Gerrard: Mario sýndi Henderson smá óvirðingu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. febrúar 2015 22:25 Vísir/Getty „Það verður að hrósa Mario, hann skoraði. En það er ekki gaman að sjá samherja rífast,“ sagði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, eftir sigur hans manna á Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. Gerrard spilaði ekki með í kvöld vegna meiðsla og bar Jordan Henderson fyrirliðabandið í fjarveru hans. Þegar Jordan Ibe fékk svo vítaspyrnu á 85. mínútu virtist einhver reikistefna um hver ætti að taka vítið.Sjá einnig: Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn Balotelli hirti strax boltann og stillti sér upp en þeir Henderson og Daniel Sturridge höfðu ýmislegt að athuga við það. Að lokum tók Balotelli spyrnuna og skoraði en Henderson viðurkenndi eftir leik að hann vildi taka spyrnuna sjálfur. „Mér fannst Jordan takast mjög vel á málinu. Hann sá að Mario langaði virkilega mikið til að skora og Jordan gekk í burtu á rétta augnablikinu. Hann kom þessu svo vel frá sér í viðtalinu eftir leikinn.“Sjá einnig: Henderson: Ég vildi taka vítið „Jordan er fyriliðinn og Mario sýndi honum smá óvirðingu í þessu atviki. En hann skoraði afar mikilvægt mark. Ég held að sex eða sjö leikmenn vildu taka þetta víti og hvað gerist ef þeir segjast allir vilja taka það. Reglurnar eru ekki til staðar að ástæðulausu.“ „Jordan hefði átt að taka vítaspyrnuna. Þetta var ekki nógu góð hegðun hjá Mario.“ Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira
„Það verður að hrósa Mario, hann skoraði. En það er ekki gaman að sjá samherja rífast,“ sagði Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, eftir sigur hans manna á Besiktas í Evrópudeildinni í kvöld. Gerrard spilaði ekki með í kvöld vegna meiðsla og bar Jordan Henderson fyrirliðabandið í fjarveru hans. Þegar Jordan Ibe fékk svo vítaspyrnu á 85. mínútu virtist einhver reikistefna um hver ætti að taka vítið.Sjá einnig: Vítaspyrna Balotelli tryggði sigurinn Balotelli hirti strax boltann og stillti sér upp en þeir Henderson og Daniel Sturridge höfðu ýmislegt að athuga við það. Að lokum tók Balotelli spyrnuna og skoraði en Henderson viðurkenndi eftir leik að hann vildi taka spyrnuna sjálfur. „Mér fannst Jordan takast mjög vel á málinu. Hann sá að Mario langaði virkilega mikið til að skora og Jordan gekk í burtu á rétta augnablikinu. Hann kom þessu svo vel frá sér í viðtalinu eftir leikinn.“Sjá einnig: Henderson: Ég vildi taka vítið „Jordan er fyriliðinn og Mario sýndi honum smá óvirðingu í þessu atviki. En hann skoraði afar mikilvægt mark. Ég held að sex eða sjö leikmenn vildu taka þetta víti og hvað gerist ef þeir segjast allir vilja taka það. Reglurnar eru ekki til staðar að ástæðulausu.“ „Jordan hefði átt að taka vítaspyrnuna. Þetta var ekki nógu góð hegðun hjá Mario.“
Evrópudeild UEFA Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH-ingar færðust skrefi nær Evrópusæti með öflugum sigri Leik lokið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Tindastóll - FHL | Besta deildin kvödd Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Sjá meira