Ostastangir á jólum Ellý Ármanns skrifar 1. janúar 2010 00:01 Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Aðventan er til að njóta Jól Engill frá nunnum Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Fjöldasöngspartí ársins Jól Endurgerð á ömmusalati Jól
Þessar kökur eru í miklu uppáhaldi á heimili Dóru Gylfadóttur. Þar eru þær kallaðar „Hollu kökurnar", enda sykurlausar, og því skemmtileg tilbreyting frá hefðbundnum smákökum. 500 gr. hveiti 400 gr. ostur (Dóra notar 26% brauðost en það má nota hvaða ost sem er) 2 tsk salt 300 gr. íslenskt smjör 2-3 dl mjólk 4 hnífsoddar hjartarsalt
Eftirréttir Jólamatur Uppskriftir Mest lesið Aðventan er alltaf fallegur tími Jól Allir eiga sinn jólasokk Jól Aðventan er til að njóta Jól Engill frá nunnum Jól Rauðkál með beikoni eða kanil Jól Margrét Eir er ekkert stressuð fyrir jólin Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Fjöldasöngspartí ársins Jól Endurgerð á ömmusalati Jól