EM 2016 í Frakklandi Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. Fótbolti 21.6.2016 15:24 Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. Fótbolti 21.6.2016 22:55 Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. Fótbolti 21.6.2016 22:34 Staðfest að jafntefli dugar strákunum okkar á morgun Íslenska knattspyrnulandsliðið er nú aðeins einu stigi frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi á sínu fyrsta stórmóti. Fótbolti 21.6.2016 22:06 Afdrifaríkt tap fyrir Spánverja í kvöld | Erfið leið framundan á EM Evrópumeistarar Spánverja þurfa að fara erfiðu leiðina að þriðja Evrópumeistaratitlinum í röð eftir að þeir misstu efsta sæti riðilsins til Króatíu í kvöld. Fótbolti 21.6.2016 21:27 Tyrkir sendu Tékka heim en eiga þó litla möguleika sjálfir | Sjáðu mörkin Tyrkir eiga enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi efir 2-0 sigur á Tékkum í kvöld í lokaumferð D-riðilsins. Úrslitin gulltryggja það endanlega að íslenska landsliðinu nægir jafntefli á móti Austurríki á morgun. Fótbolti 21.6.2016 12:48 Króatar komu til baka á móti Spáni og unnu riðilinn | Sjáðu mörkin Króatía sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið tryggði sér sigur í D-riðli á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 2-1 endurkomu sigur á móti Evrópumeisturum Spánar. Fótbolti 21.6.2016 12:45 Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Fótbolti 21.6.2016 18:12 Eitt mark nægði Þjóðverjum en hjálpaði ekki íslenska liðinu | Sjáðu sigurmarkið Michael McGovern, markvörður norður-írska liðsins, hélt sínu liði á floti í dag í 1-0 tapi á móti heimsmeisturum Þjóðverja í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 21.6.2016 12:43 Úkraína fékk hvorki stig né skoraði mark á EM | Sjáðu sigurmark Póllands Pólland er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig en Úkraína er á botninum án stiga. Fótbolti 21.6.2016 12:40 Ronaldo er frekar leiðinlegur Hollendingurinn Rafael van der Vaart heillaðist ekki mikið af persónuleika Cristiano Ronaldo er þeir léku saman hjá Real Madrid. Fótbolti 21.6.2016 14:47 Sjáðu fyrstu 15 mínúturnar frá æfingu strákanna | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir allt sem tengist leik Íslands og Austurríkis í beinni frá æfingu íslenska liðsins. Fótbolti 21.6.2016 16:56 Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. Fótbolti 21.6.2016 16:27 Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2016 16:25 Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. Innlent 21.6.2016 16:18 Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. Fótbolti 21.6.2016 14:14 Aron Einar: Ég verð 100 prósent klár í leikinn á morgun "Það kom einn sjúkraþjálfari sérstaklega með mér á blaðamannafundinn til að undirbúa mig fyrir æfinguna,“ sagði Aron Einar. Fótbolti 21.6.2016 15:59 Vandræði með Fan Zone í París | Íslendingar hittast í Moulin Rouge Tólfan er búin að finna stað fyrir Íslendinga að hittast fyrir stórleikinn gegn Austurríki á morgun. Fótbolti 21.6.2016 15:02 Zlatan hættir eftir EM Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic tilkynnti í dag að hann myndi hætta að leika með landsliðinu eftir EM. Fótbolti 21.6.2016 14:36 Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. Fótbolti 21.6.2016 14:22 Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 21.6.2016 14:11 Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. Fótbolti 21.6.2016 14:02 Norður-Írar ætla að stríða Þjóðverjum Norður-Írland mætir Þýskalandi á EM í dag og jafntefli mun tryggja Norður-Írum farseðilinn í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 21.6.2016 09:50 EM í dag: Ekki sama England lengur og Ísland gæti tekið Wales á þetta Strákarnir okkar fljúga til Parísar í dag þar verður enginn ætlar að skoða Monu Lísu. Fótbolti 21.6.2016 09:29 Frændur Arons Einars: Hann lætur mann óspart heyra það Aron Einar Gunnarsson er með sterkt bakland á EM í Frakklandi en fjölskyldan fylgir honum eftir þar. Fótbolti 21.6.2016 09:34 Króatar sektaðir vegna óláta áhorfenda Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að sekta Króata um 14 milljónir króna vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Tékkum. Fótbolti 21.6.2016 09:20 EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. Fótbolti 20.6.2016 21:03 Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram. Fótbolti 20.6.2016 22:23 Eiginkona Rooney leigði lúxusrútu Eiginkonur ensku landsliðsmannanna í knattspyrnu vekja venjulega eftirtekt á stórmótum. Fótbolti 20.6.2016 14:36 Landsliðsfyrirliðinn mömmustrákur með leiðtogahæfileika frá unga aldri Systkini Arons Einars Gunnarssonar eru stolt af litla bróður sem leiðir karlalandsliðið út á völlinn í þriðja skipti á stórmóti gegn Austurríki. Fótbolti 20.6.2016 11:37 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 85 ›
Þetta er barinn sem Íslendingar ætla að hittast á í París í dag Ætla að hittast á tólfta tímanum og leggja af stað á völlinn klukkan 15. Fótbolti 21.6.2016 15:24
Enginn tilbúinn að kveðja EM í dag Íslenska landsliðið mætir Austurríki á Stade de France í lokaleik liðsins í París í dag. Nái strákarnir okkar ekki góðum úrslitum kveðja þeir Frakkland og það sem meira er, þetta yrði síðasti leikur Lars Lagerbäck. Fótbolti 21.6.2016 22:55
Víkingarnir sem sjokkeruðu Ronaldo | Sjáðu umfjöllun Roger Bennett um Ísland Roger Bennett, annar stjórnanda Men in Blazers, hefur nú sett saman þátt um íslenska fótboltalandsliðið fyrir VICE Sports og bætist þar með í hóp þeirra sem hafa fjallað um íslenska fótboltaævintýrið. Fótbolti 21.6.2016 22:34
Staðfest að jafntefli dugar strákunum okkar á morgun Íslenska knattspyrnulandsliðið er nú aðeins einu stigi frá því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum EM í Frakklandi á sínu fyrsta stórmóti. Fótbolti 21.6.2016 22:06
Afdrifaríkt tap fyrir Spánverja í kvöld | Erfið leið framundan á EM Evrópumeistarar Spánverja þurfa að fara erfiðu leiðina að þriðja Evrópumeistaratitlinum í röð eftir að þeir misstu efsta sæti riðilsins til Króatíu í kvöld. Fótbolti 21.6.2016 21:27
Tyrkir sendu Tékka heim en eiga þó litla möguleika sjálfir | Sjáðu mörkin Tyrkir eiga enn möguleika á því að komast í sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í Frakklandi efir 2-0 sigur á Tékkum í kvöld í lokaumferð D-riðilsins. Úrslitin gulltryggja það endanlega að íslenska landsliðinu nægir jafntefli á móti Austurríki á morgun. Fótbolti 21.6.2016 12:48
Króatar komu til baka á móti Spáni og unnu riðilinn | Sjáðu mörkin Króatía sýndi styrk sinn í kvöld þegar liðið tryggði sér sigur í D-riðli á Evrópumótinu í Frakklandi eftir 2-1 endurkomu sigur á móti Evrópumeisturum Spánar. Fótbolti 21.6.2016 12:45
Fyrsti leikur sextán liða úrslitanna klár | Ungverjar komnir áfram Keppni er nú lokið í þremur riðlum á Evrópumótinu í Frakklandi og eftir að leikjunum lauk í C-riðlinum í dag er það orðið ljóst hvaða þjóðir mætast í fyrsta leik sextán liða úrslitanna. Það varð líka ljóst að Ungverjar eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitunum hvernig sem fer á morgun. Fótbolti 21.6.2016 18:12
Eitt mark nægði Þjóðverjum en hjálpaði ekki íslenska liðinu | Sjáðu sigurmarkið Michael McGovern, markvörður norður-írska liðsins, hélt sínu liði á floti í dag í 1-0 tapi á móti heimsmeisturum Þjóðverja í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta í Frakklandi. Fótbolti 21.6.2016 12:43
Úkraína fékk hvorki stig né skoraði mark á EM | Sjáðu sigurmark Póllands Pólland er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig en Úkraína er á botninum án stiga. Fótbolti 21.6.2016 12:40
Ronaldo er frekar leiðinlegur Hollendingurinn Rafael van der Vaart heillaðist ekki mikið af persónuleika Cristiano Ronaldo er þeir léku saman hjá Real Madrid. Fótbolti 21.6.2016 14:47
Sjáðu fyrstu 15 mínúturnar frá æfingu strákanna | Myndband Kolbeinn Tumi Daðason og Tómas Þór Þórðarson fóru yfir allt sem tengist leik Íslands og Austurríkis í beinni frá æfingu íslenska liðsins. Fótbolti 21.6.2016 16:56
Eiður Smári: „Eins og maður sé kominn heim“ „Okkur leiðist ekki í eina sekúndu,“ segja Aron Einar og Hannes Þór um dvölina á hótelinu í Annecy. Fótbolti 21.6.2016 16:27
Handrit Eiðs Smára að EM hefur gengið upp hingað til en svona er draumaendirinn Arnar Gunnlaugsson var gestur Harðar Magnússonar í Sumarmessunni í gær og sagði þar mjög skemmtilegt sögu af Eiði Smára Guðjohnsen, leikmanni íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Fótbolti 21.6.2016 16:25
Aron Einar um Ronaldo-treyjuna: Þeim fannst þetta voða fyndið Fyrirliðann var spurður út í Ronaldo treyjuna sem hann birti mynd af sér með á samfélagsmiðlum í gær. Innlent 21.6.2016 16:18
Sjáðu blaðamannafund Íslands í heild sinni | Myndband Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórssson, Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck sátu fyrir svörum. Fótbolti 21.6.2016 14:14
Aron Einar: Ég verð 100 prósent klár í leikinn á morgun "Það kom einn sjúkraþjálfari sérstaklega með mér á blaðamannafundinn til að undirbúa mig fyrir æfinguna,“ sagði Aron Einar. Fótbolti 21.6.2016 15:59
Vandræði með Fan Zone í París | Íslendingar hittast í Moulin Rouge Tólfan er búin að finna stað fyrir Íslendinga að hittast fyrir stórleikinn gegn Austurríki á morgun. Fótbolti 21.6.2016 15:02
Zlatan hættir eftir EM Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic tilkynnti í dag að hann myndi hætta að leika með landsliðinu eftir EM. Fótbolti 21.6.2016 14:36
Koller: Frábært að Heimir sé tannlæknir Landsliðsþjálfari Austurríkis var spurður hvað honum þætti um að það væri tannlæknir í þjálfarateymi íslenska landsliðsins. Fótbolti 21.6.2016 14:22
Fuchs: Við munum sækja meira á morgun Christian Fuchs, leikmaður Leicester og fyrirliði austurríska landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag. Fótbolti 21.6.2016 14:11
Strákarnir lentir í París Íslenska landsliðið er komið til höfuðborgar Frakklands þar sem það mætir Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM 2016 á morgun. Fótbolti 21.6.2016 14:02
Norður-Írar ætla að stríða Þjóðverjum Norður-Írland mætir Þýskalandi á EM í dag og jafntefli mun tryggja Norður-Írum farseðilinn í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 21.6.2016 09:50
EM í dag: Ekki sama England lengur og Ísland gæti tekið Wales á þetta Strákarnir okkar fljúga til Parísar í dag þar verður enginn ætlar að skoða Monu Lísu. Fótbolti 21.6.2016 09:29
Frændur Arons Einars: Hann lætur mann óspart heyra það Aron Einar Gunnarsson er með sterkt bakland á EM í Frakklandi en fjölskyldan fylgir honum eftir þar. Fótbolti 21.6.2016 09:34
Króatar sektaðir vegna óláta áhorfenda Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið að sekta Króata um 14 milljónir króna vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Tékkum. Fótbolti 21.6.2016 09:20
EM dagbók: Ekkert meir „we almost beat them“ á Stade de France Leikurinn gegn Portúgal var sá stærsti, svo var það leikurinn gegn Ungverjum og nú er það leikurinn gegn Austurríki. Fótbolti 20.6.2016 21:03
Hafa unnið sér inn traust þjóðarinnar Strákarnir okkar mæta Austurríki í lokaumferð riðlakeppni EM á Stade de France á miðvikudaginn. Náist ekki að minnsta kosti punktur í París er frumraun Íslands á EM í Frakklandi lokið. Íslenska liðið ætlar sér hinsvegar áfram. Fótbolti 20.6.2016 22:23
Eiginkona Rooney leigði lúxusrútu Eiginkonur ensku landsliðsmannanna í knattspyrnu vekja venjulega eftirtekt á stórmótum. Fótbolti 20.6.2016 14:36
Landsliðsfyrirliðinn mömmustrákur með leiðtogahæfileika frá unga aldri Systkini Arons Einars Gunnarssonar eru stolt af litla bróður sem leiðir karlalandsliðið út á völlinn í þriðja skipti á stórmóti gegn Austurríki. Fótbolti 20.6.2016 11:37