Evrópudeild UEFA

Evrópudeildin er í raun Emery-deildin
Unai Emery er kominn í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í fjórða sinn.

Enskur úrslitaleikur í Evrópudeildinni eftir vítaspyrnukeppni á Brúnni
Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni á Stamford Bridge í kvöld.

Þrenna frá Aubameyang og Skytturnar í úrslit Evrópudeildarinnar með stæl
Arsenal í úrslit Evrópudeildarinnar og þeir gerðu það af miklum krafti.

Maurizio Sarri: Fullkomlega eðlilegt að vera með Eden Hazard á bekknum
Eden Hazard var ekki í byrjunarliði Chelsea í gær í fyrri undanúrslitaleik liðsins í Evrópudeildinni en með sigri í keppninni getur Chelsea tryggt sér sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð.

Arsenal hálfa leið í úrslitin
Arsenal fór langt með að tryggja sér sæti í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir tveggja marka sigur á Valencia á Emirates vellinum í Lundúnum.

Frankfurt hélt aftur af Chelsea
Chelsea náði í mikilvægt útivallarmark gegn Eintracht Frankfurt en undanúrslitaeinvígi liðanna í Evrópudeildinni er þó enn jafnt eftir fyrri leikinn í Þýskalandi.

Sarri: Varnarkrísa hjá Chelsea
Maurizio Sarri segir Chelsea vera í vandræðum þar sem varnarkrísa sé í liðinu fyrir fyrri undanúrslitaleikinn við Eintracht Frankfurt í Evrópudeildinni.

Chelsea áfram eftir ótrúlegan leik á Brúnni
Chelsea slapp með skrekkinn gegn Slavia Prag eftir ótrúlegan markaleik á Stamford Bridge og spilar til undanúrslita í Evrópudeildinni.

Arsenal örugglega í undanúrslitin
Arsenal tryggði sæti sitt í undanúrslitum Evrópudeildarinnar með eins marks sigri á Napólí á Ítalíu í kvöld.

„Nýi Cristiano Ronaldo“ er farinn að raða inn mörkum í Evrópu
Undrabarnið sem er af sumum kallaður hinn "nýi Cristiano Ronaldo“ hækkaði örugglega mikið í verði eftir frammistöðu sína á leikvangi ljóssins í Lissabon í gærkvöldi.

Sjáðu frábært liðsmark Arsenal og sigurmark Chelsea í Tékklandi
Arsenal og Chelsea eru í góðri stöðu í Evrópudeildinni.

Skytturnar með gott veganesti til Suður-Ítalíu
Skytturnar fengu silfurliðið á Ítalíu í heimsókn á Emirates í kvöld.

Skalli Alonso bjargaði Chelsea í Prag
Chelsea með naumt forskot eftir fyrri leikinn gegn Slavia Prag.

Eiður Smári túrar með Evrópudeildarbikarinn
Fyrrverandi fyrirliði íslenska landsliðsins hjálpar til við að kynna Evrópudeildarbikarinn.

Ekki fastamaður hjá Chelsea en gæti orðið einn besti miðjumaður í Evrópu að mati Sarri
Maurizio Sarri var hrifinn af frammistöðu Englendingsins í gær.

Arsenal mætir Napoli og getur mætt Chelsea í úrslitaleiknum
Stórleikur átta liða úrslita Evrópudeildarinnar verður viðureign Arsenal og Napoli en þau drógust saman í dag.

Inter úr leik eftir tap á heimavelli | Sjáðu liðin sem eru komin áfram í Evrópudeildinni
Frankfurt gerði sér lítið fyrir og sló út Inter. Dregið verður í Evrópudeildinni á morgun.

Arsenal snéri við taflinu gegn Rennes og er komið áfram
Arsenal er ásamt Chelsea komið í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar.

Flautumark skaut Jóni Guðna og félögum út úr Evrópudeildinni
Landsliðsmaðurinn er því miður úr leik í Evrópudeildinni eftir mikla dramatik í kvöld.

Þrjú mörk og stoðsending frá Giroud í stórsigri
Chelsea vann stórsigur í Kænugarði.

Öruggt hjá Chelsea á Stamford Bridge
Chelsea átti svo gott sem fullkomið kvöld í Evrópudeildinni í kvöld, öruggur sigur og ekkert útivallarmark fengið á sig.

Villarreal skoraði þrjú mörk í Rússlandi
Villarreal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar nema Zenit takist að töfra fram kraftaverk í seinni leik liðanna. Slavia Prag náði í sterkt jafntefli gegn Sevilla.

Arsenal fékk skell í Frakklandi
Arsenal er í slæmum málum í Evrópudeildinni eftir 3-1 tap í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum.

Þægilegt hjá Chelsea gegn Arnóri og félögum
Chelsea vann þægilegan sigur á Malmö í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og er því komið áfram í keppninni.

Valencia kláraði Celtic
Tíu menn Celtic náðu ekki að vinna upp tveggja marka forystu Valencia og eru úr leik í Evrópudeildinni. Salzburg og Napólí fóru örugglega áfram.

Öruggur sigur Arsenal
Arsenal er komið áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir auðveldan sigur á BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi á Emirates.

Sevilla fyrsta liðið í 16-liða úrslitin
Sevilla er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar eftir 2-0 sigur á Lazio.

Chelsea og Malmö ákærð fyrir hegðun stuðningsmanna
Chelsea og Malmö hafa bæði verið ákærð af UEFA fyrir óærðir stuðningsmanna á leik liðanna í Evrópudeildinni í gærkvöldi.

Sarri: Ekki auðvelt að mæta með svona sjálfstraust eftir síðasta leik
Maurizio Sarri var sáttur með sjálfstraustið sem hans menn í Chelsea sýndu gegn Malmö í Evrópudeildinni í kvöld.

Valencia fór langt með að slá Celtic úr keppni
Celtic er líklega á leið út úr Evrópudeildinni þennan veturinn eftir tveggja marka tap gegn Valencia á heimavelli sínum í kvöld.