Fimleikar

Fréttamynd

Nassar misnotaði líka frægustu fimleikakonu heims

Fjórfaldur Ólympíumeistari frá því í Ríó 2016 og frægasta fimleikakona samtímans, Simone Biles, hefur nú bæst í hóp þeirra sem saka lækni bandaríska fimleikalandsliðsins um misnotkum og kynferðisbrot.

Sport
Fréttamynd

Stjörnurnar vörðu titilinn

Stjarnan varð um helgina Norðurlandameistari kvenna í hópfimleikum annað skiptið í röð. Stjörnuliðið náði sér vel á strik og var með hæstu einkunn í tveimur greinum af þremur.

Sport
Fréttamynd

Karlalið Gerplu á botninum

Karlalið Gerplu varð í sjöunda og síðasta sæti í karlaflokki á Norðurlandamóti félagsliða í hópfimleikum.

Sport
Fréttamynd

Sveit Stjörnunnar varði titilinn á NM í fimleikum

Kvennasveit Stjörnunnar varði titilinn og tók gullið á Norðurlandamótinu í fimleikum sem fer fram í Lund í Svíþjóð í dag en lið Stjörnunnar fékk alls 58.216 stig í keppninni eða 883 stigum meira en næsta lið.

Sport
Fréttamynd

Sex verðlaun í Færeyjum

Íslendingar unnu til sex verðlauna á Norður-Evrópumótinu (NEM) sem fór fram í Þórshöfn í Færeyjum um helgina.

Sport
Fréttamynd

Fimmfaldur Íslandsmeistari í fimleikum

Martin Bjarni Guðmundsson er 16 ára Selfyssingur sem æfir fimleika í Kópavogi sex sinnum í viku og landaði fimm Íslandsmeistaratitlum í unglingaflokki um síðustu helgi.

Lífið
Fréttamynd

Valgarð og Irina Íslandsmeistarar

Valgarð Reinhardsson og Irina Sazonova urði í dag Íslandsmeistarar í fjölþraut í áhaldafimleikum en mótið fór fram í Laugardalshöllinni.

Sport
Fréttamynd

Björk bikarmeistari í fyrsta sinn í 18 ár

Bikarmót fimleikasambandssins fór fram nú um helgina. Fimleikafélagið Björk úr Hafnarfirði vann í frjálsum æfingum kvenna og Gerpla úr Kópavogi vann tvöfaldan sigur í karlaflokki.

Sport