Leikhús Ástarflækjur, loftfimleikar og sítrónur Öðruvísi og ögrandi sýning um afkima ástarinnar. Gagnrýni 15.2.2018 04:30 Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 9.2.2018 18:19 Gamansemi dugar ekki alltaf til Nokkur spaugileg atriði duga ekki til að skapa heila sýningu. Gagnrýni 30.1.2018 09:33 Konur taka yfir lista- og menningarlífið Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið. Innlent 26.1.2018 20:41 Á mörkum góðs og ills Leikhópurinn styðst við sterkt handrit en heildarmyndin er gölluð. Gagnrýni 23.1.2018 10:35 Neðanjarðarskop í Skeifunni Skondin skopsmíð en göt á heildarmyndinni leynast of víða. Gagnrýni 19.1.2018 17:27 Sál manneskjunnar á hjara veraldar Köflótt sýning þar sem Þuríður Blær sýnir sannkallaðan stjörnuleik. Gagnrýni 17.1.2018 09:29 Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. Innlent 14.1.2018 14:34 Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. Innlent 11.1.2018 19:24 Blómsturtíð barnanna hefst snemma Fallegt leikhúsfræ sem vonandi fær leikhúsáhugann til að blómstra. Gagnrýni 11.1.2018 09:12 Nú er lag, Lotta Gagnrýni 10.1.2018 09:35 Öldurót kynslóðanna Íslensk nýklassík framreidd á hefðbundinn en heillandi máta. Gagnrýni 29.12.2017 10:08 Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. Innlent 21.12.2017 17:02 Bein útsending: #Metoo upplestur í Borgarleikhúsinu Í dag klukkan 16 mun fjölbreyttur hópur íslenskra kvenna koma saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og lesa frásagnir sem litið hafa dagsins ljós í #metoo barátunni hér á landi. Innlent 10.12.2017 15:35 Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Íslenskar konur koma saman lesa upp úr sögum ólíkra hópa. Glamour 10.12.2017 09:00 #MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. Innlent 7.12.2017 18:30 Orðið hluti af jólahefðum fólks Að fara á jólaleikritið Ævintýrið um Augastein er löngu orðið hluti af jólahefðum margra. Aðalhöfundinum, Felix Bergssyni, þykir mjög vænt um verkefnið, sem er í hópi með öðrum skemmtilegum jólahefðum. Jól 5.12.2017 11:00 Innra net og þræðir hjartans Virkilega metnaðarfull efnistök sem þurfa agaðri mótunaraðferð. Gagnrýni 5.12.2017 09:49 Upplifa ærandi þögn og krefjast umbótatillaga innan þriggja mánaða: „Yfirlýsingar eru ekki nóg“ Konur í sviðslistum og kvikmyndagerð segja tjaldið fallið og að tími aðgerða sé runninn upp og skora á fagfélög til að svara neyðarkallinu. Innlent 30.11.2017 15:45 Rekinn úr Þjóðleikhúsinu vegna typpamyndar Þórir Sæmundsson segist vera að vinna í sínum málum. Innlent 28.11.2017 19:21 Mætti leikara með typpið úti í búningsklefanum: „Við höfum sjö mínútur“ Leikkonan Sara Martí Guðmundsdóttir, er ein þeirra kvenna innan sviðlista og kvikmyndagerðar á Íslandi, sem stigið hefur fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í geiranum. Innlent 27.11.2017 20:43 Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. Innlent 27.11.2017 20:01 Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi. Innlent 17.11.2017 19:35 Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. Innlent 17.11.2017 10:00 Snjóskafl sem þarf að bræða: Valdaójafnvægi og áreitni innan leiklistar á Íslandi Formaður félags íslenskra leikara vill að rannsókn fari fram á áreitni, kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu valds innan leiklistar hér á landi. Hundruð hafa stigið fram og sagt frá slíku á síðustu vikum í Svíþjóð auk Bandaríkjanna og víðar. Innlent 15.11.2017 09:00 Svifið hátt á vængjum sorgarinnar Metnaður listrænna aðstandenda skilar þeim Hafrúnu og Íó næstum því alla leið. Gagnrýni 1.11.2017 14:29 Baðstofan sem rannsóknarstofa Athyglisvert sjónarhorn á sögu sem margir telja sig þekkja. Menning 31.10.2017 12:17 Særingarmáttur sannleikans og haugalyganna Stórbrotið listaverk sem enginn má missa af. Gagnrýni 27.10.2017 17:04 Hádegisverður með klisjukenndum hjónum Klisjurnar bera Risaeðlurnar ofurliði. Gagnrýni 25.10.2017 09:42 Klár eru kvennaráð Gagnrýni 10.10.2017 09:28 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 … 27 ›
Ástarflækjur, loftfimleikar og sítrónur Öðruvísi og ögrandi sýning um afkima ástarinnar. Gagnrýni 15.2.2018 04:30
Ferðalag í þokunni Síðastliðinn sunnudag frumsýndi Gaflaraleikhúsið í Hafnarfirði fjölskyldusöngleikinn Í skugga Sveins þar sem Ágústa Skúladóttir, í samvinnu við tónlistarmanninn Eyvind Karlsson og leikskáldið Karl Ágúst Úlfsson, sviðsetur nýja og músíkalska túlkun á Skugga-Sveini eða Útilegumönnunum eftir Matthías Jochumsson sem má teljast til hornsteins í íslenskri leikhússögu. Gagnrýni 9.2.2018 18:19
Gamansemi dugar ekki alltaf til Nokkur spaugileg atriði duga ekki til að skapa heila sýningu. Gagnrýni 30.1.2018 09:33
Konur taka yfir lista- og menningarlífið Mikið hefur verið rætt um valda- og áhrifaleysi kvenna innan lista- og menningargeirans. Samantekt Fréttablaðsins sýnir hins vegar að þær eru við stjórnvölinn um allt listalífið. Innlent 26.1.2018 20:41
Á mörkum góðs og ills Leikhópurinn styðst við sterkt handrit en heildarmyndin er gölluð. Gagnrýni 23.1.2018 10:35
Neðanjarðarskop í Skeifunni Skondin skopsmíð en göt á heildarmyndinni leynast of víða. Gagnrýni 19.1.2018 17:27
Sál manneskjunnar á hjara veraldar Köflótt sýning þar sem Þuríður Blær sýnir sannkallaðan stjörnuleik. Gagnrýni 17.1.2018 09:29
Fékk fjórtán daga til að læra hlutverk Atla Rafns Hjörtur tók við hlutverki Jasonar í Medeu sem Atli Rafn Sigurðarson átti að fara með. Til stóð að frumsýna verkið um jólin en fresta þurfti sýningunni eftir að Atla Rafni var skyndilega vikið frá störfum í Borgarleikhúsinu um miðjan desember vegna ásakana í tengslum við "Me Too“ byltinguna. Innlent 14.1.2018 14:34
Formaður FÍL um brottrekstur í leikhúsinu: „Ekki besta leiðin til framtíðar að að málin séu leyst innanhúss“ Lögmaður í vinnurétti segir atvinnurekendur sannarlega geta rekið starfsmenn fyrirvaralaust ef rík ástæða er fyrir hendi. Formaður félags íslenskra leikara óskar þess að ekki verði haldið áfram að leysa erfið og viðkvæm mál innanhúss í framtíðinni. Innlent 11.1.2018 19:24
Blómsturtíð barnanna hefst snemma Fallegt leikhúsfræ sem vonandi fær leikhúsáhugann til að blómstra. Gagnrýni 11.1.2018 09:12
Öldurót kynslóðanna Íslensk nýklassík framreidd á hefðbundinn en heillandi máta. Gagnrýni 29.12.2017 10:08
Leikhúsið stendur í björtu báli vegna #metoo Þegar eru fjórir leikhúsmenn horfnir af sviðinu í kjölfar ásakana um kynferðislega misbeitingu. Innlent 21.12.2017 17:02
Bein útsending: #Metoo upplestur í Borgarleikhúsinu Í dag klukkan 16 mun fjölbreyttur hópur íslenskra kvenna koma saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og lesa frásagnir sem litið hafa dagsins ljós í #metoo barátunni hér á landi. Innlent 10.12.2017 15:35
Upplestur á #metoo sögum í Borgarleikhúsinu í dag Íslenskar konur koma saman lesa upp úr sögum ólíkra hópa. Glamour 10.12.2017 09:00
#MeToo sögur lesnar upp á sunnudag: Rjúfa þögnina og stíga fram í sameiningu í krafti fjöldans Hópur íslenskra kvenna kemur saman á Nýja sviði Borgarleikhússins og víðar um landið á sunnudag og lesa frásagnir úr #MeToo herferðinni. Innlent 7.12.2017 18:30
Orðið hluti af jólahefðum fólks Að fara á jólaleikritið Ævintýrið um Augastein er löngu orðið hluti af jólahefðum margra. Aðalhöfundinum, Felix Bergssyni, þykir mjög vænt um verkefnið, sem er í hópi með öðrum skemmtilegum jólahefðum. Jól 5.12.2017 11:00
Innra net og þræðir hjartans Virkilega metnaðarfull efnistök sem þurfa agaðri mótunaraðferð. Gagnrýni 5.12.2017 09:49
Upplifa ærandi þögn og krefjast umbótatillaga innan þriggja mánaða: „Yfirlýsingar eru ekki nóg“ Konur í sviðslistum og kvikmyndagerð segja tjaldið fallið og að tími aðgerða sé runninn upp og skora á fagfélög til að svara neyðarkallinu. Innlent 30.11.2017 15:45
Rekinn úr Þjóðleikhúsinu vegna typpamyndar Þórir Sæmundsson segist vera að vinna í sínum málum. Innlent 28.11.2017 19:21
Mætti leikara með typpið úti í búningsklefanum: „Við höfum sjö mínútur“ Leikkonan Sara Martí Guðmundsdóttir, er ein þeirra kvenna innan sviðlista og kvikmyndagerðar á Íslandi, sem stigið hefur fram og greint frá kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í geiranum. Innlent 27.11.2017 20:43
Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. Innlent 27.11.2017 20:01
Fagna opinni umræðu um kynferðislega áreitni Fulltrúar 12 íslenskra menningarstofnana og fagfélaga hittust á fundi í dag þar sem þau ræddu kynferðislega áreitni, ofbeldi og misbeitingu á valdi í sviðslistum og í kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði á Íslandi. Innlent 17.11.2017 19:35
Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. Innlent 17.11.2017 10:00
Snjóskafl sem þarf að bræða: Valdaójafnvægi og áreitni innan leiklistar á Íslandi Formaður félags íslenskra leikara vill að rannsókn fari fram á áreitni, kynferðislegu ofbeldi og misbeitingu valds innan leiklistar hér á landi. Hundruð hafa stigið fram og sagt frá slíku á síðustu vikum í Svíþjóð auk Bandaríkjanna og víðar. Innlent 15.11.2017 09:00
Svifið hátt á vængjum sorgarinnar Metnaður listrænna aðstandenda skilar þeim Hafrúnu og Íó næstum því alla leið. Gagnrýni 1.11.2017 14:29
Baðstofan sem rannsóknarstofa Athyglisvert sjónarhorn á sögu sem margir telja sig þekkja. Menning 31.10.2017 12:17
Særingarmáttur sannleikans og haugalyganna Stórbrotið listaverk sem enginn má missa af. Gagnrýni 27.10.2017 17:04
Hádegisverður með klisjukenndum hjónum Klisjurnar bera Risaeðlurnar ofurliði. Gagnrýni 25.10.2017 09:42