Evrópudeild UEFA Sherwood: Leikmenn styðja mig Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:35 Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Ekkert gengur hjá ítölsku liðunum í Evrópukeppnunum þennan veturinn. Fótbolti 20.3.2014 16:27 Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:19 Aron og félagar áfram í Evrópudeildinni AZ Alkmaar hékk á markalausu jafntefli í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:13 Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Enski boltinn 20.3.2014 08:07 Aron ritar nafn sitt í sögubækur bandarískrar knattspyrnu Fjölnismaðurinn fyrrverandi skoraði 25. markið í öllum keppnum á tímabilinu þegar hann tryggði sínum mönnum sigur í Evrópudeildinni. Fótbolti 14.3.2014 09:47 Synd að þjálfari Benfica sé ekki í sama klassa og liðið Upp úr sauð á milli Tims Sherwoods, knattspyrnustjóra Tottenham, og Jorge Jesus, þjálfara Benfica, í leik liðanna í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 14.3.2014 08:34 Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.3.2014 19:57 Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Fótbolti 13.3.2014 14:51 Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. Fótbolti 13.3.2014 15:06 Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. Fótbolti 13.3.2014 09:16 Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Fótbolti 13.3.2014 15:12 AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. Fótbolti 27.2.2014 15:22 Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. Fótbolti 27.2.2014 15:15 Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Fótbolti 27.2.2014 15:11 Kolbeinn og félagar niðurlægðir á heimavelli Ajax frá Amsterdam er nánast úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli í kvöld. Fótbolti 20.2.2014 18:00 Markalaust hjá Swansea og Napoli | Úrslit kvöldsins Swansea hélt jöfnu gegn ítalska liðinu Napoli í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 20.2.2014 17:35 Dýrkeypt mistök Soldado Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 20.2.2014 17:32 Fyrirliðinn tryggði AZ dramatískan sigur AZ Alkmaar er í góðri stöðu efitr 1-0 sigur á tékkneska liðinu Slovan Liberec í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.2.2014 17:23 Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands. Fótbolti 19.2.2014 14:54 Spurs fer til Úkraínu | Drátturinn í Evrópudeild UEFA Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Þá koma inn í keppnina liðin sem lentu í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeildinni. Fótbolti 16.12.2013 12:38 Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Fótbolti 12.12.2013 19:58 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 12.12.2013 11:25 AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. Fótbolti 12.12.2013 11:33 Gylfi Þór með stoðsendingu í enn einum sigri Spurs Tottenham vann öruggan 4-1 sigur á Anji frá Rússlandi í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Norður-London í kvöld. Fótbolti 12.12.2013 11:30 Toppsætið í húfi hjá Jóhanni og Aroni Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fer fram í kvöld og verða þrjú Íslendingalið í eldlínunni. Fótbolti 11.12.2013 22:37 Real Madrid fékk að æfa á Parken en ekki FCK Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 9.12.2013 18:47 Gylfi segir matinn góðan í Tromsö Gylfi Þór Sigurðsson var vinsæll hjá norskum blaðamönnum eftir sigur Tottenham á Tromsö í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 28.11.2013 22:55 Valencia tryggði sér efsta sætið Valencia gerði góða ferð til Wales í kvöld og vann þar 1-0 sigur á Swansea í Evrópudeild UEFA. Þar með hafa Spánverjarnir tryggt sér efsta sæti A-riðils. Fótbolti 28.11.2013 18:31 Jóhann Berg skaut AZ áfram Jóhann Berg Guðmundsson gulltryggði liði sínu, AZ Alkmaar, 2-0 sigur á ísraelska liðinu Maccabi Haifa og þar með sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 28.11.2013 17:33 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 78 ›
Sherwood: Leikmenn styðja mig Tim Sherwood, stjóri Tottenham, var ánægður með frammistöðu sinna manna í kvöld þrátt fyrir að liðið hafi fallið úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 22:35
Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Ekkert gengur hjá ítölsku liðunum í Evrópukeppnunum þennan veturinn. Fótbolti 20.3.2014 16:27
Chadli gaf Tottenham von í Portúgal | Myndband Tottenham er úr leik í Evrópudeild UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:19
Aron og félagar áfram í Evrópudeildinni AZ Alkmaar hékk á markalausu jafntefli í Rússlandi og tryggði sér þar með sæti í fjórðungsúrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.3.2014 16:13
Tim Sherwood: Ég er ekki að fara neitt Tim Sherwood, knattspyrnustjóri Tottenham, býst ekki við öðru en að hann verði áfram stjóri Gylfa Þórs Sigurðssonar og félagar í Tottenham á næsta tímabili. Enski boltinn 20.3.2014 08:07
Aron ritar nafn sitt í sögubækur bandarískrar knattspyrnu Fjölnismaðurinn fyrrverandi skoraði 25. markið í öllum keppnum á tímabilinu þegar hann tryggði sínum mönnum sigur í Evrópudeildinni. Fótbolti 14.3.2014 09:47
Synd að þjálfari Benfica sé ekki í sama klassa og liðið Upp úr sauð á milli Tims Sherwoods, knattspyrnustjóra Tottenham, og Jorge Jesus, þjálfara Benfica, í leik liðanna í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Fótbolti 14.3.2014 08:34
Tíu leikja sigurganga Salzburg-liðsins í Evrópu á enda Austurríska liðið Red Bull Salzburg tókst ekki að vinna ellefta Evrópuleikinn í röð í kvöld þegar liðið heimsótti Basel í Sviss í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 13.3.2014 19:57
Tottenham tapaði 1-3 á heimavelli Tottenham er í slæmum málum eftir 1-3 tap á móti Benfica á heimavelli í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á White Hart Lane í kvöld. Fótbolti 13.3.2014 14:51
Aron tryggði AZ sigur Aron Jóhannsson tryggði hollenska liðinu AZ Alkmaar 1-0 heimasigur á rússneska liðinu Anzhi Makhachkala í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar á AFAS Stadion í kvöld. Fótbolti 13.3.2014 15:06
Gomes: Juventus eða Fiorentina vinnur Evrópudeildina Sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar hefjast í kvöld og Nuno Gomes er með það á hreinu hvaða lið stendur uppi sem sigurvegari. Fótbolti 13.3.2014 09:16
Valencia, Benfica, Lyon og Betis í góðum málum - úrslitin í kvöld Spænsku liðin Valencia og Real Betis unnu bæði flotta útisigra í fyrri leikjum liðann í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta og sömu sögu er að segja af franska liðinu Olympique Lyon og portúgalska liðinu Benfica sem fór í góða ferð til London. Fótbolti 13.3.2014 15:12
AZ komst áfram í Evrópudeildinni Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld. Fótbolti 27.2.2014 15:22
Adebayor bjargaði Tottenham Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk. Fótbolti 27.2.2014 15:15
Öll úrslit kvöldsins í Evrópudeild UEFA Það liggur nú fyrir hvaða lið spila í sextán liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en 32-liða úrslitin kláruðust í dag. Fótbolti 27.2.2014 15:11
Kolbeinn og félagar niðurlægðir á heimavelli Ajax frá Amsterdam er nánast úr leik í Evrópudeild UEFA eftir 3-0 tap á heimavelli í kvöld. Fótbolti 20.2.2014 18:00
Markalaust hjá Swansea og Napoli | Úrslit kvöldsins Swansea hélt jöfnu gegn ítalska liðinu Napoli í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 20.2.2014 17:35
Dýrkeypt mistök Soldado Tottenham tapaði fyrir úkraínska liðinu Dnipro í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld. Fótbolti 20.2.2014 17:32
Fyrirliðinn tryggði AZ dramatískan sigur AZ Alkmaar er í góðri stöðu efitr 1-0 sigur á tékkneska liðinu Slovan Liberec í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 20.2.2014 17:23
Færðu Evrópudeildarleik frá Úkraínu til Kýpur Úkraínska liðið Dynamo Kiev og spænska liðið Valencia áttu að mætast á morgun í Kænugarði í Úkraínu í fyrri leik sínum í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en UEFA hefur nú þurft að færa leikinn til annars lands. Fótbolti 19.2.2014 14:54
Spurs fer til Úkraínu | Drátturinn í Evrópudeild UEFA Nú í hádeginu var dregið í 32-liða úrslit Evrópudeildar UEFA. Þá koma inn í keppnina liðin sem lentu í þriðja sæti síns riðils í Meistaradeildinni. Fótbolti 16.12.2013 12:38
Evrópuævintýri Ólafs Inga úti | PSV óvænt úr leik Zulte Waregem tapaði 2-0 á heimavelli gegn Rubin Kazan í lokaumferð D-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Tapið þýðir að liðið fellur úr öðru í þriðja sæti riðilsins og er úr leik. Fótbolti 12.12.2013 19:58
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeildin Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. Fótbolti 12.12.2013 11:25
AZ taplaust í gegnum riðlakeppnina Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson komu inn á sem varamenn í 2-2 jafntefli AZ Alkmaar gegn PAOK í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld. Fótbolti 12.12.2013 11:33
Gylfi Þór með stoðsendingu í enn einum sigri Spurs Tottenham vann öruggan 4-1 sigur á Anji frá Rússlandi í lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í Norður-London í kvöld. Fótbolti 12.12.2013 11:30
Toppsætið í húfi hjá Jóhanni og Aroni Lokaumferð riðlakeppni Evrópudeildar UEFA fer fram í kvöld og verða þrjú Íslendingalið í eldlínunni. Fótbolti 11.12.2013 22:37
Real Madrid fékk að æfa á Parken en ekki FCK Þjálfari FC Kaupmannahafnar líkir grasvellinum á Parken í Kaupmannahöfn við kartöflugarð. Liðið mætir Real Madrid í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 9.12.2013 18:47
Gylfi segir matinn góðan í Tromsö Gylfi Þór Sigurðsson var vinsæll hjá norskum blaðamönnum eftir sigur Tottenham á Tromsö í Evrópudeild UEFA í kvöld. Fótbolti 28.11.2013 22:55
Valencia tryggði sér efsta sætið Valencia gerði góða ferð til Wales í kvöld og vann þar 1-0 sigur á Swansea í Evrópudeild UEFA. Þar með hafa Spánverjarnir tryggt sér efsta sæti A-riðils. Fótbolti 28.11.2013 18:31
Jóhann Berg skaut AZ áfram Jóhann Berg Guðmundsson gulltryggði liði sínu, AZ Alkmaar, 2-0 sigur á ísraelska liðinu Maccabi Haifa og þar með sæti í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA. Fótbolti 28.11.2013 17:33