Grísir eru nú geltir með bólusetningu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. apríl 2022 14:03 Ekki eru gerðar lengur skurðaðgerðir á grísum á Íslandi við geldingu, heldur eru þeir bólusettir. Aðferðin hefur gefist mjög vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Risa skref hefur verið stigið í svínarækt hér á landi því nú eru grísir ekki geltir lengur með skurðaðgerð, heldur eru þeir bólusettir gegn galtarlykt og galtabragði, sem samsvarar geldingu. Bólusetningar sem þessar hafa verið stundaðar í áraraðir í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í svínarækt, en Evrópulönd hafa verið tregari að hefja bólusetningar. Á tveggja daga ráðstefnu í vikunni á Hótel Selfossi, sem bar yfirskriftina; „Maturinn, jörðin og við“ var Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir með erindi um dýravelferð og matvælaframleiðslu. Hún ræddi sérstaklega um svínarækt á Íslandi og það nýjast sem er að gerast þar hvað varðar grísina og geldingu þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Mast, sem var með fróðlegt erindi á ráðstefnunni á Selfossi í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það snýst um það að Íslandi hefur tekist að afnema geldingu með skurðaðgerð með tilheyrandi sársauka fyrir dýrin eins og var með því að nota aðrar aðferðir, sem snúast um það að bólusetja gegn lyktinni og bragðinu, þar að segja, galtarlykt og galtarbragð og það er einstætt í heiminum held ég og mér sé óhætt að fullyrða það,“ segir Sigurborg. Þetta er ótrúlega vel gert eða hvað? „Já, mjög vel gert og við eigum að klappa okkur á bakið þegar við gerum vel.“ Sigurborg segist vera mjög stolt af svínabændum á Íslandi en þessi nýja aðferð sé fyrst og fremst þeirra verk og eigi þeir heiður skilinn fyrir það. „Þetta var lausnin, sem er náttúrulega frábær fyrir dýrin. Þau finna engan sársauka eða neitt slíkt, ekki frekar en þegar við fáum bólusetningu,“ segir Sigurborg. Sigurborg segir að við eigum að klappa okkur á bakið þegar hlutirnir eru vel gerðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson Árborg Landbúnaður Svínakjöt Matvælaframleiðsla Dýraheilbrigði Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Erlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Bólusetningar sem þessar hafa verið stundaðar í áraraðir í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í svínarækt, en Evrópulönd hafa verið tregari að hefja bólusetningar. Á tveggja daga ráðstefnu í vikunni á Hótel Selfossi, sem bar yfirskriftina; „Maturinn, jörðin og við“ var Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir með erindi um dýravelferð og matvælaframleiðslu. Hún ræddi sérstaklega um svínarækt á Íslandi og það nýjast sem er að gerast þar hvað varðar grísina og geldingu þeirra. Sigurborg Daðadóttir, yfirdýralæknir hjá Mast, sem var með fróðlegt erindi á ráðstefnunni á Selfossi í vikunni.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það snýst um það að Íslandi hefur tekist að afnema geldingu með skurðaðgerð með tilheyrandi sársauka fyrir dýrin eins og var með því að nota aðrar aðferðir, sem snúast um það að bólusetja gegn lyktinni og bragðinu, þar að segja, galtarlykt og galtarbragð og það er einstætt í heiminum held ég og mér sé óhætt að fullyrða það,“ segir Sigurborg. Þetta er ótrúlega vel gert eða hvað? „Já, mjög vel gert og við eigum að klappa okkur á bakið þegar við gerum vel.“ Sigurborg segist vera mjög stolt af svínabændum á Íslandi en þessi nýja aðferð sé fyrst og fremst þeirra verk og eigi þeir heiður skilinn fyrir það. „Þetta var lausnin, sem er náttúrulega frábær fyrir dýrin. Þau finna engan sársauka eða neitt slíkt, ekki frekar en þegar við fáum bólusetningu,“ segir Sigurborg. Sigurborg segir að við eigum að klappa okkur á bakið þegar hlutirnir eru vel gerðir.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Árborg Landbúnaður Svínakjöt Matvælaframleiðsla Dýraheilbrigði Mest lesið Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Erlent Fleiri fréttir Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Sjá meira
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent