Sund Bætti eigið heimsmet í Tókýó þegar hann tryggði sín þriðju gullverðlaunum Bandaríski sundkappinn Caeleb Dressel hefur verið afar sigursæll á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 31.7.2021 12:01 Schoenmaker með fyrsta heimsmet einstaklinga á þessum Ólympíuleikum Það var fjör í sundlauginni á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt þar sem sigurganga Ástrala á leikunum hélt áfram, sundkona frá Suður-Afríku sló heimsmet sem hafði lifað í átta ár og Rússinn Evgeny Rylov tryggði sér sín önnur gullverðlaun á leikunum. Sport 30.7.2021 08:00 Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Sport 29.7.2021 07:31 Snæfríður Sól bætti sinn besta árangur en Ragnheiður heldur Íslandsmetinu Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 34. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 28.7.2021 10:20 Gullið kom loksins hjá Ledecky en í kjölfarið á verstu frammistöðu ferilsins: „Hugsaði til ömmu og afa“ Katie Ledecky vann sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en þetta hafa þó ekki verið neinir draumaleikar hjá bandarísku sundstjörnunni. Sport 28.7.2021 08:31 Fór úr því að geta varla gengið í að vinna Ólympíugull Bretinn Tom Dean hlaut í dag gullverðlaun á Ólympíuleikunum eftir hafa komið fyrstur í bakkann í 200 metra skriðsundi í lauginni í Tókýó. Dean átti erfiða leið á leikana. Sport 27.7.2021 23:31 „Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu“ Anton Sveinn McKee var vonsvikinn eftir að hann komst ekki áfram í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 14:01 Anton Sveinn langt frá markmiði sínu og komst ekki í undanúrslit Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var nokkuð frá sínu besta tíma í eina sundinu sínu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 11:00 Sautján ára stelpa sú fyrsta frá Alaska til að vinna Ólympíugull Það voru söguleg úrslit í sundkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í nótt. Bandaríkjamenn töpuðu þá baksundi í fyrsta sinn síðan á leikunum 1992 en eignuðust um leið sinn fyrsta Ólympíumeistara frá Alaska. Sport 27.7.2021 09:30 Gullinn mánudagur fyrir Breta Mánudagurinn 26. júlí 2021 fer í hóp með bestu dögum Bretlands á Ólympíuleikunum því Bretar unnu þrenn gullverðlaun í dag. Sport 26.7.2021 16:00 Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. Sport 26.7.2021 15:24 Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 26.7.2021 10:18 Óvæntur 18 ára meistari, langþráður heimasigur og systur settu heimsmet Nóg var um að vera í sundinu á öðrum degi Ólympíuleikanna í Tókýó í nótt. 18 ára Túnisbúi vann gull og áströlsk sveit setti heimsmet. Sport 25.7.2021 09:46 Snæfríður og Anton Sveinn fánaberar Íslands Sundfólkið Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee verða fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun. Sport 22.7.2021 10:33 Mátti ekki taka mömmu sína með sem aðstoðarkonu og hætti við þátttöku á ÓL Sundkonan Becca Meyers, sem er bæði blind og heyrnarlaus, hefur hætt við þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra eftir að henni var meinað að taka móður sína, sem er aðstoðarkona hennar, með til Tókýó. Sport 21.7.2021 10:00 Skráðu of marga keppendur til leiks á ÓL og þurftu að senda sex heim Sex pólskir sundmenn fóru í fýluferð til Tókýó vegna mistaka pólska sundsambandsins sem skráði of marga keppendur til leiks á Ólympíuleikunum. Sport 20.7.2021 15:01 Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í Tókýó Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun fara fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikana í Tókýó í Japan. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Sport 5.7.2021 13:01 Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 12:01 Banna sundhettur fyrir hár svartra á Ólympíuleikunum Það er ekki sama hvaða sundhettu þú mætir með á Ólympíuleikana í Tókýó. Alþjóðasundsambandið hefur bannað ákveðna gerð sundhetta sem var ætlað til að hjálpa sundfólki með þykkt og mikið hár. Sport 2.7.2021 16:40 Róbert fer fyrir Íslands hönd til Tókýó Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson verður meðal keppenda á Paralympics, ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í sumar. Hann er fimmti Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum. Sport 30.6.2021 09:57 Vill endurskoða fyrirkomulag skólasunds vegna vanlíðanar barna Salvör Nordal, umboðsmaður barna hefur sent mennta- og menningarmálaráðuneyti bréf þar sem hún hvetur til þess að fyrirkomulag sundkennslu í grunnskólum verði endurskoðað. Hún telur ákveðinn hóp upplifa óöryggi og vanlíðan í sundtímum. Innlent 23.6.2021 12:09 Fagnaði útskriftinni sinni í fullum skrúða á sundlaugabakkanum Bandaríski Ólympíumeistarinn Katie Ledecky hefur þurft að fórna ýmsu fyrir sundferilinn sinn og þar á meðal sjálfum útskriftardeginum. Sport 14.6.2021 12:00 Silfurkona frá ÓL hættir við að keppa á leikunum í ár vegna öfugugga í íþróttum Ástralska Ólympíusundkonan Madeline Groves ætlar ekki að mæta á ástralska úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Hún keppir því ekki á leikunum í sumar. Sport 10.6.2021 14:00 Segir leiðinlegt að fara einn á ÓL og kallar eftir metnaði hjá íslenskum stjórnvöldum Átta íþróttamenn kepptu fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Ísland hafði þá ekki átt færri fulltrúa á þessu stærsta sviði íþróttanna í hálfa öld. Aðeins einn íþróttamaður hefur tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem verða settir 23. júlí. Sport 2.6.2021 11:30 „Fer á leikana með gífurlega háar kröfur á sjálfan mig“ Anton Sveinn McKee ætlar sér að synda á næstbesta tíma sögunnar, í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það ætti að skila honum verðlaunum, jafnvel fyrsta ólympíugulli Íslendinga. Sport 1.6.2021 12:30 Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda. Sport 1.6.2021 09:00 Fékk brons og var nálægt Íslandsmeti sínu Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson fékk brons verðlaun á Evrópumeistaramóti IPC sem fram fór á eyjunni Madeira í kvöld. Róbert Ísak var nálægt Íslandsmeti sínu í úrslitasundinu. Már Gunnarsson keppti einnig í dag. Sport 20.5.2021 23:00 Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Sport 7.5.2021 10:30 Slógu met Jakobs Jóhanns og Hjartar Más frá síðustu öld Daði Björnsson úr SH og Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB slógu báðir gömul piltamet á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalslaug um helgina. Sport 26.4.2021 16:31 Már Gunnarsson setti heimsmet Már Gunnarsson sló tæplega 30 ára gamalt heimsmet er hann synti 200 metra baksund á Íslandsmótinu í 50 metra laug í dag. Mótið fer fram í Laugardal. Sport 23.4.2021 19:59 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 34 ›
Bætti eigið heimsmet í Tókýó þegar hann tryggði sín þriðju gullverðlaunum Bandaríski sundkappinn Caeleb Dressel hefur verið afar sigursæll á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 31.7.2021 12:01
Schoenmaker með fyrsta heimsmet einstaklinga á þessum Ólympíuleikum Það var fjör í sundlauginni á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt þar sem sigurganga Ástrala á leikunum hélt áfram, sundkona frá Suður-Afríku sló heimsmet sem hafði lifað í átta ár og Rússinn Evgeny Rylov tryggði sér sín önnur gullverðlaun á leikunum. Sport 30.7.2021 08:00
Allur verðlaunapallurinn undir heimsmetinu þegar það fyrsta féll á ÓL í ár Fyrsta heimsmetið í sundkeppninni á Ólympíuleikunum í Tókýó féll í nótt og það voru kínversku stelpurnar sem unnu þar óvænt gullverðlaunin. Kínverska sundkonan Zhang Yufei vann tvö gull í nótt og Bandaríkjamaðurinn Caeleb Dressel vann líka sitt annað gull á leikunum. Sport 29.7.2021 07:31
Snæfríður Sól bætti sinn besta árangur en Ragnheiður heldur Íslandsmetinu Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 34. sæti í undanrásum í 100 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í Tókýó í dag. Sport 28.7.2021 10:20
Gullið kom loksins hjá Ledecky en í kjölfarið á verstu frammistöðu ferilsins: „Hugsaði til ömmu og afa“ Katie Ledecky vann sín fyrstu gullverðlaun á Ólympíuleikunum í Tókýó í nótt en þetta hafa þó ekki verið neinir draumaleikar hjá bandarísku sundstjörnunni. Sport 28.7.2021 08:31
Fór úr því að geta varla gengið í að vinna Ólympíugull Bretinn Tom Dean hlaut í dag gullverðlaun á Ólympíuleikunum eftir hafa komið fyrstur í bakkann í 200 metra skriðsundi í lauginni í Tókýó. Dean átti erfiða leið á leikana. Sport 27.7.2021 23:31
„Þegar ég sá tímann þá var ég smá hissa miðað við hvernig mér leið í vatninu“ Anton Sveinn McKee var vonsvikinn eftir að hann komst ekki áfram í undanúrslit í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 14:01
Anton Sveinn langt frá markmiði sínu og komst ekki í undanúrslit Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee var nokkuð frá sínu besta tíma í eina sundinu sínu á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 27.7.2021 11:00
Sautján ára stelpa sú fyrsta frá Alaska til að vinna Ólympíugull Það voru söguleg úrslit í sundkeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í nótt. Bandaríkjamenn töpuðu þá baksundi í fyrsta sinn síðan á leikunum 1992 en eignuðust um leið sinn fyrsta Ólympíumeistara frá Alaska. Sport 27.7.2021 09:30
Gullinn mánudagur fyrir Breta Mánudagurinn 26. júlí 2021 fer í hóp með bestu dögum Bretlands á Ólympíuleikunum því Bretar unnu þrenn gullverðlaun í dag. Sport 26.7.2021 16:00
Snæfríður eftir fyrsta sundið á ÓL: Bætingin er góð Snæfríður Sól Jórunnardóttir var nokkuð sátt eftir sitt fyrsta sund á Ólympíuleikum. Sport 26.7.2021 15:24
Snæfríður Sól setti nýtt Íslandsmet í fyrsta Ólympíusundinu sínu Íslenska sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir hóf Ólympíuferil sinn á því að setja nýtt Íslandsmet þegar hún synti 200 metra skriðsund á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 26.7.2021 10:18
Óvæntur 18 ára meistari, langþráður heimasigur og systur settu heimsmet Nóg var um að vera í sundinu á öðrum degi Ólympíuleikanna í Tókýó í nótt. 18 ára Túnisbúi vann gull og áströlsk sveit setti heimsmet. Sport 25.7.2021 09:46
Snæfríður og Anton Sveinn fánaberar Íslands Sundfólkið Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Anton Sveinn McKee verða fánaberar Íslands á setningarhátíð Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun. Sport 22.7.2021 10:33
Mátti ekki taka mömmu sína með sem aðstoðarkonu og hætti við þátttöku á ÓL Sundkonan Becca Meyers, sem er bæði blind og heyrnarlaus, hefur hætt við þátttöku á Ólympíumóti fatlaðra eftir að henni var meinað að taka móður sína, sem er aðstoðarkona hennar, með til Tókýó. Sport 21.7.2021 10:00
Skráðu of marga keppendur til leiks á ÓL og þurftu að senda sex heim Sex pólskir sundmenn fóru í fýluferð til Tókýó vegna mistaka pólska sundsambandsins sem skráði of marga keppendur til leiks á Ólympíuleikunum. Sport 20.7.2021 15:01
Snæfríður Sól á Ólympíuleikana í Tókýó Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir mun fara fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikana í Tókýó í Japan. Mun hún keppa í 100 og 200 metra skriðsundi. Sport 5.7.2021 13:01
Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó. Sport 5.7.2021 12:01
Banna sundhettur fyrir hár svartra á Ólympíuleikunum Það er ekki sama hvaða sundhettu þú mætir með á Ólympíuleikana í Tókýó. Alþjóðasundsambandið hefur bannað ákveðna gerð sundhetta sem var ætlað til að hjálpa sundfólki með þykkt og mikið hár. Sport 2.7.2021 16:40
Róbert fer fyrir Íslands hönd til Tókýó Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson verður meðal keppenda á Paralympics, ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í sumar. Hann er fimmti Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum. Sport 30.6.2021 09:57
Vill endurskoða fyrirkomulag skólasunds vegna vanlíðanar barna Salvör Nordal, umboðsmaður barna hefur sent mennta- og menningarmálaráðuneyti bréf þar sem hún hvetur til þess að fyrirkomulag sundkennslu í grunnskólum verði endurskoðað. Hún telur ákveðinn hóp upplifa óöryggi og vanlíðan í sundtímum. Innlent 23.6.2021 12:09
Fagnaði útskriftinni sinni í fullum skrúða á sundlaugabakkanum Bandaríski Ólympíumeistarinn Katie Ledecky hefur þurft að fórna ýmsu fyrir sundferilinn sinn og þar á meðal sjálfum útskriftardeginum. Sport 14.6.2021 12:00
Silfurkona frá ÓL hættir við að keppa á leikunum í ár vegna öfugugga í íþróttum Ástralska Ólympíusundkonan Madeline Groves ætlar ekki að mæta á ástralska úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Hún keppir því ekki á leikunum í sumar. Sport 10.6.2021 14:00
Segir leiðinlegt að fara einn á ÓL og kallar eftir metnaði hjá íslenskum stjórnvöldum Átta íþróttamenn kepptu fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Ísland hafði þá ekki átt færri fulltrúa á þessu stærsta sviði íþróttanna í hálfa öld. Aðeins einn íþróttamaður hefur tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem verða settir 23. júlí. Sport 2.6.2021 11:30
„Fer á leikana með gífurlega háar kröfur á sjálfan mig“ Anton Sveinn McKee ætlar sér að synda á næstbesta tíma sögunnar, í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það ætti að skila honum verðlaunum, jafnvel fyrsta ólympíugulli Íslendinga. Sport 1.6.2021 12:30
Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda. Sport 1.6.2021 09:00
Fékk brons og var nálægt Íslandsmeti sínu Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson fékk brons verðlaun á Evrópumeistaramóti IPC sem fram fór á eyjunni Madeira í kvöld. Róbert Ísak var nálægt Íslandsmeti sínu í úrslitasundinu. Már Gunnarsson keppti einnig í dag. Sport 20.5.2021 23:00
Ásdís Hjálmsdóttir er nýr formaður íþróttamannanefndar ÍSÍ Ný Íþróttamannanefnd ÍSÍ hefur verið kosin og nefndin valdi sér nýjan formann á fyrsta fundi sínum á dögunum. Sport 7.5.2021 10:30
Slógu met Jakobs Jóhanns og Hjartar Más frá síðustu öld Daði Björnsson úr SH og Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB slógu báðir gömul piltamet á Íslandsmeistaramótinu í 50 metra laug sem fór fram í Laugardalslaug um helgina. Sport 26.4.2021 16:31
Már Gunnarsson setti heimsmet Már Gunnarsson sló tæplega 30 ára gamalt heimsmet er hann synti 200 metra baksund á Íslandsmótinu í 50 metra laug í dag. Mótið fer fram í Laugardal. Sport 23.4.2021 19:59