Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:29 Á f ö studag sleit r í ki ð samningavi ð r æð um vi ð BHM og ekki hefur veri ð bo ð a ð til n ý s fundar s íð an.Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. „Þeir voru ekkert að semja við okkur, þegar við vorum ekki tilbúin til að skrifa upp á það sem þeir vorum með þá slitum við fundi. Það sem þeir er að bjóða er út samningstímabilið, hækkun upp á 17,5 prósent.“ Hann segir ríkið bjóða háskólafólki að vera innan við sex prósentum yfir lágmarklaunum í landinu. „Ef að við hækkum okkar lægstu laun, um 17,5 prósent, þá verða þau eitthvað í kringum 317.000 krónur. Þannig að við verðum innan við sex prósentum yfir lágmarkslaunum í landinu með lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenn.“ Páll segir félagsmenn sína orðna reiða. „Við finnum það á fundum sem við höldum að reiðin fer vaxandi, reiðin út í það skilningsleysi sem við mætum, reiðin út í það að að störf okkar séu í raun og veru ekki metin meira en svo að ríkið sé tilbúið að láta verkföll ganga vikum saman án þess að hreyfa sig í málinu.“ Verkfall 2016 Tengdar fréttir Báðum viðræðum slitið Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga. 29. maí 2015 19:30 Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30 BHM hafnaði tilboði ríkisins: „Vantar ansi mikið upp á“ Funda aftur í dag. 29. maí 2015 15:51 Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Á f ö studag sleit r í ki ð samningavi ð r æð um vi ð BHM og ekki hefur veri ð bo ð a ð til n ý s fundar s íð an.Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. „Þeir voru ekkert að semja við okkur, þegar við vorum ekki tilbúin til að skrifa upp á það sem þeir vorum með þá slitum við fundi. Það sem þeir er að bjóða er út samningstímabilið, hækkun upp á 17,5 prósent.“ Hann segir ríkið bjóða háskólafólki að vera innan við sex prósentum yfir lágmarklaunum í landinu. „Ef að við hækkum okkar lægstu laun, um 17,5 prósent, þá verða þau eitthvað í kringum 317.000 krónur. Þannig að við verðum innan við sex prósentum yfir lágmarkslaunum í landinu með lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenn.“ Páll segir félagsmenn sína orðna reiða. „Við finnum það á fundum sem við höldum að reiðin fer vaxandi, reiðin út í það skilningsleysi sem við mætum, reiðin út í það að að störf okkar séu í raun og veru ekki metin meira en svo að ríkið sé tilbúið að láta verkföll ganga vikum saman án þess að hreyfa sig í málinu.“
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Báðum viðræðum slitið Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga. 29. maí 2015 19:30 Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30 Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30 BHM hafnaði tilboði ríkisins: „Vantar ansi mikið upp á“ Funda aftur í dag. 29. maí 2015 15:51 Mest lesið Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Erlent „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Innlent Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Erlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Innlent Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík Innlent Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Innlent Banaslys á Biskupstungnabraut Innlent Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Innlent Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Fleiri fréttir „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Stærðfræðikennarinn Stein sækist eftir fjórða sæti Langar raðir á Sorpu eftir hátíðarnar Sjálfstæðisflokkurinn í 35 prósentum Rýnt í stöðuna í Venesúela og Sjálfstæðisflokkurinn á flugi Rennibrautinni lokað eftir fjölda óhappa Dóra Björt vill þriðja eða fjórða sæti Vilhjálmur tekur oddvitaslaginn í Reykjanesbæ Spunaleikari vill annað sæti Samfylkingarinnar í borginni „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Sjá meira
Báðum viðræðum slitið Ríkið sleit viðræðum við BHM í dag og hjúkrunarfræðingar gengu frá samningaborði. Bæði félögin höfnuðu tilboði ríkisins í Formaður samninganefndar BHM segir að ríkið eigi að gera sjálfstæða samninga. 29. maí 2015 19:30
Launin hjá VR hækka svona mikið Með auðveldum hætti geturðu áætlað með nokkurri nákvæmni hve mikið laun þín munu hækka. 28. maí 2015 10:30
Gætu skrifað undir á næstu dögum VR, Flóabandalagið og LÍV eru nálægt því að ljúka samningum við SA. Formaður VR segir undirritun geta farið fram á næstu dögum ef lokafrágangur gengur vel. Verkföllum SGS hefur verið frestað um sex daga. 28. maí 2015 06:30