Frjálsar íþróttir

Fréttamynd

Bætti 28 ára heimsmeistaramótsmet

Hollendingurinn Dafne Schippers tryggði sér heimsmeistaratitilinn í 200 metra hlaupi kvenna á HM í frjálsum í Peking í dag og það þurfti eitt besta hlaup sögunnar til að vinna gullið.

Sport
Fréttamynd

Níunda stórmót Ásdísar á sjö árum

Íslenski spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir hefur ekki misst úr stórmót í frjálsum íþróttum frá því á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Öflugasta frjálsíþróttakona landsins er aftur mætt til Peking og hefur keppni á morgun á sínu fimmta heimsmeistaramóti á ferlinum.

Sport
Fréttamynd

Handhafi allra fjögurra stóru titlanna

Breski langstökkvarinn Greg Rutherford hélt sigurgöngu sinni áfram í sinni grein á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fram fer þessa dagana í Peking í Kína.

Sport
Fréttamynd

Kolbeinn Höður í FH

Spretthlauparinn Kolbeinn Höður Gunnarsson er genginn í raðir FH en hann skrifaði undir samning við félagið í Kaplakrika í gær.

Sport