömuleiðis margra félaga innan BHM.
Verkfall 2016 Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Sjá meira