Halda áfram að nota nafn Trump þrátt fyrir mótbárur hans Kjartan Kjartansson skrifar 9. mars 2021 11:46 Trump ræðir við starfsmenn landsnefndar Repúblikanaflokksins á kjördag í nóvember. Í síðustu viku reyndi hann að setja flokknum stólinn fyrir dyrnar varðandi notkun á nafni hans í fjáröflunarskyni. Vísir/EPA Repúblikanaflokkurinn í Bandaríkjunum ætlar að halda áfram að nota nafn Donalds Trump fyrrverandi forseta í fjáröflunarskyni og kynningarefni þrátt fyrir að hann hafi látið lögfræðinga sína krefjast þess að flokkurinn léti af því í síðustu viku. Í bréfi til landsnefndar Repúblikanaflokksins og tveggja þingframboðsnefnda hans á landsvísu kröfðust lögfræðingar Trump þess að nefndirnar hættu að leggja nafn fyrrverandi forsetans við hégóma í fjáröflunarskyni. Reuters-fréttastofan hefur eftir ónefndum ráðgjafa Trump að fyrrverandi forsetanum gremjist meðal annars að flokkurinn noti nafn hans til að styðja þingmenn flokksins sem greiddu atkvæði með því að kæra hann fyrir embættisbrot vegna árásarinnar á þinghúsið í Washington-borg 6. janúar. Landsnefndin svaraði lögfræðingunum og sagði að Trump hefði tjáð Ronnu McDaniel, formanni nefndarinnar, að hann sé samþykkur núverandi notkun flokksins á nafni sínu um helgina. Þá hélt nefndin því fram að hún hefði fullan rétt á að nafngreina opinbera persónu í stjórnmálastarfi sínu. Trump hefur ekki útilokað að bjóða sig fram aftur til forseta árið 2024 og virðist tilbúinn að halda Repúblikanaflokknum í heljargreipum í millitíðinni. Fyrrverandi forsetinn stofnaði eigin pólitíska aðgerðanefnd til að safna framlögum frá stuðningsmönnum svo að hann geti stutt frambjóðendur í forvölum repúblikana til höfuðs sitjandi þingmanna sem Trump telur að hafi ekki verið nægilega hollir sér persónulega. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump bannar Repúblikönum að nota nafn sitt í fjáröflun Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er afar ósáttur við Repúblikanaflokkurinn noti nafn sitt við fjáröflun og á varningi sem seldur er til stuðningsmanna flokksins. Hafa lögmenn hans sent kröfu um að því verði hætt tafarlaust. 6. mars 2021 18:06 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Í bréfi til landsnefndar Repúblikanaflokksins og tveggja þingframboðsnefnda hans á landsvísu kröfðust lögfræðingar Trump þess að nefndirnar hættu að leggja nafn fyrrverandi forsetans við hégóma í fjáröflunarskyni. Reuters-fréttastofan hefur eftir ónefndum ráðgjafa Trump að fyrrverandi forsetanum gremjist meðal annars að flokkurinn noti nafn hans til að styðja þingmenn flokksins sem greiddu atkvæði með því að kæra hann fyrir embættisbrot vegna árásarinnar á þinghúsið í Washington-borg 6. janúar. Landsnefndin svaraði lögfræðingunum og sagði að Trump hefði tjáð Ronnu McDaniel, formanni nefndarinnar, að hann sé samþykkur núverandi notkun flokksins á nafni sínu um helgina. Þá hélt nefndin því fram að hún hefði fullan rétt á að nafngreina opinbera persónu í stjórnmálastarfi sínu. Trump hefur ekki útilokað að bjóða sig fram aftur til forseta árið 2024 og virðist tilbúinn að halda Repúblikanaflokknum í heljargreipum í millitíðinni. Fyrrverandi forsetinn stofnaði eigin pólitíska aðgerðanefnd til að safna framlögum frá stuðningsmönnum svo að hann geti stutt frambjóðendur í forvölum repúblikana til höfuðs sitjandi þingmanna sem Trump telur að hafi ekki verið nægilega hollir sér persónulega.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump bannar Repúblikönum að nota nafn sitt í fjáröflun Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er afar ósáttur við Repúblikanaflokkurinn noti nafn sitt við fjáröflun og á varningi sem seldur er til stuðningsmanna flokksins. Hafa lögmenn hans sent kröfu um að því verði hætt tafarlaust. 6. mars 2021 18:06 Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Ítrekar hótanir um að hækka tolla á Kína, Mexíkó og Kanada Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Annarri ákærunni formlega vísað frá Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Saksóknari fellur frá ákærum á hendur Trump Ísrael og Hezbollah sögð við það að gera vopnahlé Ólöglegir og löglegir innflytjendur afar uggandi um framtíð sína Sjá meira
Trump bannar Repúblikönum að nota nafn sitt í fjáröflun Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseti, er afar ósáttur við Repúblikanaflokkurinn noti nafn sitt við fjáröflun og á varningi sem seldur er til stuðningsmanna flokksins. Hafa lögmenn hans sent kröfu um að því verði hætt tafarlaust. 6. mars 2021 18:06