Ný sönnunargögn gætu hjálpað Chiles að endurheimta bronsið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2024 08:31 Jordan Chiles tekur sjálfu með bronsmedalíuna sem var svo tekin af henni. getty/Tim Clayton Vendingar hafa orðið í baráttu bandarísku fimleikakonunnar Jordans Chiles um að endurheimta bronsverðlaunin sem voru tekin af henni á Ólympíuleikunum í París. Bronsverðlaunin voru tekin af Chiles þar sem að þjálfarateymi hennar var of lengi að gera athugasemd við einkunn sem hún fékk fyrir gólfæfingar sínar. Ana Barbosa frá Rúmeníu endaði á því að fá bronsið. Chiles áfrjýjaði úrskurðinum tvívegis til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) en án árangurs. Hún brá þá á það ráð áfrýja til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsið. Nú hafa líka borist fréttir af því að ný sönnunargögn séu komin fram í málinu sem gætu hjálpað Chiles í baráttu sinni. Í heimildamyndinni Simone Biles: Rising er myndband þar sem þjálfari Chiles, Cecile Landi, gerir athugasemd við einkunn hennar, 49 sekúndum eftir að hún lauk æfingum sínum. Þjálfarar hafa sextíu sekúndur til að gera athugasemdir við einkunnir. Enn á eftir að koma í ljós hvort Cas taki myndbandið til skoðunar en Bandaríska fimleikasambandið vonast til að það verði til þess að Chiles fái bronsverðlaunin aftur. Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Leik lokið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Bronsverðlaunin voru tekin af Chiles þar sem að þjálfarateymi hennar var of lengi að gera athugasemd við einkunn sem hún fékk fyrir gólfæfingar sínar. Ana Barbosa frá Rúmeníu endaði á því að fá bronsið. Chiles áfrjýjaði úrskurðinum tvívegis til Alþjóða íþróttadómstólsins (Cas) en án árangurs. Hún brá þá á það ráð áfrýja til Hæstaréttar Sviss til að freista þess að endurheimta bronsið. Nú hafa líka borist fréttir af því að ný sönnunargögn séu komin fram í málinu sem gætu hjálpað Chiles í baráttu sinni. Í heimildamyndinni Simone Biles: Rising er myndband þar sem þjálfari Chiles, Cecile Landi, gerir athugasemd við einkunn hennar, 49 sekúndum eftir að hún lauk æfingum sínum. Þjálfarar hafa sextíu sekúndur til að gera athugasemdir við einkunnir. Enn á eftir að koma í ljós hvort Cas taki myndbandið til skoðunar en Bandaríska fimleikasambandið vonast til að það verði til þess að Chiles fái bronsverðlaunin aftur.
Fimleikar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Enski boltinn Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Fótbolti Í beinni: Breiðablik - Lech Poznan | Brekka hjá Blikum Fótbolti Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Enski boltinn Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum Fótbolti Fleiri fréttir Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Leik lokið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Sömdu við manninn með sex fingur á hægri hendi Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira