Bandaríkin Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. Erlent 4.10.2019 18:14 Fór á þrjátíu stefnumót á þremur dögum Tímaritið Cosmopolitan fór af stað með nýja þáttaröð á YouTube í gær en í myndböndunum fer kona á 30 stefnumót á einni helgi. Lífið 4.10.2019 09:53 Dulles-flugvöllur segist ekkert hafa heyrt í Ballarin síðan í ágúst Hópurinn sem vinnur að endurreisn WOW air hafa ekki verið í neinum samskiptum við Dulles-flugvöll í Washington frá því í ágúst síðastliðnum. Viðskipti innlent 4.10.2019 14:29 Úkraínumenn ætla að rannsaka son Biden Í ljós hefur komið að starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna þrýstu á Úkraínu til að hefja slíka rannsókn gegn því að Volodymir Zelensky, nýr forseti Úkraínu, fengi fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 4.10.2019 10:21 Líklegt að Bandaríkin komi upp flotastöð á Suður-Grænlandi Rasmus Dahlberg, doktor við Háskóla danska hersins, telur líklegt að Bandaríkjamenn og Danir nái saman um að koma upp flotastöð fyrir Bandaríkjaher í suðurhluta Grænlands. Dahlberg flutti fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í gær um stöðu mála á norðurskautssvæðinu, varnarmál og björgunarmál. Erlent 4.10.2019 01:01 Fórnarlömb skotárásarinnar í Las Vegas fá bætur frá hótelinu Fjöldamorðinginn í Las Vegas skaut á mannfjölda frá herbergi sínu á Mandalay Bay-hótelinu. Erlent 3.10.2019 18:08 Konan sem á að hafa horft á Friends í fjóra daga vill 1,4 milljarða frá De Niro Sakar þessi fyrrverandi starfsmaður De Niro um kynjafordóma á vinnustað. Erlent 3.10.2019 17:08 Trump kallar eftir því að yfirvöld Kína rannsaki Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kallaði eftir því í dag að yfirvöld Kína rannsaki Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn, og son hans, Hunter Biden. Erlent 3.10.2019 15:45 Repúblikanar vildu einnig láta reka saksóknarann úkraínska Nokkrir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins kölluðu eftir endurbótum á embætti ríkissaksóknara Úkraínu, um svipað leyti og Joe Biden gerði hið sama. Erlent 3.10.2019 14:59 Óvissa um eftirrit af símtali Trump og Zelensky Núverandi og fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins, segja eftirrit af símtali Donald Trump og Volodymir Zelensky, forsetum Bandaríkjanna og Úkraínu, bera ummerki þess að hluti samskipta þeirra hafi verið fjarlægður. Erlent 3.10.2019 10:39 Sjö fórust þegar „Fljúgandi virkið“ brotlenti í Connecticut Sjö fórust þegar sprengjuflugvél af gerðinni Boeing B-17 úr seinni heimsstyrjöldinni hrapaði í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. Erlent 3.10.2019 08:55 Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. Erlent 3.10.2019 08:39 Pence varaforseti blandaðist inn í þrýsting Trump á Úkraínu Trump hefur farið mikinn vegna Úkraínumálsins í dag. Á blaðamannafundi með forseta Finnlands gaf hann sterklega í skyn að einn leiðtoga demókrata væri með lítil typpi. Erlent 2.10.2019 23:08 Tíu ára fangelsi fyrir að skjóta mann á heimili hans Lögreglukona segist hafa farið íbúðarvillt og talið húsráðanda þar innbrotsþjóf þegar hún skaut hann til bana í fyrra. Erlent 2.10.2019 22:09 Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í deilu um stuðning við flugvélaframleiðendur. Viðskipti erlent 2.10.2019 19:38 Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. Erlent 2.10.2019 17:46 Sanders tekur hlé frá kosningabaráttunni vegna slagæðastíflu Bernie Sanders, einn þeirra sem sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári, hefur nú gert hlé á kosningabaráttu sinni vegna slagæðastíflu. Erlent 2.10.2019 16:06 Þvertekur fyrir að hafa viljað krókódíla og snáka við landamæravegginn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi vilja síki með krókódílum og snákum við vegginn við landamæri Mexíkó ekki réttar. Hið sama gildi um gadda á toppi veggsins og að leiða rafmagn í hann. Erlent 2.10.2019 15:15 Heimilislaus óperusöngkona fangaði athygli lögregluþjóns og myndbandið sló í gegn Lögregluþjónn í Los Angeles náði myndbandi af Emily Zamourka er hún söng eins og engill á lestarstöð í borginni. Myndbandið hefur nú þegar vakið heimsathygli en Zamourka hefur verið heimilislaus í nokkur ár. Lífið 2.10.2019 10:10 Pompeo laug um símtalið við Zelensky Fyrst þegar fjölmiðlar komust á snoðir um símtalið neitaði Pompeo að tjá sig um það því hann vissi ekki af því og hafði ekki lesið eftirrit upp úr því. Erlent 2.10.2019 12:01 Bað Boris einnig um hjálp við að grafa undan Rússarannsókninni Donald Trump hefur lengi staðið í þeirri trú að uppruna rannsóknarinnar megi að miklu leyti rekja til Bretlands og hefur hann meðal annars sakað breskar leyniþjónustur um að njósna um framboð sitt fyrir Barack Obama, forvera sinn. Erlent 2.10.2019 11:21 Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. Erlent 2.10.2019 10:22 Trump segir Demókrata fremja valdarán Donald Trump Bandaríkjaforseti sakar demókrata á þingi um að skipuleggja valdarán með tilraunum sínum til að rannsaka embættisfærslur forsetans. Erlent 2.10.2019 08:52 Lögbann sett á þungunarrofslögin í Georgíu Lögin eru umdeild en þau eiga að taka gildi 1. janúar. Þau yrðu ein ströngustu þungunarrofslög Bandaríkjanna. Erlent 1.10.2019 23:54 Trump og repúblikanar slá met í fjáröflun Forsetaframboð Trump stefnir að því að verja um milljarði dollara í endurkjör hans, jafnvirði um 124 milljarða íslenskra króna. Erlent 1.10.2019 21:31 Ástralar kveðast reiðubúnir til að aðstoða við hvers kyns rannsóknir Donald Trump Bandaríkjaforseti bað forsætisráðherra Ástralíu um að rannsaka Rússarannsóknina svokölluðu Erlent 1.10.2019 18:23 Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. Erlent 1.10.2019 17:41 Snarræði flugvallarstarfsmanns stöðvaði stjórnlausan matarvagn Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni. Lífið 1.10.2019 13:53 Segir Trump alltaf hafa verið spilltan Hillary Clinton segir það rétta ákvörðun að hefja formlegt ákæruferli gegna Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 1.10.2019 14:12 Vinnur mál vegna kaffiþyrstra grínista á rúntinum Gamall samstarfsfélagi Jerry Seinfeld höfðaði mál og sakaði Seinfeld um að hafa stolið hugmyndinni að þáttunum. Viðskipti erlent 1.10.2019 13:22 « ‹ 293 294 295 296 297 298 299 300 301 … 334 ›
Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. Erlent 4.10.2019 18:14
Fór á þrjátíu stefnumót á þremur dögum Tímaritið Cosmopolitan fór af stað með nýja þáttaröð á YouTube í gær en í myndböndunum fer kona á 30 stefnumót á einni helgi. Lífið 4.10.2019 09:53
Dulles-flugvöllur segist ekkert hafa heyrt í Ballarin síðan í ágúst Hópurinn sem vinnur að endurreisn WOW air hafa ekki verið í neinum samskiptum við Dulles-flugvöll í Washington frá því í ágúst síðastliðnum. Viðskipti innlent 4.10.2019 14:29
Úkraínumenn ætla að rannsaka son Biden Í ljós hefur komið að starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna þrýstu á Úkraínu til að hefja slíka rannsókn gegn því að Volodymir Zelensky, nýr forseti Úkraínu, fengi fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 4.10.2019 10:21
Líklegt að Bandaríkin komi upp flotastöð á Suður-Grænlandi Rasmus Dahlberg, doktor við Háskóla danska hersins, telur líklegt að Bandaríkjamenn og Danir nái saman um að koma upp flotastöð fyrir Bandaríkjaher í suðurhluta Grænlands. Dahlberg flutti fyrirlestur í Þjóðminjasafninu í gær um stöðu mála á norðurskautssvæðinu, varnarmál og björgunarmál. Erlent 4.10.2019 01:01
Fórnarlömb skotárásarinnar í Las Vegas fá bætur frá hótelinu Fjöldamorðinginn í Las Vegas skaut á mannfjölda frá herbergi sínu á Mandalay Bay-hótelinu. Erlent 3.10.2019 18:08
Konan sem á að hafa horft á Friends í fjóra daga vill 1,4 milljarða frá De Niro Sakar þessi fyrrverandi starfsmaður De Niro um kynjafordóma á vinnustað. Erlent 3.10.2019 17:08
Trump kallar eftir því að yfirvöld Kína rannsaki Biden Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kallaði eftir því í dag að yfirvöld Kína rannsaki Joe Biden, pólitískan andstæðing sinn, og son hans, Hunter Biden. Erlent 3.10.2019 15:45
Repúblikanar vildu einnig láta reka saksóknarann úkraínska Nokkrir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins kölluðu eftir endurbótum á embætti ríkissaksóknara Úkraínu, um svipað leyti og Joe Biden gerði hið sama. Erlent 3.10.2019 14:59
Óvissa um eftirrit af símtali Trump og Zelensky Núverandi og fyrrverandi starfsmenn Hvíta hússins, segja eftirrit af símtali Donald Trump og Volodymir Zelensky, forsetum Bandaríkjanna og Úkraínu, bera ummerki þess að hluti samskipta þeirra hafi verið fjarlægður. Erlent 3.10.2019 10:39
Sjö fórust þegar „Fljúgandi virkið“ brotlenti í Connecticut Sjö fórust þegar sprengjuflugvél af gerðinni Boeing B-17 úr seinni heimsstyrjöldinni hrapaði í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. Erlent 3.10.2019 08:55
Plácido Domingo hættir í kjölfar ásakana Spænski óperusöngvarinn hefur tilkynnt að hann muni hætta sem framkvæmdastjóri Óperunnar í Los Angeles auk þess að hann komi ekki til með að taka þátt í framtíðaruppsetningum á vegum hennar. Erlent 3.10.2019 08:39
Pence varaforseti blandaðist inn í þrýsting Trump á Úkraínu Trump hefur farið mikinn vegna Úkraínumálsins í dag. Á blaðamannafundi með forseta Finnlands gaf hann sterklega í skyn að einn leiðtoga demókrata væri með lítil typpi. Erlent 2.10.2019 23:08
Tíu ára fangelsi fyrir að skjóta mann á heimili hans Lögreglukona segist hafa farið íbúðarvillt og talið húsráðanda þar innbrotsþjóf þegar hún skaut hann til bana í fyrra. Erlent 2.10.2019 22:09
Bandaríkin geta lagt milljarða tolla á evrópskar vörur eftir úrskurð Alþjóðaviðskiptastofnunin úrskurðaði Bandaríkjunum í vil í deilu um stuðning við flugvélaframleiðendur. Viðskipti erlent 2.10.2019 19:38
Óvissa með framhaldið eftir eldflaugaskot Talið er að Norður-Kórea hafi skotið eldflaug úr einum kafbáta sinna í nótt. Erlent 2.10.2019 17:46
Sanders tekur hlé frá kosningabaráttunni vegna slagæðastíflu Bernie Sanders, einn þeirra sem sækist eftir útnefningu Demókrata fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á næsta ári, hefur nú gert hlé á kosningabaráttu sinni vegna slagæðastíflu. Erlent 2.10.2019 16:06
Þvertekur fyrir að hafa viljað krókódíla og snáka við landamæravegginn Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir fregnir um að hann hafi vilja síki með krókódílum og snákum við vegginn við landamæri Mexíkó ekki réttar. Hið sama gildi um gadda á toppi veggsins og að leiða rafmagn í hann. Erlent 2.10.2019 15:15
Heimilislaus óperusöngkona fangaði athygli lögregluþjóns og myndbandið sló í gegn Lögregluþjónn í Los Angeles náði myndbandi af Emily Zamourka er hún söng eins og engill á lestarstöð í borginni. Myndbandið hefur nú þegar vakið heimsathygli en Zamourka hefur verið heimilislaus í nokkur ár. Lífið 2.10.2019 10:10
Pompeo laug um símtalið við Zelensky Fyrst þegar fjölmiðlar komust á snoðir um símtalið neitaði Pompeo að tjá sig um það því hann vissi ekki af því og hafði ekki lesið eftirrit upp úr því. Erlent 2.10.2019 12:01
Bað Boris einnig um hjálp við að grafa undan Rússarannsókninni Donald Trump hefur lengi staðið í þeirri trú að uppruna rannsóknarinnar megi að miklu leyti rekja til Bretlands og hefur hann meðal annars sakað breskar leyniþjónustur um að njósna um framboð sitt fyrir Barack Obama, forvera sinn. Erlent 2.10.2019 11:21
Skutu eldflaug úr kafbáti Þetta er í fyrsta sinn í þrjú ár sem einræðisríkið gerir tilraunir með slíkar eldflaugar og að þessu sinni var það gert nokkrum dögum áður en viðræður við Bandaríkin um kjarnorkuvopna- og eldflaugaáætlun ríkisins hefjast að nýju. Erlent 2.10.2019 10:22
Trump segir Demókrata fremja valdarán Donald Trump Bandaríkjaforseti sakar demókrata á þingi um að skipuleggja valdarán með tilraunum sínum til að rannsaka embættisfærslur forsetans. Erlent 2.10.2019 08:52
Lögbann sett á þungunarrofslögin í Georgíu Lögin eru umdeild en þau eiga að taka gildi 1. janúar. Þau yrðu ein ströngustu þungunarrofslög Bandaríkjanna. Erlent 1.10.2019 23:54
Trump og repúblikanar slá met í fjáröflun Forsetaframboð Trump stefnir að því að verja um milljarði dollara í endurkjör hans, jafnvirði um 124 milljarða íslenskra króna. Erlent 1.10.2019 21:31
Ástralar kveðast reiðubúnir til að aðstoða við hvers kyns rannsóknir Donald Trump Bandaríkjaforseti bað forsætisráðherra Ástralíu um að rannsaka Rússarannsóknina svokölluðu Erlent 1.10.2019 18:23
Lögreglukonan sem fór íbúðarvillt sakfelld fyrir morð Verjendur lögreglukonunnar byggðu meðal annars á neyðarrétti konunnar vegna þess að hún taldi sig vera í sinni eigin íbúð þegar hún skaut húsráðanda til bana. Erlent 1.10.2019 17:41
Snarræði flugvallarstarfsmanns stöðvaði stjórnlausan matarvagn Sumir eru sneggri að hugsa en aðrir og líklega á það við flugvallarstarfsmann O'Hare flugvallar í Chicago í Bandaríkjunum. Snarræði hans kom í veg fyrir að tjón yrði á fólki og lítilli þotu þegar allt stefndi í að stjórnlaus matarvagn myndi skella á þotunni. Lífið 1.10.2019 13:53
Segir Trump alltaf hafa verið spilltan Hillary Clinton segir það rétta ákvörðun að hefja formlegt ákæruferli gegna Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Erlent 1.10.2019 14:12
Vinnur mál vegna kaffiþyrstra grínista á rúntinum Gamall samstarfsfélagi Jerry Seinfeld höfðaði mál og sakaði Seinfeld um að hafa stolið hugmyndinni að þáttunum. Viðskipti erlent 1.10.2019 13:22