Markalaust hjá Arnóri og Jón Guðni á bekknum | Magnaður sigur Celtic á Ítalíu Anton Ingi Leifsson skrifar 7. nóvember 2019 19:45 Arnór Ingvi Traustason. vísir/getty Fyrri hlutanum af leikjum dagsins í Evrópudeildinni er lokið en tveir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum sem var að ljúka rétt í þessu. Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn fyrir Malmö sem náði ekki að vinna Lugano á útivelli í B-riðlinum. Á sama tíma gerðu FCK og Dynamo Kiev 1-1 jafntefli í Kaupmannahöfn. FCK og Kiev eru því með sex stig, Malmö fimm en Lugano tvö.Inte vår bästa insats för säsongen – men vi får med oss en poäng hem från Schweiz.#FCLMFF | 0–0 | #UELpic.twitter.com/U0NRTibIv6 — Malmö FF (@Malmo_FF) November 7, 2019 Sevilla er komið áfram í 32-liða úrslitin eftir að hafa rúllað yfir Dudelange á útivelli, 5-2, en spænska liðið komst í 5-0 áur en þeir slökuðu aðeins á. Jón Guðni Fjóluson sat allan tímann á varamannabekknum er Krasnodar vann 3-1 sigur á Trabzonspor á heimavelli. Krasnodar er með sex stig líkt og Getafe í riðlinum en Basel er á toppnum með tíu. Celtic gerði góða ferð til Ítalíu og náði í stigin þrjú gegn Lazio. Skotarnir höfðu betur 2-1 með sigurmarki í uppbótartíma. Celtic er með tíustig í riðlinum, Lazio fjögur en Cluj er í öðru sætinu með níu. Skotarnir því komnir áfram.NTCHAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAM!!!!!! WE ARE THROUGH TO THE KNOCKOUTS! #LAZCEL#UELpic.twitter.com/9K9UGJDvNC — Celtic Football Club (@CelticFC) November 7, 2019Úrslit dagsins:A-riðill: Apoel - Qarabag 1-1 Dudelange - Sevilla 2-5B-riðill: FCK - Dynamo Kiev 1-1 Lugano - Malmö 0-0C-riðill: Basel - Getafe 2-1 Krasnodar - Trabzonspor 3-1D-riðill: LASK - PSV 4-1 Rosenborg - Sporting 0-2E-riðill: CFR Cluj - Rennes 1-1 Lazio - Celtic 1-2F-riðill: Standard Liege - Eintracht Frankfurt 2-1 Evrópudeild UEFA
Fyrri hlutanum af leikjum dagsins í Evrópudeildinni er lokið en tveir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum sem var að ljúka rétt í þessu. Arnór Ingvi Traustason spilaði allan leikinn fyrir Malmö sem náði ekki að vinna Lugano á útivelli í B-riðlinum. Á sama tíma gerðu FCK og Dynamo Kiev 1-1 jafntefli í Kaupmannahöfn. FCK og Kiev eru því með sex stig, Malmö fimm en Lugano tvö.Inte vår bästa insats för säsongen – men vi får med oss en poäng hem från Schweiz.#FCLMFF | 0–0 | #UELpic.twitter.com/U0NRTibIv6 — Malmö FF (@Malmo_FF) November 7, 2019 Sevilla er komið áfram í 32-liða úrslitin eftir að hafa rúllað yfir Dudelange á útivelli, 5-2, en spænska liðið komst í 5-0 áur en þeir slökuðu aðeins á. Jón Guðni Fjóluson sat allan tímann á varamannabekknum er Krasnodar vann 3-1 sigur á Trabzonspor á heimavelli. Krasnodar er með sex stig líkt og Getafe í riðlinum en Basel er á toppnum með tíu. Celtic gerði góða ferð til Ítalíu og náði í stigin þrjú gegn Lazio. Skotarnir höfðu betur 2-1 með sigurmarki í uppbótartíma. Celtic er með tíustig í riðlinum, Lazio fjögur en Cluj er í öðru sætinu með níu. Skotarnir því komnir áfram.NTCHAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAM!!!!!! WE ARE THROUGH TO THE KNOCKOUTS! #LAZCEL#UELpic.twitter.com/9K9UGJDvNC — Celtic Football Club (@CelticFC) November 7, 2019Úrslit dagsins:A-riðill: Apoel - Qarabag 1-1 Dudelange - Sevilla 2-5B-riðill: FCK - Dynamo Kiev 1-1 Lugano - Malmö 0-0C-riðill: Basel - Getafe 2-1 Krasnodar - Trabzonspor 3-1D-riðill: LASK - PSV 4-1 Rosenborg - Sporting 0-2E-riðill: CFR Cluj - Rennes 1-1 Lazio - Celtic 1-2F-riðill: Standard Liege - Eintracht Frankfurt 2-1