Eftirréttir Himneskar karamellukökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir skrif og þætti um matreiðslu. Matur 5.7.2011 09:37 Þarf að hafa hraðar hendur: Uppskrift að brjóstsykri Andri Ómarsson lærði brjóstsykursgerð í Danmörku árið 2006. "Það þarf tiltekin áhöld auk þess sem nauðsynlegt er að hafa hraðar hendur við að móta molana áður en blandan harðnar. Matur 17.1.2011 11:14 Næringarríkt nammi Flestir stinga upp í sig sætum molum í kringum jólin. Fyrir þá sem vilja draga úr sykrinum en njóta samt sem áður sæta bragðsins eru hér dýrindis valkostir. Matur 16.12.2010 16:38 Einfaldur og vinsæll eftirréttur: Engiferís með súkkulaðispæni Eva Einarsdóttir er sannkallaður ástríðukokkur. Sérgrein hennar er ljúffengir og hollir aðalréttir en hér sýnir hún á sér nýja hlið með uppskrift að einföldum og góðum engiferís. Matur 16.12.2010 16:36 Biblíuleg jólaveisla fyrir sex Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð. Matur 8.12.2010 12:40 Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. Matur 7.12.2010 09:20 Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 16.12.2010 16:39 Kornflexsmákökur "Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," sagði Ina Hrund Isdal en hún sendi okkur þessa uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. Matur 29.11.2010 17:11 Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 12.11.2010 18:53 Tvílitur súkkulaðibúðingur Nanna Rögnvaldsdóttir sýnir hér uppskrift að tvílitum súkkulaðibúðing fyrir átta til tíu manns. Matur 18.9.2010 17:01 Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:44 Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:19 Súkkulaði kókoskúlur Sollu Eiríks Matur 11.2.2010 19:19 Sörur Uppskrift. Fullkomlega ómótstæðilegar smákökur. Jól 30.11.2007 17:24 Smábitakökur Eysteins Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Jól 18.11.2008 16:18 Ostastangir á jólum Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar "Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. Jólin 1.1.2010 00:01 Súkkulaðikransatoppar Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman,bætið eggjahvítu út í og blandið vel. Jólin 1.1.2010 00:01 Sætar súkkulaðispesíur Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur. Jólin 1.1.2010 00:01 Súkkulaðibitadraumur Þessa uppskrift sendi Íris Arthúrsdóttir okkur. Jólin 1.1.2010 00:01 Súkkulaðisúpa Mjólkin er hituð að suðu með anis, lime berkinum og sultuhleypi. Hellið svo helmingnum af mjólkinni yfir súkkulaðið og leysið súkkulaðið varlega upp, hellið svo restinni yfir og blandið vel saman, látið súpuna standa helst yfir nótt. Gott er að píska súpuna aðeins áður en hún er borinn fram með pískara. Matur 29.11.2007 10:47 Súkkulaðimús Súkkulaði og smjör er brætt yfir vatnsbaði. Eggjarauðurnar eru þeyttar með 25 gr af sykri og hvíturnar eru svo þeyttar með 75gr af sykri. Eggjablöndunni er blandað varlega saman við ásamt súkkulaðinu og að lokum er létt þeyttum rjómanum blandað saman við. Matur 27.11.2007 11:47 Hvít súkkulaði- og temús Hitið mjólk og rjóma að suðu með 2 tepokum úti í. Hellið vökvanum yfir saxað súkkulaðið og hrærið vel saman. Blandið svo mjúku smjörinu saman við ásamt eggjarauðunum, einni í einu. Stífþeytið að síðustu hvíturnar og sykurinn og blandið saman við súkkulaðiblönduna. Setjið þetta strax í form og látið standa í kæli minnst þrjá tíma. Matur 29.11.2007 09:50 Mozzarellabrauð og Tiramisu 1 sveitabrauð, skorið í ca. 2 cm þykkar sneiðar Matur 3.3.2009 22:14 Créme brulée Matur 29.12.2008 11:43 Hvít súkkulaði Parfait með jarðaberjum Þeytið eggin yfir vatnsbaði setjið svo í hrærivéla skál og þeytið þar til eggin er köld. Matur 9.12.2008 13:42 Frómasinn fylgdi úr foreldrahúsum: Ananasbúðingur Svanhildar Jakobs Söngkonan góðkunna Svanhildur Jakobsdóttir heldur í hefðirnar þegar kemur að eftirrétti á aðfangadagskvöld. Þar er ananasfrómasinn í fyrsta sæti. Matur 24.11.2008 13:43 Listakonan Gulla í eldhúsinu: Lambafille með bláberja og pistasíufylltum ananas Í níunda þætti Matar og lífsstíls sækir Vala listakonuna Gullu heim. Matarlistin virðist ekki vefjast fyrir Gullu sem önnur listform. Matur 23.6.2008 16:49 Fiskiréttur Möggu Stínu Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn. Matur 20.6.2008 15:51 Créme brulée Hin sívinsæli eftirréttur Créme brulée. Matur 29.11.2007 19:54 Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 29.11.2007 19:49 « ‹ 5 6 7 8 9 ›
Himneskar karamellukökur Rikku Friðrika Hjördís Geirsdóttir er landsmönnum að góðu kunn, ekki síst fyrir skrif og þætti um matreiðslu. Matur 5.7.2011 09:37
Þarf að hafa hraðar hendur: Uppskrift að brjóstsykri Andri Ómarsson lærði brjóstsykursgerð í Danmörku árið 2006. "Það þarf tiltekin áhöld auk þess sem nauðsynlegt er að hafa hraðar hendur við að móta molana áður en blandan harðnar. Matur 17.1.2011 11:14
Næringarríkt nammi Flestir stinga upp í sig sætum molum í kringum jólin. Fyrir þá sem vilja draga úr sykrinum en njóta samt sem áður sæta bragðsins eru hér dýrindis valkostir. Matur 16.12.2010 16:38
Einfaldur og vinsæll eftirréttur: Engiferís með súkkulaðispæni Eva Einarsdóttir er sannkallaður ástríðukokkur. Sérgrein hennar er ljúffengir og hollir aðalréttir en hér sýnir hún á sér nýja hlið með uppskrift að einföldum og góðum engiferís. Matur 16.12.2010 16:36
Biblíuleg jólaveisla fyrir sex Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð. Matur 8.12.2010 12:40
Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. Matur 7.12.2010 09:20
Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 16.12.2010 16:39
Kornflexsmákökur "Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," sagði Ina Hrund Isdal en hún sendi okkur þessa uppskrift á Facebooksíðu Lífsins. Matur 29.11.2010 17:11
Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 12.11.2010 18:53
Tvílitur súkkulaðibúðingur Nanna Rögnvaldsdóttir sýnir hér uppskrift að tvílitum súkkulaðibúðing fyrir átta til tíu manns. Matur 18.9.2010 17:01
Vanillukrem með rjóma, rifnum marengs og ávöxtum Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að vanillukremi með rjóma, rifnum marengs og ferskri ávaxtablöndu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:44
Súkkulaðibrownie með anískaramellu Sigurður Ívar Sigurðsson, kokkur á Nauthóli Bistro, töfrar fram girnilega uppskrift að súkkulaðibrownie með anískaramellu fyrir sex manns. Matur 18.9.2010 16:19
Smábitakökur Eysteins Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Jól 18.11.2008 16:18
Ostastangir á jólum Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar "Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. Jólin 1.1.2010 00:01
Súkkulaðikransatoppar Hrærið marsípan, flórsykur og kakó saman,bætið eggjahvítu út í og blandið vel. Jólin 1.1.2010 00:01
Sætar súkkulaðispesíur Þessar Súkkulaðispesíur sendi Guðný Margrét Eyjólfsdóttir, 9 ára, okkur. Jólin 1.1.2010 00:01
Súkkulaðisúpa Mjólkin er hituð að suðu með anis, lime berkinum og sultuhleypi. Hellið svo helmingnum af mjólkinni yfir súkkulaðið og leysið súkkulaðið varlega upp, hellið svo restinni yfir og blandið vel saman, látið súpuna standa helst yfir nótt. Gott er að píska súpuna aðeins áður en hún er borinn fram með pískara. Matur 29.11.2007 10:47
Súkkulaðimús Súkkulaði og smjör er brætt yfir vatnsbaði. Eggjarauðurnar eru þeyttar með 25 gr af sykri og hvíturnar eru svo þeyttar með 75gr af sykri. Eggjablöndunni er blandað varlega saman við ásamt súkkulaðinu og að lokum er létt þeyttum rjómanum blandað saman við. Matur 27.11.2007 11:47
Hvít súkkulaði- og temús Hitið mjólk og rjóma að suðu með 2 tepokum úti í. Hellið vökvanum yfir saxað súkkulaðið og hrærið vel saman. Blandið svo mjúku smjörinu saman við ásamt eggjarauðunum, einni í einu. Stífþeytið að síðustu hvíturnar og sykurinn og blandið saman við súkkulaðiblönduna. Setjið þetta strax í form og látið standa í kæli minnst þrjá tíma. Matur 29.11.2007 09:50
Hvít súkkulaði Parfait með jarðaberjum Þeytið eggin yfir vatnsbaði setjið svo í hrærivéla skál og þeytið þar til eggin er köld. Matur 9.12.2008 13:42
Frómasinn fylgdi úr foreldrahúsum: Ananasbúðingur Svanhildar Jakobs Söngkonan góðkunna Svanhildur Jakobsdóttir heldur í hefðirnar þegar kemur að eftirrétti á aðfangadagskvöld. Þar er ananasfrómasinn í fyrsta sæti. Matur 24.11.2008 13:43
Listakonan Gulla í eldhúsinu: Lambafille með bláberja og pistasíufylltum ananas Í níunda þætti Matar og lífsstíls sækir Vala listakonuna Gullu heim. Matarlistin virðist ekki vefjast fyrir Gullu sem önnur listform. Matur 23.6.2008 16:49
Fiskiréttur Möggu Stínu Magga Stína er óhefðbundin í eldhúsinu sem og á öðrum sviðum. Í fjórða þætti Matar og lífstíls kíkti Völu Matt í heimsókn. Matur 20.6.2008 15:51
Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 29.11.2007 19:49