Bandaríkin Kona sem segir Trump hafa nauðgað sér vill erfðaefni hans Það sýni á að bera saman við sýni á kjól sem hún var í þegar hin meinta nauðgun á að hafa átt sér stað. Erlent 30.1.2020 22:50 Réttarhöldin gegn Trump: Forseti Hæstaréttar neitaði aftur að nafngreina uppljóstrarann John Roberts, forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna og dómari réttarhaldanna gegn Donald Trump, neitaði að lesa upp spurningu til lögmanna Trump í kvöld. Erlent 30.1.2020 18:48 Send í leyfi eftir að hafa sett þeldökk börn í hlutverk þræla í skólaleikriti Grunnskólakennari í Hamden, í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum, hefur verið sendur í leyfi fyrir að hafa sett tvo þeldökka nemendur sína í hlutverk þræla í skólaleikriti sem bekkur hennar setti upp. Erlent 30.1.2020 16:05 Birtu myndir af sólinni í áður óþekktri upplausn Sólarsjónauki á Hawaii, sem kenndur er við Daniel K Inouye, hefur náð myndum af sólinni okkar í áður óþekktri upplausn. Erlent 30.1.2020 11:34 Stólpagrín gert að kortaleikfimi ráðherrans Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa hellt sér yfir Mary Louis Kelly, dagskrárgerðarmann hjá NPR, eftir útvarpsviðtal á dögunum. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu stólpagrín að Pompeo vegna málsins í gær. Lífið 30.1.2020 10:22 Fundu lengstu leynigöngin til þessa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna Göngin þykja haganlega gerð, þau eru um 1.300 metrar á lengd og inni í þeim eru eins konar lestarteinar, drenkerfi, og rafmagnsleiðslur. Erlent 30.1.2020 07:07 Upptökur sýna fangaverði og hjúkrunarfræðing hæðast að sárveikum fanga sem dó Í stað þess að veita hinum 26 ára gamla Terral Ellis viðeigandi læknisaðstoð hæddust fangaverðir og hjúkrunarfræðingur í Ottawa sýslu í Bandaríkjunum að honum þegar Ellis bað um hjálp og sagðist vera veikur. Hjálparbeiðnir hans voru ítrekað hunsaðar og var hann settur í einangrun. Nokkrum klukkutímum síðar dó hann. Erlent 29.1.2020 21:25 Segir Weinstein hafa boðið sér hlutverk í skiptum fyrir kynlíf: „Svona virkar bransinn“ Leikkonan Dawn Dunning bar vitni gegn Harvey Weinstein í dag og lýsti þar meintu kynferðisofbeldi kvikmyndaframleiðandans. Erlent 29.1.2020 20:47 Hvíta húsið reynir að stöðva útgáfu bókar Bolton Hvíta segir að ekki sé verið að reyna að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar, heldur eingöngu þeirra hluta sem innihalda ríkisleyndarmál. Erlent 29.1.2020 18:50 Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Viðskipti erlent 29.1.2020 14:01 Hafnar friðaráætlun Trump: „Jerúsalem er ekki til sölu“ Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefur hafnað nýrri friðaráætlun Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir Miðausturlönd og kallað hana "samsæri“. Erlent 29.1.2020 10:19 Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40 Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29.1.2020 08:06 Komið annað hljóð í strokkinn hjá Repúblikönum Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins virðast margir hverjir hafa stokkið á rök lögmannsins Alan Dershowitz, eins verjanda Donald Trump, forseta, um að þó svo að Trump væri sekur um það sem hann var ákærður fyrir, sé ekki tilefni til að víkja honum úr embætti. Erlent 28.1.2020 21:22 Kallar eftir palestínsku ríki og viðurkenningu á landtökubyggðum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kynnti friðaráætlun sína varðandi Mið-Austurlönd fyrir skömmu. Erlent 28.1.2020 17:57 Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50 Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15 Sveimuðu um í tólf mínútur áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram í mikilli þoku Þyrla Kobe Bryant sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Erlent 28.1.2020 08:30 Minnst átta fórust í eldsvoða í smábátahöfn í Alabama Að minnsta kosti átta létu lífið þegar eldsvoði kom upp í smábátahöfn á Tennessee-ánni í Alabama í Bandaríkjunum. Erlent 28.1.2020 07:35 Pressa á Repúblikönum Tveir mikilvægir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja fregnir um John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, ýta undir það að kalla eigi hann, og mögulega aðra, til að bera vitni í réttarhöldunum gegn Trump. Erlent 27.1.2020 21:37 Andrés prins sagður ósamvinnuþýður í rannsókninni á Epstein Prinsinn og Epstein voru vinir. Erlent 27.1.2020 21:15 Staðfesta að herflugvél fórst í Afganistan Ekkert liggur fyrir varðandi jdauðsföll en blaðamaður á svæðinu segist hafa séð tvö lík og að talið sé að tveir hafi lifað slysið af. Erlent 27.1.2020 19:00 Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu Erlent 27.1.2020 12:48 Bolton segir Trump hafa tengt hernaðaraðstoð við pólitískar rannsóknir Í drögum að nýrri bók fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Bandaríkjaforseta er forsetinn bendlaður við þrýstingsherferð gegn Úkraínu með beinni hætti en vitni hafa getað gert til þessa. Erlent 27.1.2020 10:50 Níu létust í þyrluslysinu: „Fullkomlega óviðeigandi“ að frétta af andláti ástvinar á TMZ Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu hefur staðfest að níu manns voru um borð í þyrlunni sem fórst. Erlent 26.1.2020 22:58 Þremur eldflaugum skotið á bandaríska sendiráðið í Bagdad Sendiráðið er að finna á græna svæðinu svokallaða, en sem öryggisgæsla er mikil. Erlent 26.1.2020 22:57 Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Körfubolti 26.1.2020 22:14 Fimm staðfest tilfelli af Wuhan-veirunni í Bandaríkjunum Fimm eru smitaðir af Wuhan-veirunni svokölluðu í Bandaríkjunum. Erlent 26.1.2020 21:47 Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Erlent 26.1.2020 20:57 Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26.1.2020 19:38 « ‹ 264 265 266 267 268 269 270 271 272 … 334 ›
Kona sem segir Trump hafa nauðgað sér vill erfðaefni hans Það sýni á að bera saman við sýni á kjól sem hún var í þegar hin meinta nauðgun á að hafa átt sér stað. Erlent 30.1.2020 22:50
Réttarhöldin gegn Trump: Forseti Hæstaréttar neitaði aftur að nafngreina uppljóstrarann John Roberts, forseti Hæstaréttar Bandaríkjanna og dómari réttarhaldanna gegn Donald Trump, neitaði að lesa upp spurningu til lögmanna Trump í kvöld. Erlent 30.1.2020 18:48
Send í leyfi eftir að hafa sett þeldökk börn í hlutverk þræla í skólaleikriti Grunnskólakennari í Hamden, í Connecticut-ríki í Bandaríkjunum, hefur verið sendur í leyfi fyrir að hafa sett tvo þeldökka nemendur sína í hlutverk þræla í skólaleikriti sem bekkur hennar setti upp. Erlent 30.1.2020 16:05
Birtu myndir af sólinni í áður óþekktri upplausn Sólarsjónauki á Hawaii, sem kenndur er við Daniel K Inouye, hefur náð myndum af sólinni okkar í áður óþekktri upplausn. Erlent 30.1.2020 11:34
Stólpagrín gert að kortaleikfimi ráðherrans Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, er sagður hafa hellt sér yfir Mary Louis Kelly, dagskrárgerðarmann hjá NPR, eftir útvarpsviðtal á dögunum. Spjallþáttastjórnendur í Bandaríkjunum gerðu stólpagrín að Pompeo vegna málsins í gær. Lífið 30.1.2020 10:22
Fundu lengstu leynigöngin til þessa á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna Göngin þykja haganlega gerð, þau eru um 1.300 metrar á lengd og inni í þeim eru eins konar lestarteinar, drenkerfi, og rafmagnsleiðslur. Erlent 30.1.2020 07:07
Upptökur sýna fangaverði og hjúkrunarfræðing hæðast að sárveikum fanga sem dó Í stað þess að veita hinum 26 ára gamla Terral Ellis viðeigandi læknisaðstoð hæddust fangaverðir og hjúkrunarfræðingur í Ottawa sýslu í Bandaríkjunum að honum þegar Ellis bað um hjálp og sagðist vera veikur. Hjálparbeiðnir hans voru ítrekað hunsaðar og var hann settur í einangrun. Nokkrum klukkutímum síðar dó hann. Erlent 29.1.2020 21:25
Segir Weinstein hafa boðið sér hlutverk í skiptum fyrir kynlíf: „Svona virkar bransinn“ Leikkonan Dawn Dunning bar vitni gegn Harvey Weinstein í dag og lýsti þar meintu kynferðisofbeldi kvikmyndaframleiðandans. Erlent 29.1.2020 20:47
Hvíta húsið reynir að stöðva útgáfu bókar Bolton Hvíta segir að ekki sé verið að reyna að koma í veg fyrir útgáfu bókarinnar, heldur eingöngu þeirra hluta sem innihalda ríkisleyndarmál. Erlent 29.1.2020 18:50
Boeing tapar milljörðum á milljarða ofan Þetta er í fyrsta sinn frá árinu 1997 sem Boeing skilar ekki hagnaði. Viðskipti erlent 29.1.2020 14:01
Hafnar friðaráætlun Trump: „Jerúsalem er ekki til sölu“ Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, hefur hafnað nýrri friðaráætlun Donald Trump Bandaríkjaforseta fyrir Miðausturlönd og kallað hana "samsæri“. Erlent 29.1.2020 10:19
Airbus semur um 500 milljarða sekt vegna mútugreiðslna Samkomulag hefur náðst í viðræðum Airbus við bresk, frönsk og bandarísk yfirvöld. Dómstólar eiga enn eftir að leggja blessun sína yfir samkomulagið. Viðskipti erlent 29.1.2020 09:40
Blaðakonan sem tísti um nauðgunarmál Kobe Bryant braut ekki reglur Blaðamaður Washington Post, sem vikið var tímabundið frá störfum vegna tísta um körfuboltamanninn Kobe Bryant í kjölfar andláts hans, braut ekki í bága við samfélagsmiðlastefnu blaðsins með tístum sínum. Erlent 29.1.2020 08:06
Komið annað hljóð í strokkinn hjá Repúblikönum Öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins virðast margir hverjir hafa stokkið á rök lögmannsins Alan Dershowitz, eins verjanda Donald Trump, forseta, um að þó svo að Trump væri sekur um það sem hann var ákærður fyrir, sé ekki tilefni til að víkja honum úr embætti. Erlent 28.1.2020 21:22
Kallar eftir palestínsku ríki og viðurkenningu á landtökubyggðum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, kynnti friðaráætlun sína varðandi Mið-Austurlönd fyrir skömmu. Erlent 28.1.2020 17:57
Boeing glímir við fálkavandamál Flugbann og framleiðslustöðvun á Boeing 737 MAX flugvélum bandaríska flugfélagaframleiðandans hefur ekki bara bakað vandræði fyrir flugfélagið og starfsmenn þess. Nú er útlit fyrir að fálkapar verði heimilislaust. Viðskipti erlent 28.1.2020 11:50
Blaðakonu vikið frá störfum eftir tíst um nauðgunarmál Kobe Bryant Blaðamanni bandaríska dagblaðsins Washington Post var vikið frá störfum eftir að hún birti tíst um bandaríska körfuboltamanninn Kobe Bryant strax í kjölfar fregna af andláti hans. Erlent 28.1.2020 11:15
Sveimuðu um í tólf mínútur áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram í mikilli þoku Þyrla Kobe Bryant sveimaði um í tólf mínútur yfir golfvelli áður en flugmaðurinn fékk leyfi til að halda áfram fluginu í veðurskilyrðum sem voru ekki góð; þoka og slæmt skyggni. Erlent 28.1.2020 08:30
Minnst átta fórust í eldsvoða í smábátahöfn í Alabama Að minnsta kosti átta létu lífið þegar eldsvoði kom upp í smábátahöfn á Tennessee-ánni í Alabama í Bandaríkjunum. Erlent 28.1.2020 07:35
Pressa á Repúblikönum Tveir mikilvægir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins segja fregnir um John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Donald Trump, ýta undir það að kalla eigi hann, og mögulega aðra, til að bera vitni í réttarhöldunum gegn Trump. Erlent 27.1.2020 21:37
Andrés prins sagður ósamvinnuþýður í rannsókninni á Epstein Prinsinn og Epstein voru vinir. Erlent 27.1.2020 21:15
Staðfesta að herflugvél fórst í Afganistan Ekkert liggur fyrir varðandi jdauðsföll en blaðamaður á svæðinu segist hafa séð tvö lík og að talið sé að tveir hafi lifað slysið af. Erlent 27.1.2020 19:00
Þykk þoka nefnd sem líklegur sökudólgur Talið er líklegt að rannsókn á þyrluslysinu sem dró körfuboltastjörnuna Kobe Bryant, dóttur hans og sjö aðra til dauða muni einkum beinast að veðuraðstæðum sem voru fyrir hendi þegar slysið varð. Þoka var á svæðinu Erlent 27.1.2020 12:48
Bolton segir Trump hafa tengt hernaðaraðstoð við pólitískar rannsóknir Í drögum að nýrri bók fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Bandaríkjaforseta er forsetinn bendlaður við þrýstingsherferð gegn Úkraínu með beinni hætti en vitni hafa getað gert til þessa. Erlent 27.1.2020 10:50
Níu létust í þyrluslysinu: „Fullkomlega óviðeigandi“ að frétta af andláti ástvinar á TMZ Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu hefur staðfest að níu manns voru um borð í þyrlunni sem fórst. Erlent 26.1.2020 22:58
Þremur eldflaugum skotið á bandaríska sendiráðið í Bagdad Sendiráðið er að finna á græna svæðinu svokallaða, en sem öryggisgæsla er mikil. Erlent 26.1.2020 22:57
Svali Björgvins: „Ég hélt að Kobe Bryant væri ódauðlegur“ Svali H. Björgvinsson segist sleginn vegna frétta dagsins um að Kobe Bryant hafi látið lífið í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Körfubolti 26.1.2020 22:14
Fimm staðfest tilfelli af Wuhan-veirunni í Bandaríkjunum Fimm eru smitaðir af Wuhan-veirunni svokölluðu í Bandaríkjunum. Erlent 26.1.2020 21:47
Þrettán ára dóttir Kobe Bryant lést einnig í slysinu Gianna Maria-Onore Bryant, dóttir körfuboltamannsins Kobe Brant, er sögð vera á meðal þeirra sem létust í þyrluslysi í Los Angeles í dag. Erlent 26.1.2020 20:57
Kobe Bryant lést í þyrluslysi Bandaríski körfuboltamaðurinn Kobe Bryant er látinn að sögn fjölmiðla vestanhafs. Bandarískir fjölmiðlar segja hann hafa látist í þyrluslysi í Calabasas í Kaliforníu í morgun. Körfubolti 26.1.2020 19:38