Fimleikar

Fréttamynd

Biles vann enn eitt Ólympíugullið

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles vann í dag til gullverðlauna í fjölþraut á Ólympíuleikunum í París. Þetta er sjötta Ólympíugull Biles og önnur gullverðlaunin sem hún vinnur í París.

Sport
Fréttamynd

Simone Biles hoppaði upp í 3,6 metra hæð

Bandaríska fimleikakonan Simone Biles er kannski bara 142 sentímetrar á hæð en það kemur ekki veg fyrir að hún getur hoppað upp í svakalega hæðir í æfingum sínum. Þetta sýndi hún heldur betur á úrtökumótinu fyrir Ólympíuleikana í París.

Sport
Fréttamynd

Missir af sínum fyrstu Ólympíu­leikum síðan 1992

Oksana Chusovitina, fimleikakona frá Úsbekistan, verður ekki með á Ólympíuleikunum í París í sumar. Það er ekki í frásögur færandi nema að þetta verða fyrstu Ólympíuleikarnir síðan 1992 sem hún missir af.

Sport
Fréttamynd

„Ég vil nota líkamann minn þangað til hann hættir að virka“

„Þrautseigjan og seiglan heldur manni gangandi. Þú verður bara alltaf að standa aftur upp,“ segir fimleikastjarnan, margfaldi Íslandsmeistarinn, listamaðurinn og lífskúnstnerinn Jón Sigurður Gunnarsson, yfirleitt kallaður Nonni. Nonni, sem er að verða 32 ára í sumar, er alltaf með marga bolta á lofti og á sér stóra drauma. Blaðamaður ræddi við hann um lífið, ferilinn, fimleikana, listina, seigluna, föðurmissi, sorgarferli og fleira.

Lífið
Fréttamynd

„Vil ekki leyfa greiningunni að taka yfir allt“

Ásta Kristins­dóttir, lands­liðs­kona í hóp­fim­leikum, hefur gengið í gegnum krefjandi tíma undan­farið. Hún greindist með floga­veiki fyrr á árinu. Greining sem varð til þess að einn af draumum hennar verður ekki að veru­leika.

Sport