EM 2016 í Frakklandi Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. Innlent 28.6.2016 10:04 Titanic-lagið spilað yfir skelfilega aukaspyrnu Harry Kane Enski landsliðsmaðurinn Harry Kane átti ekki sinn besta leik í gær. Lífið 28.6.2016 09:56 Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. Fótbolti 28.6.2016 09:55 Sigur Íslands á Englendingum verður svo miklu fallegri með Celine Dion Svo fallegt. Lífið 28.6.2016 09:54 Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. Innlent 28.6.2016 09:34 Dorrit og Eggert Magnússon stigu sigurdans á vellinum í Nice | Myndband Gleðin var við völd á Stade de Nice eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016. Fótbolti 28.6.2016 09:26 EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. Fótbolti 28.6.2016 08:17 Heimsferðir undirbúa beint flug til Parísar Stefnt er að því að flugið verið orðið bókanlegt klukkan 09.30. Innlent 28.6.2016 07:28 Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. Fótbolti 28.6.2016 00:28 Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. Fótbolti 28.6.2016 00:54 Miðasala á Frakklandsleikinn hefst klukkan tólf á morgun Stade de France tekur um áttatíu þúsund manns í sæti og því von á því að Íslendingar geti tryggt sér fleiri miða en tókst á leikinn gegn Englandi í kvöld. Sport 27.6.2016 23:57 „Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Ensku blöðin fóru ófögrum orðum um sína menn eftir tapið gegn Englandi. Fótbolti 27.6.2016 23:47 John Cross: Fullkomin niðurlæging fyrir England Ísland var betra liðið og átti skilið að vinna, sagði einn þekktasti íþróttafréttamaður Englands. Enski boltinn 27.6.2016 23:42 Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 27.6.2016 23:12 Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 23:12 Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 23:05 Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 27.6.2016 22:51 Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. Fótbolti 27.6.2016 15:46 Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. Fótbolti 27.6.2016 22:39 „Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. Fótbolti 27.6.2016 22:38 Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. Fótbolti 27.6.2016 20:45 Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 22:21 Aron Einar: Að leiða þetta lið út er ólýsanlegt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 27.6.2016 22:18 Afmælisbarnið Fjölnir Þorgeirsson sá úrslitin fyrir Geri aðrir betur. Lífið 27.6.2016 22:13 Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 22:06 Heimir: Smá hroki í þeirra uppstillingu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands, segir að sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM hafi gengishækkað íslenskan fótbolta. Fótbolti 27.6.2016 21:55 Hannes: Maður er að upplifa nýjar tilfinningar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, var að vonum kátur eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 21:46 Birkir: Getum unnið hvaða lið sem er Birkir Bjarnason, miðjumaður Íslands, segir stoltur að vera hluti af mögnuðu íslensku landsliði sem er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 21:26 Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 21:22 Hodgson segir upp eftir tapið gegn Íslandi: „Ekki komnir jafn langt og við héldum" Roy Hodgson er hættur sem landsliðsþjálfari Englands en það staðfesti hann á blaðamannafundi á Stade De Nice eftir tapið gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 21:15 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 85 ›
Peningarnir streyma til leikmanna og í sjóði KSÍ Bara leikurinn í gær færði KSÍ og leikmönnum íslenska landsliðsins 344 milljónir í aðra hönd. Innlent 28.6.2016 10:04
Titanic-lagið spilað yfir skelfilega aukaspyrnu Harry Kane Enski landsliðsmaðurinn Harry Kane átti ekki sinn besta leik í gær. Lífið 28.6.2016 09:56
Höddi Magg hvetur KSÍ til að bjóða Gunnleifi á leikinn við Frakka | Myndband Sumarmessan var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi en þar fór Hörður Magnússon yfir leik Íslands og Englands í 16-liða úrslitum á EM 2016 ásamt gestum sínum, Gunnleifi Gunnleifssyni og Tryggva Guðmundsson. Fótbolti 28.6.2016 09:55
Sigur Íslands á Englendingum verður svo miklu fallegri með Celine Dion Svo fallegt. Lífið 28.6.2016 09:54
Myndband af mögnuðum stríðssöng í Bankastrætinu Mikill mannfjöldi var saman kominn í Bankastrætinu um miðnæturbil þar sem sunginn var stríðssöngurinn sem hefur verið einkennandi fyrir íslensku stuðningsmennina í tengslum við EM. Innlent 28.6.2016 09:34
Dorrit og Eggert Magnússon stigu sigurdans á vellinum í Nice | Myndband Gleðin var við völd á Stade de Nice eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016. Fótbolti 28.6.2016 09:26
EM í dag: Reknir út af Stadé de Nice og Ragga Sig til Liverpool, núna! Enginn Íslendingur mun gleyma hvar hann var þegar Ísland lagði England á EM í Frakklandi. Fótbolti 28.6.2016 08:17
Heimsferðir undirbúa beint flug til Parísar Stefnt er að því að flugið verið orðið bókanlegt klukkan 09.30. Innlent 28.6.2016 07:28
Bræður okkar ljónshjarta Ísland upplifði stærsta íþróttaafrek í sögu þjóðarinnar þegar strákarnir okkar unnu England í 16-liða úrslitum EM í Frakklandi, 2-1, á Allianz Riviera leikvanginum í Nice í gærkvöldi. Sigurinn var fyllilega verðskuldaður enda frammistaða íslenska liðsins stórbrotin. Fótbolti 28.6.2016 00:28
Íslenska á forsíðu Verdens Gang á morgun Íslenska landsliðið á ekki aðeins forsíðuna á Verdens Gang, eins stærsta dagblaðsins í Noregi, heldur er íslenska tungan í aðalhlutverki á forsíðunni. Fótbolti 28.6.2016 00:54
Miðasala á Frakklandsleikinn hefst klukkan tólf á morgun Stade de France tekur um áttatíu þúsund manns í sæti og því von á því að Íslendingar geti tryggt sér fleiri miða en tókst á leikinn gegn Englandi í kvöld. Sport 27.6.2016 23:57
„Cod help us“ | Sjáðu fyrirsagnir ensku blaðanna Ensku blöðin fóru ófögrum orðum um sína menn eftir tapið gegn Englandi. Fótbolti 27.6.2016 23:47
John Cross: Fullkomin niðurlæging fyrir England Ísland var betra liðið og átti skilið að vinna, sagði einn þekktasti íþróttafréttamaður Englands. Enski boltinn 27.6.2016 23:42
Birkir Már: Frábært, fáranlegt, magnað! Birkir Már Sævarsson hægri bakvörður Íslands átti erfitt með að setja í orð hversu góð tilfinningin var í leikslok eftir sigur Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 27.6.2016 23:12
Jón Daði: Uppiskroppa með lýsingarorð Jón Daði Böðvarsson lagði upp sigurmark Kolbeins Sigþórssonar í 2-1 sigri Íslands á Englandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 23:12
Kolbeinn: Erum að spila fyrir þjóðina Kolbeinn Sigþórsson sagði tilfinnungina ólýsanlega þegar hann skoraði sigurmark Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum á EM í Frakklandi í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 23:05
Steve McClaren gerir sig enn einu sinni að fífli og nú kom Ísland við sögu Myndband sem fer eins og eldur í sinu um netheima. Fótbolti 27.6.2016 22:51
Umfjöllun: England - Ísland 1-2 | Strákarnir sendu Englendinga heim Kolbeinn Sigþórsson skoraði sigurmarkið fyrir íslenska liðið eftir að það lenti 1-0 undir. Fótbolti 27.6.2016 15:46
Elmar: Fáranlegasta Disney mynd hefði ekki getað skrifað þetta Theódór Elmar Bjarnason, leikmaður íslenska landsliðsins, segir að fáranlegasta Disney-mynd hefði ekki getað skrifað þetta handrit sem íslenska landsliðið er að lenda í á EM. Fótbolti 27.6.2016 22:39
„Aldrei vekja mig frá þessum geggjaða draumi“: Svona lýsti Gummi Ben lokaandartökum leiksins Guðmundur Benediktsson er stór hluti af leikjum Íslands á EM 2016 en lýsingar hans á leikjum íslenska liðsins hafa farið sem eldur um sinu um netheima. Fótbolti 27.6.2016 22:38
Íslenskt sigurpartý fyrir utan Stade de Nice í kvöld | Myndband Já, þetta gerðist bara í alvörunni. Við sigruðum England. Fótbolti 27.6.2016 20:45
Gylfi: Stuðningurinn heldur okkur gangandi Gylfi Þór Sigurðsson lék sinn besta leik á EM 2016 þegar Ísland vann England með tveimur mörkum gegn einu í lokaleik 16-liða úrslitanna í Nice í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 22:21
Aron Einar: Að leiða þetta lið út er ólýsanlegt Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði Íslands, segir að það hafi ekki munað miklu að hann hefði farið af velli í hálfleik vegna meiðsla þegar Ísland sigraði England með tveimur mörkum gegn einu. Fótbolti 27.6.2016 22:18
Lagerbäck: Getum ekki falið okkur sem smálið Lars Lagerbäck var yfirvegaður á blaðamannafundi íslenska liðsins eftir leikinn í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 22:06
Heimir: Smá hroki í þeirra uppstillingu Heimir Hallgrímsson, annar landsliðsþjálfari Íslands, segir að sigur Íslands gegn Englandi í 16-liða úrslitum EM hafi gengishækkað íslenskan fótbolta. Fótbolti 27.6.2016 21:55
Hannes: Maður er að upplifa nýjar tilfinningar Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, var að vonum kátur eftir að Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum EM 2016 í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 21:46
Birkir: Getum unnið hvaða lið sem er Birkir Bjarnason, miðjumaður Íslands, segir stoltur að vera hluti af mögnuðu íslensku landsliði sem er komið í átta liða úrslit á EM í Frakklandi eftir 2-1 sigur á Englandi í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 21:26
Ragnar: Drullusama hverjir þeir eru Ragnar Sigurðsson átti frábæran leik í hjarta varnarinnar þegar Ísland sló England úr leik í 16-liða úrslitum á EM 2016 í Nice í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 21:22
Hodgson segir upp eftir tapið gegn Íslandi: „Ekki komnir jafn langt og við héldum" Roy Hodgson er hættur sem landsliðsþjálfari Englands en það staðfesti hann á blaðamannafundi á Stade De Nice eftir tapið gegn Íslandi í 16-liða úrslitum EM í kvöld. Fótbolti 27.6.2016 21:15
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent