Skattsvik, stjörnur og Bubbi í beinu streymi á Vísi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. mars 2020 16:34 Skattsvik verða í beinu streymi á Vísi klukkan 20 í kvöld. Borgarleikhúsið Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Um er að ræða fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að bjóða upp á þétta dagskrá meðan á samkomubanninu stendur. Sýningin er hluti af verkefni Borgarleikhússins sem kallast Umbúðalaust. Sýningin var sýnd fjórum sinnum um helgina fyrir fullu húsi. Höfundar verksins og flytjendur eru Adolf Smári Unnarsson, Birnir Jón Sigurðsson, Friðrik Margrétar- Guðmundsson, Matthías Tryggvi Haraldsson og Stefán Ingvar Vigfússon. Á morgun, þriðjudag klukkan 12, mun Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri, fjalla um sýningu sína, Bubbasöngleikinn Níu líf, ásamt því að fjalla um stjörnusýninguna Elly sem hann átti stóran hlut í. Elly heillaði landsmenn með söng sínum í áratugi. Hið sama má segja um Bubba. Þau eru bæði stjörnur sem samofnar eru þjóðarsálinni. Á föstudaginn klukkan 12 verða svo tónleikar með Bubba Morthens í beinni og verður það vikulegur viðburður þar til samkomubanninu lýkur. Öllum þessum viðburðum verður streymt beint á Vísi og einnig verður hægt að finna upplýsingar um þetta á borgarleikhus.is og á samfélagsmiðlum leikhússins. Upplýsingar um aðra viðburði verða birtar á næstu dögum. Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Sýningunni Skattsvik Development Group verður streymt beint hér á Vísi í kvöld klukkan 20. Um er að ræða fyrsta beina streymið frá Borgarleikhúsinu en leikhúsið ætlar að bjóða upp á þétta dagskrá meðan á samkomubanninu stendur. Sýningin er hluti af verkefni Borgarleikhússins sem kallast Umbúðalaust. Sýningin var sýnd fjórum sinnum um helgina fyrir fullu húsi. Höfundar verksins og flytjendur eru Adolf Smári Unnarsson, Birnir Jón Sigurðsson, Friðrik Margrétar- Guðmundsson, Matthías Tryggvi Haraldsson og Stefán Ingvar Vigfússon. Á morgun, þriðjudag klukkan 12, mun Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri, fjalla um sýningu sína, Bubbasöngleikinn Níu líf, ásamt því að fjalla um stjörnusýninguna Elly sem hann átti stóran hlut í. Elly heillaði landsmenn með söng sínum í áratugi. Hið sama má segja um Bubba. Þau eru bæði stjörnur sem samofnar eru þjóðarsálinni. Á föstudaginn klukkan 12 verða svo tónleikar með Bubba Morthens í beinni og verður það vikulegur viðburður þar til samkomubanninu lýkur. Öllum þessum viðburðum verður streymt beint á Vísi og einnig verður hægt að finna upplýsingar um þetta á borgarleikhus.is og á samfélagsmiðlum leikhússins. Upplýsingar um aðra viðburði verða birtar á næstu dögum.
Leikhús Borgarleikhúsið í beinni Samkomubann á Íslandi Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Fleiri fréttir Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira