Ólympíumeistarinn okkar bætir líka Íslandsmetin í frjálsum íþróttum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2017 13:45 Jón Margeir Sverrisson á palli um helgina. Mynd/Fésbókarsíða Jóns Margeirs Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet og vann fern gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni um helgina. Jón Margeir setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp á 56,03 sekúndum. Jón Margeir fylgdi því síðan eftir með því að setja Íslandsmet í 200 metra hlaupi, 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi daginn eftir. Jón Margeir hljóp 200 metarana á 25,62 sekúndum, 800 metrana á 2:24,79 mínútum og 1500 metrana á 5:11,40 mínútum. Jón Margeir hefur verið að æfa bæði sund og frjálsar undanfarnar vikur en hann hefur tekið þrjár æfingar í hverri viku í hvorri grein. Jón Margeir Sverrisson er 24 ára gamall en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari í greininni og hefur unnið silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Baráttan um Íslandsbikarinn innanhúss á Meistaramóti Íslands hjá fötluðum var á milli Fjölnis og Eikarinnar sem hafði sigur fékk 10 gull en Fjölnir 9 gull. Jón Margeir keppir fyrir Fjölni. ÍFR fékk 4 gull, FH 4 gull, Suðri 1 gull og Ármann 1 gull. Ánægjulegt er að sjá frjálsíþróttadeildir ófatlaðra senda svo öfluga keppendur til leiks. Ellefu Íslandsmet voru sett eða bætt og 19 persónuleg met voru sett á mótinu. Ungt og upprennandi íþróttafólk var áberandi og gleðilegt að sjá keppendur í nýjum fötlunarflokkum. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Jón Margeir Sverrisson er þekktur fyrir frábæra frammistöðu í sundlauginni en um helgina sýndi strákurinn að hann er einnig frábær frjálsíþróttamaður. Jón Margeir setti fjögur Íslandsmet og vann fern gullverðlaun á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöllinni um helgina. Jón Margeir setti Íslandsmet í 400 metra hlaupi á laugardaginn þegar hann hljóp á 56,03 sekúndum. Jón Margeir fylgdi því síðan eftir með því að setja Íslandsmet í 200 metra hlaupi, 800 metra hlaupi og 1500 metra hlaupi daginn eftir. Jón Margeir hljóp 200 metarana á 25,62 sekúndum, 800 metrana á 2:24,79 mínútum og 1500 metrana á 5:11,40 mínútum. Jón Margeir hefur verið að æfa bæði sund og frjálsar undanfarnar vikur en hann hefur tekið þrjár æfingar í hverri viku í hvorri grein. Jón Margeir Sverrisson er 24 ára gamall en hann varð Ólympíumeistari í 200 metra skriðsundi á Ólympíuleikunum í London 2012. Hann hefur einnig orðið Evrópumeistari í greininni og hefur unnið silfur á síðustu tveimur heimsmeistaramótum. Baráttan um Íslandsbikarinn innanhúss á Meistaramóti Íslands hjá fötluðum var á milli Fjölnis og Eikarinnar sem hafði sigur fékk 10 gull en Fjölnir 9 gull. Jón Margeir keppir fyrir Fjölni. ÍFR fékk 4 gull, FH 4 gull, Suðri 1 gull og Ármann 1 gull. Ánægjulegt er að sjá frjálsíþróttadeildir ófatlaðra senda svo öfluga keppendur til leiks. Ellefu Íslandsmet voru sett eða bætt og 19 persónuleg met voru sett á mótinu. Ungt og upprennandi íþróttafólk var áberandi og gleðilegt að sjá keppendur í nýjum fötlunarflokkum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira