Talið að Nassar hafi misnotað allt að 265 stúlkur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 31. janúar 2018 17:41 Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Vísir/Getty Fjöldi stúlkna sem íþróttalæknirinn Larry Nassar er talinn hafa misnotað kynferðislega hefur hækkað upp í 265 stúlkur, samkvæmt dómara í Michigan ríki. Búist er að við að minnst 65 fórnarlömb hans muni halda ræðu í dómsal í vikunni þegar þriðju réttarhöldin yfir honum fara fram. Nassar var í síðustu viku dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar eftir að rúmlega 150 konur báru vitni gegn honum. Þá afplánar hann nú 60 ára dóm fyrir vörslu á barnaníðsefni. Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Málið sem nú er tekið fyrir varðandi brot gegn skjólstæðingum hans í bakherbergi í aðstöðu fimleikaflokksins Twistars í Dimondale í Michigan. Nassar játaði í nóvember á síðasta ári að hafa brotið gegn stúlkum sem hann átti að veita læknisþjónustu. Minnst ein stúlknanna var yngri en 13 ára og aðrar tvær voru 15 og 16 ára þegar brotin áttu sér stað „Við höfum 265 fórarlömb og ótal fórnarlömb í ríkinu, landinu og um allan heim,“ sagði Janice Cunningham dómari í dag. Glæpamaður af verstu sort Fyrsta fórnarlambið í ræðustól í dómsal var hin 17 ára gamla Jessica Thomashow sem segir Nassar hafa misnotað sig þegar hún var 9 ára. „Larry Nassar er illur,“ sagði hún. „Larry Nassar er glæpamaður af verstu sort.“ Búist er við því að Nassar verði dæmdur í 25 til 40 ára fangelsi til viðbótar í vikunni ofan á þá dóma sem hann hefur þegar hlotið. Öll stjórn bandaríska fimleikasambandsins hefur sagt af sér í kjölfar máls Nassar. Talið er að hann hafi brotið gegn minnst 130 stúlkum í Texas í æfingabúðum bandaríska fimleikasambandsins. Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, hefur farið fram á að starfsemi búðanna verði rannsökuð. Fimleikar Mál Larry Nassar MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30 Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Manchester City | Evrópu- eða Englandsmeistarar á útleið Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Valdi flottasta búning deildarinnar Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Sjá meira
Fjöldi stúlkna sem íþróttalæknirinn Larry Nassar er talinn hafa misnotað kynferðislega hefur hækkað upp í 265 stúlkur, samkvæmt dómara í Michigan ríki. Búist er að við að minnst 65 fórnarlömb hans muni halda ræðu í dómsal í vikunni þegar þriðju réttarhöldin yfir honum fara fram. Nassar var í síðustu viku dæmdur í 40 til 175 ára fangelsisvistar eftir að rúmlega 150 konur báru vitni gegn honum. Þá afplánar hann nú 60 ára dóm fyrir vörslu á barnaníðsefni. Nassar hefur óskað eftir því að fá að víkja úr dómsal þegar stúlkurnar bera vitni gegn honum vegna þess að það sé honum of erfitt. Dómari hefur neitað þeirri beiðni. Málið sem nú er tekið fyrir varðandi brot gegn skjólstæðingum hans í bakherbergi í aðstöðu fimleikaflokksins Twistars í Dimondale í Michigan. Nassar játaði í nóvember á síðasta ári að hafa brotið gegn stúlkum sem hann átti að veita læknisþjónustu. Minnst ein stúlknanna var yngri en 13 ára og aðrar tvær voru 15 og 16 ára þegar brotin áttu sér stað „Við höfum 265 fórarlömb og ótal fórnarlömb í ríkinu, landinu og um allan heim,“ sagði Janice Cunningham dómari í dag. Glæpamaður af verstu sort Fyrsta fórnarlambið í ræðustól í dómsal var hin 17 ára gamla Jessica Thomashow sem segir Nassar hafa misnotað sig þegar hún var 9 ára. „Larry Nassar er illur,“ sagði hún. „Larry Nassar er glæpamaður af verstu sort.“ Búist er við því að Nassar verði dæmdur í 25 til 40 ára fangelsi til viðbótar í vikunni ofan á þá dóma sem hann hefur þegar hlotið. Öll stjórn bandaríska fimleikasambandsins hefur sagt af sér í kjölfar máls Nassar. Talið er að hann hafi brotið gegn minnst 130 stúlkum í Texas í æfingabúðum bandaríska fimleikasambandsins. Greg Abbott, ríkisstjóri í Texas, hefur farið fram á að starfsemi búðanna verði rannsökuð.
Fimleikar Mál Larry Nassar MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03 Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00 Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00 „Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30 Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15 Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Real Madrid - Manchester City | Evrópu- eða Englandsmeistarar á útleið Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Í beinni: Hamar/Þór - Valur | Sleppa gestirnir inn um dyrnar í efsta hluta? Í beinni: Njarðvík - Þór Ak. | Hverjar ætla að elta Hauka? Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Trump yngri fjárfestir í og talar fyrir Ólympíuleikum á sterum Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Valdi flottasta búning deildarinnar Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Sjá meira
Nassar dæmdur í 175 ára fangelsi Larry Nassar, fyrrum læknir bandaríska fimleikasambandsins, var í dag dæmdur til 175 ára fangelsisvistar fyrir kynferðislegt ofbeldi og misnotkun á fjölda stúlkna. 24. janúar 2018 18:03
Enn að reyna að rukka fjölskylduna fyrir „meðferð“ 15 ára dóttur þeirra hjá níðingnum Sumir þolenda bandaríska fimleikalandsliðsins ætla sér að kæra skólann sem sá til þess að læknirinn gat misnotað ungar fimleikastúlkur í tvo áratugi. 23. janúar 2018 11:00
Toppar bandaríska fimleikasambandsins segja af sér Bandaríska fimleikasambandið hefur fengið á sig mikla gagnrýni vegna þess að læknir bandaríska fimleikalandsliðsins komst upp með að misnota fjölda fimleikastúlkna í tvo áratugi. 23. janúar 2018 10:00
„Skrímslið“ misnotaði fimleikastúlkurnar fyrir framan aðra Mattie Larsson sagðist hata Larry Nassar fyrir það sem hann gerði henni. 24. janúar 2018 13:30
Krefjast afsagnar stjórnar fimleikasambandsins Bandaríska Ólympíunefndin vill að allir stjórnarmeðlimir bandaríska fimleikasambandsins segi af sér, samkvæmt heimildum fjölmiðla vestanhafs. 26. janúar 2018 16:15
Ólympíuhafi mætti Nassar í dómsal: „Þú ert svo sjúkur“ Fimleikakonan Aly Raisman varð í gær 73. þolandi læknisins Larry Nassar til að lesa yfirlýsingu í dómsal fyrir framan Nassar. 20. janúar 2018 22:44