Sund

Fréttamynd

Gullinn mánudagur fyrir Breta

Mánudagurinn 26. júlí 2021 fer í hóp með bestu dögum Bretlands á Ólympíuleikunum því Bretar unnu þrenn gullverðlaun í dag.

Sport
Fréttamynd

Hettubannið til skoðunar eftir mikla gagnrýni

Alþjóðasundsambandið, FINA, gæti breytt afstöðu sinni varðandi sundhettur sem sérhannaðar eru fyrir fólk með afróhár, eftir hávær mótmæli við því að hetturnar væru bannaðar á Ólympíuleikunum í Tókýó.

Sport
Fréttamynd

Róbert fer fyrir Íslands hönd til Tókýó

Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson verður meðal keppenda á Paralympics, ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í sumar. Hann er fimmti Íslendingurinn sem tryggir sér sæti á leikunum.

Sport
Fréttamynd

Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni

Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda.

Sport
Fréttamynd

Fékk brons og var ná­lægt Ís­lands­meti sínu

Sundkappinn Róbert Ísak Jónsson fékk brons verðlaun á Evrópumeistaramóti IPC sem fram fór á eyjunni Madeira í kvöld. Róbert Ísak var nálægt Íslandsmeti sínu í úrslitasundinu. Már Gunnarsson keppti einnig í dag.

Sport
Fréttamynd

Már Gunnars­son setti heims­met

Már Gunnarsson sló tæplega 30 ára gamalt heimsmet er hann synti 200 metra baksund á Íslandsmótinu í 50 metra laug í dag. Mótið fer fram í Laugardal.

Sport