Marsipan-nougat smákökur 1. nóvember 2011 00:01 Uppskriftina að þessum girnilegu marsipan-nougat smákökum sendi Karen Þórsteinsdóttir okkur. Marsipan-Nougat smákökur: 1/2 kg. marsipan 3 eggjahvítur (óþeyttar) 125 gr. flórsykur 100 gr. nougat Marsipan, eggjahvítur og flórsykur hrært í potti við vægan hita( bara svo marsipanið verði mjúkt rúmlega líkamshiti) Hnoðað með höndunum. Síðan er massinn settur í sprautupoka og sprautaðir litlir hringir á bökunarplötu sem klædd er bökunarpappír. Lítill biti af nougati settur í miðju hringsins og síðan sprautaður marsipankross yfir nougatið. Bakað við 225° C í 5-7 mínútur. Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stollenbrauð Jólin Rjúpur og rómantík Jólin Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin
Uppskriftina að þessum girnilegu marsipan-nougat smákökum sendi Karen Þórsteinsdóttir okkur. Marsipan-Nougat smákökur: 1/2 kg. marsipan 3 eggjahvítur (óþeyttar) 125 gr. flórsykur 100 gr. nougat Marsipan, eggjahvítur og flórsykur hrært í potti við vægan hita( bara svo marsipanið verði mjúkt rúmlega líkamshiti) Hnoðað með höndunum. Síðan er massinn settur í sprautupoka og sprautaðir litlir hringir á bökunarplötu sem klædd er bökunarpappír. Lítill biti af nougati settur í miðju hringsins og síðan sprautaður marsipankross yfir nougatið. Bakað við 225° C í 5-7 mínútur.
Eftirréttir Jólamatur Smákökur Uppskriftir Mest lesið Stollenbrauð Jólin Rjúpur og rómantík Jólin Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Jólin Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Engar jólagjafir hjá Sálinni Jól Geir Ólafs kennir jólasveinum að syngja Jól Hoppandi glaður með eitthvað nördalegt Jól Jólapurusteik og jólapavlova ástríðukokksins Evu Laufeyjar á Skaganum Jólin Eyrnakonfekt á aðventunni Jól Hátíðleiki nær hámarki í kirkjunni Jólin