Borgarstjórn Þorsteinn Gunnarsson ráðinn borgarritari Þorsteinn var metinn hæfastur allra umsækjenda af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði í febrúar 2020. Innlent 30.4.2020 16:34 Ungmenni geta ekki beðið Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar. Skoðun 29.4.2020 17:06 „Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. Innlent 26.4.2020 11:52 Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05 Hringleikahúsið í ráðhúsinu Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði. Skoðun 16.4.2020 14:33 Sérstök tilfinning að vera á fundi með Barack Obama Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fundaði í gær með borgarstjórum víðs vegar úr heiminum. Umfjöllunarefnið var faraldur kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum og var Barack Obama á meðal þeirra sem tóku þátt í fundinum. Innlent 10.4.2020 21:42 Sveigjanleiki fyrir fólk og fyrirtæki Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Skoðun 3.4.2020 11:41 Gerræði í skjóli krísu Krísur geta auðveldlega orðið jarðvegur gerræðislegra ákvarðanna gegn einstaklingsfrelsi og lýðræðislegum sjónarmiðum í skjóli öryggis og utanaðkomandi hættu. Skoðun 31.3.2020 16:23 Félagsbústaðir og uppgjörsfroðan í bókhaldi Reykjavíkur Enn á ný er tekið undir athugasemdir mínar við reikningsskilareglur Félagsbústaða. Skoðun 31.3.2020 15:31 Mikilvæg uppbygging í þágu heimilislausra Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. Skoðun 31.3.2020 11:31 Væntir frekari kórónuveiruaðgerða af hálfu borgarinnar Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn væntir þess að Reykjavíkurborg, og hin sveitarfélögin, muni gera meira en þegar hefur verið boðað til að milda efnhagslegt högg vegna kórónuveirunnar. Innlent 30.3.2020 12:30 Fyrstu þrettán aðgerðirnar sem eiga að dempa höggið í Reykjavík Frestun gjalda, niðurfelling og lækkun þeirra, sveigjanleiki í innheimtu og gjaldfrestum auk borgarvaktir sem skoðar þarfir borgarabúa eru á meðal aðgerða sem Reykjavíkurborg ætlar að grípa til. Innlent 26.3.2020 15:31 Minnihlutinn mótfallinn 600 milljóna viðbótarlántöku Sorpu Borgarstjórn samþykkti í gær erindi Sorpu bs. um heimild til tímabundinnar viðbótarlántöku upp á 600 milljónir til að mæta rekstrarvanda byggðasamlagsins. Innlent 4.3.2020 13:27 Uppgangur popúlisma Popúlisma er beitt í stjórnmálum til að ala á andúð almennings gagnvart stjórnkerfinu, ekki bara stjórnmálafólki heldur öllum grundvallarstofnunum hins opinbera. Skoðun 28.2.2020 13:13 Vigdís langþreytt og leitar til Vinnueftirlitsins Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins hefur óskað eftir aðstoð Vinnueftirlitsins í deilum sínum við Helgu Björgu Ragnarsdóttur skrifstofustjóra borgarstjóra og Stefán Eiríksson borgarritara. Innlent 27.2.2020 14:11 Vilja fara ólíkar leiðir til þess að bæta kjör félagsmanna Eflingar Staðan í kjaraviðræðum Reykjavíkurborgar og Eflingar var til umræðu á fundi borgarstjórnar sem stóð enn yfir á sjöunda tímanum í kvöld. Sumir borgarfulltrúar minnihlutans tóku mjög virkan þátt í þeirri umræðu í dag en athygli vakti að enginn borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins tók þar til máls. Innlent 18.2.2020 20:58 Nýja braggaskýrslan til umræðu í borgarstjórn Það var Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins sem kallaði eftir umræðunni en umrædd skýrsla var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Innlent 18.2.2020 19:04 Samþykktu tillögu um heimavist á höfuðborgarsvæðinu Með tillögunni er lagt til að borgarstjórn beiti sér fyrir stofnun heimavistar fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við menntamálaráðuneytið og þannig lagður grunnur að auknu jafnrétti til náms óháð búsetu. Innlent 18.2.2020 18:04 Elliðaárdalurinn „Central Park Reykjavíkur“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, biðlaði til meirihluta borgarstjórnar um að sameinast um að vernda Elliðaárdalinn á fundi borgarstjórnar í dag. Innlent 18.2.2020 16:30 Skorar á meirihlutann að standa við ákvæði meirihlutasáttmála um að leiðrétta laun kvennastétta Krafa Eflingar um leiðréttingu launa þeirra stétta sem nú eru í verkfalli vegna kjaradeilu við Reykjavíkurborg er eðlileg og það er með öllu óskiljanlegt að ekki sé hægt að verða við þeim kröfum. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Innlent 18.2.2020 15:16 Er borgarstjórnendum í nöp við Grafarvog? Ég telst til frumbyggja Grafarvogshverfis. Fékk úthlutaða lóð 1989, byggði þar hús og hef búið þar síðan. Á þessum tíma hef ég fylgst með hverfinu stækka og dafna. Skoðun 18.2.2020 07:10 Allir sem unnu að braggaverkefninu hjá borginni hættir Borgarfulltrúar minnihlutans í borginni vilja ýmist að borgarstjóri axli ábyrgð vegna nýrrar Braggaskýrslu, fá nánari upplýsingar um ástand á skjalavistun hjá borginni eða telja að um mögulegt misferli sé að ræða. Innlent 16.2.2020 13:19 Grænt ljós á nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveginn Skipulags- og samgönguráð samþykkti í dag nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu. Hluti Laugavegs, Skólavörðustígs og Vegamótastígs verður gerður að varanlegum göngugötum Innlent 5.2.2020 15:25 Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Innlent 4.2.2020 14:44 Nýtt vandamál: Hann hreyfist! Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? Skoðun 2.2.2020 16:37 Aprílgabbi frestað Hvað sem borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna reynir að kjafta sig út úr leikskólamálinu, þá breytir það því ekki að skerðing þjónustunnar átti að hefjast 1. apríl. Skoðun 24.1.2020 14:25 Borgarráð fjallaði um styttri opnunartíma leikskóla Tillaga um að framkvæmt verði ítarlegt jafnréttismat, í tengslum við áform borgarinnar um að stytta opnunartíma leikskóla, var afgreidd á fundi borgarráðs í dag. Innlent 23.1.2020 14:33 Við þurfum að hlusta bæði á foreldra og leikskóla Opnunartími leikskólanna hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Þetta er hagsmunamál sem snertir marga og því mikilvægt að sú ákvörðun verði tekin að vel undirbúnu mál og hlustað sé bæði á foreldra og leikskólana. Skoðun 23.1.2020 10:01 Sporin hræða Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu. Skoðun 22.1.2020 06:57 Tillögu Sjálfstæðisflokksins vísað frá Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, um að fallið verði frá áformum um að stytta opnunartíma á leikskólum borgarinnar frá og með 1. apríl, var vísað frá á fundi borgarstjórnar nú á sjöunda tímanum. Innlent 21.1.2020 18:34 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 72 ›
Þorsteinn Gunnarsson ráðinn borgarritari Þorsteinn var metinn hæfastur allra umsækjenda af ráðgefandi hæfnisnefnd sem skipuð var af borgarráði í febrúar 2020. Innlent 30.4.2020 16:34
Ungmenni geta ekki beðið Reykjavíkurborg þarf að grípa til aðgerða vegna ungs fólks sem annars myndi vera án atvinnu í sumar. Skoðun 29.4.2020 17:06
„Við viljum gera allt sem við getum til að þetta verði frábært sumar“ Borgarstjóri vill skoða hvort hægt sé að loka fyrir bílaumferð á völdum stöðum í miðborginni til að auka rými fyrir fólk sem vill njóta lífsins en um leið virða tveggja metra regluna. Borgarstjóri segir veturinn hafa farið í skipuleggja innirými vegna veirunnar, nú sé komið að útisvæðum. Innlent 26.4.2020 11:52
Borgarstjóri vill ræða götulokanir til að tryggja tveggja metra regluna Til skoðunar er að loka fyrir bílaumferð í miðbænum til þess að tryggja það að hægt verði að fylgja tveggja metra reglunni. Innlent 25.4.2020 22:05
Hringleikahúsið í ráðhúsinu Ég sé mig knúna til að skrifa þessa grein og birta opinberlega þar sem mér hefur ítrekað verið neitað að bóka um þetta alvarlega mál í borgarráði. Skoðun 16.4.2020 14:33
Sérstök tilfinning að vera á fundi með Barack Obama Dagur B. Eggertsson borgarstjóri fundaði í gær með borgarstjórum víðs vegar úr heiminum. Umfjöllunarefnið var faraldur kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum og var Barack Obama á meðal þeirra sem tóku þátt í fundinum. Innlent 10.4.2020 21:42
Sveigjanleiki fyrir fólk og fyrirtæki Í síðustu viku samþykkti borgarráð einróma 13 tillögur til að bregðast við efnahagslegum áhrifum Covid-19 faraldursins. Skoðun 3.4.2020 11:41
Gerræði í skjóli krísu Krísur geta auðveldlega orðið jarðvegur gerræðislegra ákvarðanna gegn einstaklingsfrelsi og lýðræðislegum sjónarmiðum í skjóli öryggis og utanaðkomandi hættu. Skoðun 31.3.2020 16:23
Félagsbústaðir og uppgjörsfroðan í bókhaldi Reykjavíkur Enn á ný er tekið undir athugasemdir mínar við reikningsskilareglur Félagsbústaða. Skoðun 31.3.2020 15:31
Mikilvæg uppbygging í þágu heimilislausra Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. Skoðun 31.3.2020 11:31
Væntir frekari kórónuveiruaðgerða af hálfu borgarinnar Oddviti Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórn væntir þess að Reykjavíkurborg, og hin sveitarfélögin, muni gera meira en þegar hefur verið boðað til að milda efnhagslegt högg vegna kórónuveirunnar. Innlent 30.3.2020 12:30
Fyrstu þrettán aðgerðirnar sem eiga að dempa höggið í Reykjavík Frestun gjalda, niðurfelling og lækkun þeirra, sveigjanleiki í innheimtu og gjaldfrestum auk borgarvaktir sem skoðar þarfir borgarabúa eru á meðal aðgerða sem Reykjavíkurborg ætlar að grípa til. Innlent 26.3.2020 15:31
Minnihlutinn mótfallinn 600 milljóna viðbótarlántöku Sorpu Borgarstjórn samþykkti í gær erindi Sorpu bs. um heimild til tímabundinnar viðbótarlántöku upp á 600 milljónir til að mæta rekstrarvanda byggðasamlagsins. Innlent 4.3.2020 13:27
Uppgangur popúlisma Popúlisma er beitt í stjórnmálum til að ala á andúð almennings gagnvart stjórnkerfinu, ekki bara stjórnmálafólki heldur öllum grundvallarstofnunum hins opinbera. Skoðun 28.2.2020 13:13
Vigdís langþreytt og leitar til Vinnueftirlitsins Vigdís Hauksdóttir borgarfulltrúi Miðflokksins hefur óskað eftir aðstoð Vinnueftirlitsins í deilum sínum við Helgu Björgu Ragnarsdóttur skrifstofustjóra borgarstjóra og Stefán Eiríksson borgarritara. Innlent 27.2.2020 14:11
Vilja fara ólíkar leiðir til þess að bæta kjör félagsmanna Eflingar Staðan í kjaraviðræðum Reykjavíkurborgar og Eflingar var til umræðu á fundi borgarstjórnar sem stóð enn yfir á sjöunda tímanum í kvöld. Sumir borgarfulltrúar minnihlutans tóku mjög virkan þátt í þeirri umræðu í dag en athygli vakti að enginn borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins tók þar til máls. Innlent 18.2.2020 20:58
Nýja braggaskýrslan til umræðu í borgarstjórn Það var Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins sem kallaði eftir umræðunni en umrædd skýrsla var lögð fyrir borgarráð í síðustu viku. Innlent 18.2.2020 19:04
Samþykktu tillögu um heimavist á höfuðborgarsvæðinu Með tillögunni er lagt til að borgarstjórn beiti sér fyrir stofnun heimavistar fyrir framhaldsskólanema á höfuðborgarsvæðinu í samvinnu við menntamálaráðuneytið og þannig lagður grunnur að auknu jafnrétti til náms óháð búsetu. Innlent 18.2.2020 18:04
Elliðaárdalurinn „Central Park Reykjavíkur“ Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, biðlaði til meirihluta borgarstjórnar um að sameinast um að vernda Elliðaárdalinn á fundi borgarstjórnar í dag. Innlent 18.2.2020 16:30
Skorar á meirihlutann að standa við ákvæði meirihlutasáttmála um að leiðrétta laun kvennastétta Krafa Eflingar um leiðréttingu launa þeirra stétta sem nú eru í verkfalli vegna kjaradeilu við Reykjavíkurborg er eðlileg og það er með öllu óskiljanlegt að ekki sé hægt að verða við þeim kröfum. Þetta segir Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins. Innlent 18.2.2020 15:16
Er borgarstjórnendum í nöp við Grafarvog? Ég telst til frumbyggja Grafarvogshverfis. Fékk úthlutaða lóð 1989, byggði þar hús og hef búið þar síðan. Á þessum tíma hef ég fylgst með hverfinu stækka og dafna. Skoðun 18.2.2020 07:10
Allir sem unnu að braggaverkefninu hjá borginni hættir Borgarfulltrúar minnihlutans í borginni vilja ýmist að borgarstjóri axli ábyrgð vegna nýrrar Braggaskýrslu, fá nánari upplýsingar um ástand á skjalavistun hjá borginni eða telja að um mögulegt misferli sé að ræða. Innlent 16.2.2020 13:19
Grænt ljós á nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveginn Skipulags- og samgönguráð samþykkti í dag nýtt deiliskipulag fyrir Laugaveg sem göngugötu. Hluti Laugavegs, Skólavörðustígs og Vegamótastígs verður gerður að varanlegum göngugötum Innlent 5.2.2020 15:25
Risu úr sætum og minntust Karls Berndsen Borgarfulltrúar hófu fund sinni í dag á því að rísa úr sætum og minnast varaborgarfulltrúans Karls Berndsen. Innlent 4.2.2020 14:44
Nýtt vandamál: Hann hreyfist! Hví segja vinstri menn það ekki bara hreint út að þeir vilji banna bíla? Skoðun 2.2.2020 16:37
Aprílgabbi frestað Hvað sem borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna reynir að kjafta sig út úr leikskólamálinu, þá breytir það því ekki að skerðing þjónustunnar átti að hefjast 1. apríl. Skoðun 24.1.2020 14:25
Borgarráð fjallaði um styttri opnunartíma leikskóla Tillaga um að framkvæmt verði ítarlegt jafnréttismat, í tengslum við áform borgarinnar um að stytta opnunartíma leikskóla, var afgreidd á fundi borgarráðs í dag. Innlent 23.1.2020 14:33
Við þurfum að hlusta bæði á foreldra og leikskóla Opnunartími leikskólanna hefur verið mikið til umræðu að undanförnu. Þetta er hagsmunamál sem snertir marga og því mikilvægt að sú ákvörðun verði tekin að vel undirbúnu mál og hlustað sé bæði á foreldra og leikskólana. Skoðun 23.1.2020 10:01
Sporin hræða Tillaga meirihlutaflokkana í borgarstjórn Reykjavíkur um skerðingu á viðverutíma barna á leikskólum hefur mætt mikilli andstöðu og háværri umræðu í samfélaginu. Skoðun 22.1.2020 06:57
Tillögu Sjálfstæðisflokksins vísað frá Tillögu borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins, um að fallið verði frá áformum um að stytta opnunartíma á leikskólum borgarinnar frá og með 1. apríl, var vísað frá á fundi borgarstjórnar nú á sjöunda tímanum. Innlent 21.1.2020 18:34