HM 2015 í Katar Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag. Handbolti 14.1.2015 22:21 Fjölþjóðlegt lið hjá Katar á HM Það bíða margir spenntir eftir því að sjá lið heimamanna á HM í handbolta. Handbolti 14.1.2015 13:18 Enginn Abalo í franska hópnum Frakkar, sem eru í riðli með Íslandi á HM, eru búnir að velja hópinn sinn fyrir HM. Handbolti 14.1.2015 14:28 Fótboltastjörnur mæta á HM í handbolta í Katar Heimsþekktar fótboltastjörnur verða meðal áhorfenda á HM í handbolta í Katar en liðsmenn Bayern München ætla meðal annars að mæta á setningarhátíð mótsins á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu IHF. Handbolti 14.1.2015 17:37 Dagur spáir Dönum heimsmeistaratitlinum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, spáir því að hans lið muni mæta komandi heimsmeisturum í riðlakeppni HM. Handbolti 14.1.2015 13:46 EB: Nútíma þrælar byggja handboltahallirnar á HM Átta verkamenn sofa í sama herbergi og 115 þeirra deila eldhúsi, klósetti og tveimur sturtum. Handbolti 14.1.2015 08:30 Dujshebaev varar menn við að vanmeta Dag og lærisveina hans Einn besti handboltamaður sögunnar telur sex lið geta unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Handbolti 14.1.2015 07:56 Getspakir geta unnið draumaferð á úrslitaleikinn á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið ætlar að bjóða þremur getspökum handboltaáhugamönnum eða konum draumaferð á úrslitaleikinn á HM í handbolta en heimsmeistaramótið verður sett í Katar á fimmtudagskvöldið. Handbolti 13.1.2015 19:15 Sænska tröllið meiddist á fyrstu æfingunni í Katar Svíar verða fyrstu mótherjar íslenska handboltalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar en þjóðirnar mætast í fyrstu umferð á föstudaginn. Mótið byrjar þó ekki vel fyrir Svía. Handbolti 13.1.2015 17:30 Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn. Handbolti 13.1.2015 07:08 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. Handbolti 12.1.2015 22:17 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. Handbolti 12.1.2015 15:49 Strákarnir hans Patreks töpuðu síðasta leiknum sínum fyrir HM Austurríska landsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Frakklandi í kvöld, 30-28, í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í lok vikunnar. Handbolti 12.1.2015 20:19 Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. Handbolti 12.1.2015 20:02 Brand setur pressu á Dag og lærisveina hans Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur trú á þýska liðinu á HM í Katar og spáir því góðu gengi. Handbolti 12.1.2015 10:07 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. Handbolti 12.1.2015 13:23 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. Handbolti 12.1.2015 12:15 Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. Handbolti 12.1.2015 09:59 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. Handbolti 11.1.2015 20:12 Frakkar líta vel út fyrir HM í Katar Franska landsliðið í handbolta er langt komið í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistarmótið í handbolta í Katar eftir sigur á æfingamóti í Frakklandi um helgina. Handbolti 11.1.2015 18:56 Guðmundur fer með 17 til Katar Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari Danmerkur í handbolta hefur tilkynnt að hann fari með 17 leikmenn til Katar en hann sendi Nikolaj Markussen heim eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Handbolti 11.1.2015 15:58 HM hópurinn klár | Guðmundur Árni dettur út Aron Kristjánsson landsliðþjálfari Íslands í handbolta tilkynnti rétt í þessu leikmannahópinn sem hann fer með á heimsmeistaramótið í Katar. Guðmundur Árni Ólafsson dettur út. Handbolti 11.1.2015 16:34 Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 32-32 | Strákarnir hársbreidd frá sigri Öflugur lokakafli bætti upp fyrir slæman leik Íslands gegn Slóveníu í Danmörku í dag. Handbolti 9.1.2015 17:49 Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. Handbolti 10.1.2015 23:51 Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. Handbolti 10.1.2015 21:24 Þýskaland lagði Tékka öðru sinni Þýskaland lagði Tékkland 27-22 í vináttulandsleik í handbolta í dag í Þýskalandi. Þýskaland vann fyrri leik liðanna í gær 32-24. Handbolti 10.1.2015 17:48 Rúnar og Tandri Már á heimleið Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að skera leikmannahóp sinn niður í átján leikmenn. Handbolti 10.1.2015 10:31 Róbert: Ég er orðinn meira vinnudýr Róbert Gunnarsson segir að sitt hlutverk í landsliðinu hafi breyst á síðustu árum og sjálfur hafi hann breyst sem leikmaður. Hann hefur ekki áhyggjur af færri mörkum af línunni síðan Ólafur Stefánsson hætti. Handbolti 9.1.2015 21:51 Skemmtileg ábyrgð að vera hetja eða skúrkur Björgvin Páll Gústavsson er bjartsýnn fyrir HM í Katar og sjálfstraustið er í botni þessa dagana. Handbolti 9.1.2015 21:51 Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. Handbolti 9.1.2015 17:48 « ‹ 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Utan Vallar: Sækjum heimsmeistaratitilinn til Katar Eiríkur Stefán Ásgeirsson er á leiðinni til Katar þar sem hann mun fjalla um heimsmeistaramótið í handbolta fyrir Fréttablaðið. Eiríkur Stefán skrifaði utan vallar pistil í Fréttablaðið í dag. Handbolti 14.1.2015 22:21
Fjölþjóðlegt lið hjá Katar á HM Það bíða margir spenntir eftir því að sjá lið heimamanna á HM í handbolta. Handbolti 14.1.2015 13:18
Enginn Abalo í franska hópnum Frakkar, sem eru í riðli með Íslandi á HM, eru búnir að velja hópinn sinn fyrir HM. Handbolti 14.1.2015 14:28
Fótboltastjörnur mæta á HM í handbolta í Katar Heimsþekktar fótboltastjörnur verða meðal áhorfenda á HM í handbolta í Katar en liðsmenn Bayern München ætla meðal annars að mæta á setningarhátíð mótsins á morgun. Þetta kemur fram á heimasíðu IHF. Handbolti 14.1.2015 17:37
Dagur spáir Dönum heimsmeistaratitlinum Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, spáir því að hans lið muni mæta komandi heimsmeisturum í riðlakeppni HM. Handbolti 14.1.2015 13:46
EB: Nútíma þrælar byggja handboltahallirnar á HM Átta verkamenn sofa í sama herbergi og 115 þeirra deila eldhúsi, klósetti og tveimur sturtum. Handbolti 14.1.2015 08:30
Dujshebaev varar menn við að vanmeta Dag og lærisveina hans Einn besti handboltamaður sögunnar telur sex lið geta unnið HM í handbolta sem hefst á morgun. Handbolti 14.1.2015 07:56
Getspakir geta unnið draumaferð á úrslitaleikinn á HM í Katar Alþjóðahandboltasambandið ætlar að bjóða þremur getspökum handboltaáhugamönnum eða konum draumaferð á úrslitaleikinn á HM í handbolta en heimsmeistaramótið verður sett í Katar á fimmtudagskvöldið. Handbolti 13.1.2015 19:15
Sænska tröllið meiddist á fyrstu æfingunni í Katar Svíar verða fyrstu mótherjar íslenska handboltalandsliðsins á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar en þjóðirnar mætast í fyrstu umferð á föstudaginn. Mótið byrjar þó ekki vel fyrir Svía. Handbolti 13.1.2015 17:30
Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Strákarnir okkar ferðast til Katar í dag og hefja leik gegn Svíum á HM á föstudaginn. Handbolti 13.1.2015 07:08
Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. Handbolti 12.1.2015 22:17
Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. Handbolti 12.1.2015 15:49
Strákarnir hans Patreks töpuðu síðasta leiknum sínum fyrir HM Austurríska landsliðið tapaði með tveimur mörkum á móti Frakklandi í kvöld, 30-28, í síðasta æfingaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Katar sem hefst í lok vikunnar. Handbolti 12.1.2015 20:19
Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. Handbolti 12.1.2015 20:02
Brand setur pressu á Dag og lærisveina hans Heiner Brand, fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands, hefur trú á þýska liðinu á HM í Katar og spáir því góðu gengi. Handbolti 12.1.2015 10:07
Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. Handbolti 12.1.2015 13:23
Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. Handbolti 12.1.2015 12:15
Spáir Guðmundi og dönsku strákunum í baráttu um gullið Stefan Lövgren telur Frakka og Dani bestu lið heims. Handbolti 12.1.2015 09:59
Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. Handbolti 11.1.2015 20:12
Frakkar líta vel út fyrir HM í Katar Franska landsliðið í handbolta er langt komið í undirbúningi sínum fyrir heimsmeistarmótið í handbolta í Katar eftir sigur á æfingamóti í Frakklandi um helgina. Handbolti 11.1.2015 18:56
Guðmundur fer með 17 til Katar Guðmundur Guðmundsson landsliðþjálfari Danmerkur í handbolta hefur tilkynnt að hann fari með 17 leikmenn til Katar en hann sendi Nikolaj Markussen heim eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Handbolti 11.1.2015 15:58
HM hópurinn klár | Guðmundur Árni dettur út Aron Kristjánsson landsliðþjálfari Íslands í handbolta tilkynnti rétt í þessu leikmannahópinn sem hann fer með á heimsmeistaramótið í Katar. Guðmundur Árni Ólafsson dettur út. Handbolti 11.1.2015 16:34
Umfjöllun: Ísland - Slóvenía 32-32 | Strákarnir hársbreidd frá sigri Öflugur lokakafli bætti upp fyrir slæman leik Íslands gegn Slóveníu í Danmörku í dag. Handbolti 9.1.2015 17:49
Lélegast landsleikur Mikkel Hansen segir sérfræðingur Bent Nyegaard sérfræðingur dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 gefur dönsku leikmönnum einkunnir eftir leiki landsliðsins og sagði hann meðal annars að hann myndi ekki eftir lélegri landsleik hjá Mikkel Hansen en í gær þegar Ísland lagði Danmörku. Handbolti 10.1.2015 23:51
Aron Kristjánsson: Sýnir að við getum þetta „Ég held að þetta hafi verið mjög gott. Þeir áttu full auðvelt með að skora í byrjun en svo náðum við að standa þéttar og þá náðum við að þétta vörnina í seinni hálfleik,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Íslands eftir sigurinn á Danmörku í kvöld. Handbolti 10.1.2015 21:24
Þýskaland lagði Tékka öðru sinni Þýskaland lagði Tékkland 27-22 í vináttulandsleik í handbolta í dag í Þýskalandi. Þýskaland vann fyrri leik liðanna í gær 32-24. Handbolti 10.1.2015 17:48
Rúnar og Tandri Már á heimleið Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari er búinn að skera leikmannahóp sinn niður í átján leikmenn. Handbolti 10.1.2015 10:31
Róbert: Ég er orðinn meira vinnudýr Róbert Gunnarsson segir að sitt hlutverk í landsliðinu hafi breyst á síðustu árum og sjálfur hafi hann breyst sem leikmaður. Hann hefur ekki áhyggjur af færri mörkum af línunni síðan Ólafur Stefánsson hætti. Handbolti 9.1.2015 21:51
Skemmtileg ábyrgð að vera hetja eða skúrkur Björgvin Páll Gústavsson er bjartsýnn fyrir HM í Katar og sjálfstraustið er í botni þessa dagana. Handbolti 9.1.2015 21:51
Umfjöllun: Danmörk - Ísland 29-30 | Innkoma Arons skipti sköpum Ísland bar sigurorð af Danmörku, 29-30, á Totalkredit-æfingamótinu sem fer fram í Danmörku og Svíþjóð um helgina. Handbolti 9.1.2015 17:48