Svínakjöt Stjörnugrís innkallar skinku vegna listeríugerils Stjörnugrís hefur tilkynnt innköllun á tveimur tegundum af skinku vegna þess að gerillinn Listeria monocytogenes mældist í vörunum. Neytendur eru beðnir um að neyta ekki varanna og farga þeim eða skila í verslun. Neytendur 19.2.2024 16:02 Marel í áframhaldandi samstarf við kínverskan svínakjötsrisa Árni Oddur Þórðarsson, forstjóri Marel, skrifaði á dögunum fyrir hönd fyrirtækisins undir samning við kínverska svínakjötsframleiðandann Muyuan. Samningurinn mun tryggja áframhaldandi samstarf fyrirtækjanna tveggja en Muyuan er stærsti framleiðandi svínakjöts á heimsvísu. Viðskipti erlent 26.7.2023 17:46 Lögmaður Stjörnugríss segir innanbúðarlýsingar ekki réttar Svín öskra og ærast í gasklefa hjá Stjörnugrís áður en þau taka síðasta andardráttinn samkvæmt innanbúðarupplýsingum hjá fyrirtækinu. Lögmaður Stjörnugríss segir lýsingarnar ekki réttar. Dýraverndunarsamband Íslands fer fram á að gasdeyfing svína verði bönnuð með lögum. Innlent 20.6.2023 13:21 Sungið fyrir svínin áður en þau fara í gasklefann Samkvæmt innanbúðarupplýsingum hjá Stjörnugrís öskra svínin og ærast í gasklefanum. Sérgreinadýralæknir hjá MAST segir gösun valda svínum stressi og þau reyni að komast úr aðstæðunum. Innlent 20.6.2023 08:00 Stjörnugrís leyfir fjölmiðlum ekki að mynda gösun svína Samtök um dýravelferð á Íslandi skora á Stjörnugrís að bjóða fjölmiðlum og fulltrúum dýravelferðarsamtaka að koma og fylgjast með slátrun. Stjörnugrís mun ekki heimila það. Innlent 16.6.2023 14:41 Eitt sláturhús á Íslandi gasar svín Eitt af fjórum svínasláturhúsum á Íslandi notar koltvíoxíð gas til að aflífa svín. Thelma Róbertsdóttir sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun segir þetta samræmast lögum um dýravelferð og Evrópureglugerð. Enn þá sé þetta besta aðferðin til aflífunar svína. Innlent 14.6.2023 14:18 Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. Lífið 10.5.2023 07:01 Spánn: Svínaskítafýla allan ársins hring Spánn hefur á síðustu 15 árum skipað sér í fararbrodd sem stærsti svínaræktandi Evrópu. Þetta má þakka dreifbýlisátaki sem ætlað var að styrkja minnstu þorpin í landinu. Þar ríkir nú megn óánægja með átakið. Það eina sem það hafi skilið eftir sig sé svínaskítafýla alla daga ársins. Erlent 20.2.2023 13:30 Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram að jólum í þáttunum Helvítis jólakokkurinn. Jól 21.12.2022 16:22 Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Lífið 6.7.2022 07:01 Grísir eru nú geltir með bólusetningu Risa skref hefur verið stigið í svínarækt hér á landi því nú eru grísir ekki geltir lengur með skurðaðgerð, heldur eru þeir bólusettir gegn galtarlykt og galtabragði, sem samsvarar geldingu. Innlent 9.4.2022 14:03 BBQ kóngurinn: Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi „Ég eldaði þennan rétt í vetrarseríu BBQ kóngsins á Stöð 2 í fimm stiga frosti og það bara snarhlýnaði á pallinum,“ segir grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson. Lífið 2.7.2021 15:30 Telur íslenskt lambakjöt henta vel í lamba-salamí Aflagt sauðfjársláturhús í Þykkvabæ hefur öðlast nýtt hlutverk; sem salamí-gerð að ítölskum hætti. Þar er Ítali meðal annars að þróa salamí úr íslensku lambakjöti. Innlent 22.3.2021 20:54 Matarást: Kjötmeira pasta fyrir kjötkallinn minn Fitness-drottningin og einkaþjálfarinn Aðalheiður Ýr Óladóttir eða Heiða eins og hún er oftast kölluð er fyrsti viðmælandi Makamála í viðtalsliðnum Matarást. Makamál 13.10.2019 19:30 Smábollur á bolludaginn Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum. Lífið 4.3.2019 11:14 Jólakótilettur úr sveitinni Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum. Jól 14.12.2018 09:00 Kótelettur í raspi að hætti togarasjómanna Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum. Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. Viðskipti innlent 25.9.2017 09:10 Í eldhúsi Evu: Pulled pork hamborgarar með hrásalati Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 30.6.2017 12:24 Pulled Pork í bbq sósu að hætti Evu Laufeyjar Hægeldað svínakjöt í ljúffengri bbq sósu sem allir ættu að elska Matur 15.4.2016 12:37 Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. Matur 22.1.2016 21:19 Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11.12.2015 15:47 Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. Matur 16.10.2015 09:35 Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. Matur 29.9.2015 16:17 Mexíkósk matargerð Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti. Matur 10.9.2015 18:27 Quiche Lorraine Quiche Lorraine er einn af eftirlætisréttum frakka og frábært að eiga eina böku í ísskápnum sem hægt er að grípa í, bjóða sem kvöldmat eða dögurð. Matur 27.7.2015 12:43 Grillaðar pylsur með beikonkartöflusalati og súrsuðu grænmeti Hefurðu prófað að búa til þínar eigin pylsur? Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur á Stöð 2 kennir okkur réttu handtökin við að búa til þessar líka ljómandi góðu grillpylsur. Matur 24.7.2015 11:47 Gómsætt á grillið í sumar Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum. Matur 19.6.2015 09:30 Vala Matt heimsækir pólskt eldhús í Reykjavík Í síðasta þætti kynntist Vala Matt pólskri matarmenningu. Kartöflubollur með svínakjöti og ljúffeng ostakaka með súkkulaðisósu. Matur 20.5.2015 13:23 Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 29.9.2014 22:00 Grilluð grísarif með sinneps-bourbon BBQ-sósu að hætti Hrefnu Rósu Sætran Hrefna Sætran deilir með lesendum Vísis dýrindis helgaruppskrift. Matur 7.8.2014 15:24 « ‹ 1 2 ›
Stjörnugrís innkallar skinku vegna listeríugerils Stjörnugrís hefur tilkynnt innköllun á tveimur tegundum af skinku vegna þess að gerillinn Listeria monocytogenes mældist í vörunum. Neytendur eru beðnir um að neyta ekki varanna og farga þeim eða skila í verslun. Neytendur 19.2.2024 16:02
Marel í áframhaldandi samstarf við kínverskan svínakjötsrisa Árni Oddur Þórðarsson, forstjóri Marel, skrifaði á dögunum fyrir hönd fyrirtækisins undir samning við kínverska svínakjötsframleiðandann Muyuan. Samningurinn mun tryggja áframhaldandi samstarf fyrirtækjanna tveggja en Muyuan er stærsti framleiðandi svínakjöts á heimsvísu. Viðskipti erlent 26.7.2023 17:46
Lögmaður Stjörnugríss segir innanbúðarlýsingar ekki réttar Svín öskra og ærast í gasklefa hjá Stjörnugrís áður en þau taka síðasta andardráttinn samkvæmt innanbúðarupplýsingum hjá fyrirtækinu. Lögmaður Stjörnugríss segir lýsingarnar ekki réttar. Dýraverndunarsamband Íslands fer fram á að gasdeyfing svína verði bönnuð með lögum. Innlent 20.6.2023 13:21
Sungið fyrir svínin áður en þau fara í gasklefann Samkvæmt innanbúðarupplýsingum hjá Stjörnugrís öskra svínin og ærast í gasklefanum. Sérgreinadýralæknir hjá MAST segir gösun valda svínum stressi og þau reyni að komast úr aðstæðunum. Innlent 20.6.2023 08:00
Stjörnugrís leyfir fjölmiðlum ekki að mynda gösun svína Samtök um dýravelferð á Íslandi skora á Stjörnugrís að bjóða fjölmiðlum og fulltrúum dýravelferðarsamtaka að koma og fylgjast með slátrun. Stjörnugrís mun ekki heimila það. Innlent 16.6.2023 14:41
Eitt sláturhús á Íslandi gasar svín Eitt af fjórum svínasláturhúsum á Íslandi notar koltvíoxíð gas til að aflífa svín. Thelma Róbertsdóttir sérgreinadýralæknir hjá Matvælastofnun segir þetta samræmast lögum um dýravelferð og Evrópureglugerð. Enn þá sé þetta besta aðferðin til aflífunar svína. Innlent 14.6.2023 14:18
Stútfyllt svínalund með sætkartöflusalati Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana. Lífið 10.5.2023 07:01
Spánn: Svínaskítafýla allan ársins hring Spánn hefur á síðustu 15 árum skipað sér í fararbrodd sem stærsti svínaræktandi Evrópu. Þetta má þakka dreifbýlisátaki sem ætlað var að styrkja minnstu þorpin í landinu. Þar ríkir nú megn óánægja með átakið. Það eina sem það hafi skilið eftir sig sé svínaskítafýla alla daga ársins. Erlent 20.2.2023 13:30
Helvítis jólakokkurinn: Reyktur göltur í Bolabaði Ívar Örn Hansen, betur þekktur sem Helvítis kokkurinn, er kominn í jólaskap. Hann ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ fram að jólum í þáttunum Helvítis jólakokkurinn. Jól 21.12.2022 16:22
Helvítis kokkurinn: Pulled pork samloka Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+ í sumar. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Lífið 6.7.2022 07:01
Grísir eru nú geltir með bólusetningu Risa skref hefur verið stigið í svínarækt hér á landi því nú eru grísir ekki geltir lengur með skurðaðgerð, heldur eru þeir bólusettir gegn galtarlykt og galtabragði, sem samsvarar geldingu. Innlent 9.4.2022 14:03
BBQ kóngurinn: Fyllt grísalund með döðlum og brie í beikonteppi „Ég eldaði þennan rétt í vetrarseríu BBQ kóngsins á Stöð 2 í fimm stiga frosti og það bara snarhlýnaði á pallinum,“ segir grillmeistarinn sjálfur, Alfreð Fannar Björnsson. Lífið 2.7.2021 15:30
Telur íslenskt lambakjöt henta vel í lamba-salamí Aflagt sauðfjársláturhús í Þykkvabæ hefur öðlast nýtt hlutverk; sem salamí-gerð að ítölskum hætti. Þar er Ítali meðal annars að þróa salamí úr íslensku lambakjöti. Innlent 22.3.2021 20:54
Matarást: Kjötmeira pasta fyrir kjötkallinn minn Fitness-drottningin og einkaþjálfarinn Aðalheiður Ýr Óladóttir eða Heiða eins og hún er oftast kölluð er fyrsti viðmælandi Makamála í viðtalsliðnum Matarást. Makamál 13.10.2019 19:30
Smábollur á bolludaginn Bolludagur er í dag. Flestir hafa einhvers konar bollur á borðum, ekki bara rjómabollur heldur einnig kjöt- eða fiskbollur. Hægt er að gera margvíslegar útgáfur af bollum. Lífið 4.3.2019 11:14
Jólakótilettur úr sveitinni Hulda Rós Ragnarsdóttir ólst upp í sveit og vandist því að fá kótilettur í raspi í matinn á aðfangadagskvöld. Á jóladag var farið í messu og á eftir var heitt kakó og kökur á borðum. Jól 14.12.2018 09:00
Kótelettur í raspi að hætti togarasjómanna Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum. Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. Viðskipti innlent 25.9.2017 09:10
Í eldhúsi Evu: Pulled pork hamborgarar með hrásalati Úr þættinum Í eldhúsi Evu, sem er á dagskrá Stöðvar 2 á fimmtudögum. Matur 30.6.2017 12:24
Pulled Pork í bbq sósu að hætti Evu Laufeyjar Hægeldað svínakjöt í ljúffengri bbq sósu sem allir ættu að elska Matur 15.4.2016 12:37
Hvar er besti borgarinn? Þegar brestur á með helgi er klassískt og gott að tríta bæði munn og maga með góðum hamborgara. Fréttablaðið leitaði á náðir nokkurra álitsgjafa til þess að freista þess að varpa ljósi á hvar besta borgara landsins er að finna. Matur 22.1.2016 21:19
Purusteik: Ómissandi um jól Sjónvarpskokkurinn Eva Laufey Hermannsdóttir gefur uppskrift að dýrindis purusteik. Matur 11.12.2015 15:47
Sænskar kjötbollur með öllu tilheyrandi Í síðasta þætti var sænsk matargerð í aðalhlutverki og útbjó ég meðal annars sænskar kjötbollur með kartöflum, brúnni sósu, sultu og súrum agúrkum. Virkilega ljúffengt. Matur 16.10.2015 09:35
Ómótstæðilegt Mac and cheese Í síðasta þætti af Matargleði útbjó Eva ómótstæðilegt Mac and Cheese með beikoni í ljúffengri rjómasósu. Matur 29.9.2015 16:17
Mexíkósk matargerð Í þriðja þætti af Matargleði útbjó Eva sannkallaða mexíkóska veislu. Litríkir og bragðmiklir réttir sem eru vinsælir víða um heim og ekki er það að ástæðulausu. Algjört lostæti. Matur 10.9.2015 18:27
Quiche Lorraine Quiche Lorraine er einn af eftirlætisréttum frakka og frábært að eiga eina böku í ísskápnum sem hægt er að grípa í, bjóða sem kvöldmat eða dögurð. Matur 27.7.2015 12:43
Grillaðar pylsur með beikonkartöflusalati og súrsuðu grænmeti Hefurðu prófað að búa til þínar eigin pylsur? Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur á Stöð 2 kennir okkur réttu handtökin við að búa til þessar líka ljómandi góðu grillpylsur. Matur 24.7.2015 11:47
Gómsætt á grillið í sumar Eyþór Rúnarsson fór nýverið af stað með grillþætti á Stöð 2. Í þætti gærkvöldsins voru einfaldar uppskriftir á matseðlinum. Matur 19.6.2015 09:30
Vala Matt heimsækir pólskt eldhús í Reykjavík Í síðasta þætti kynntist Vala Matt pólskri matarmenningu. Kartöflubollur með svínakjöti og ljúffeng ostakaka með súkkulaðisósu. Matur 20.5.2015 13:23
Mexíkókjötbollur með jalapeno sósu Frábær og einföld uppskrift af ómótstæðilegum kjötbollum. Matur 29.9.2014 22:00
Grilluð grísarif með sinneps-bourbon BBQ-sósu að hætti Hrefnu Rósu Sætran Hrefna Sætran deilir með lesendum Vísis dýrindis helgaruppskrift. Matur 7.8.2014 15:24
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent