Umhverfismál Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27.9.2019 10:27 Getum haft áhrif á hversu hratt og mikið sjávarmál hækkar Allir jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar mun hækka meira á þessari öld en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um áhrif loftslagsbreytinga á höf og jökla. Innlent 25.9.2019 19:27 Hvetja háskólanema til að mæta með eigin hnífapör í skólann Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur nemendur í skólanum, sem eru á þrettánda þúsund, til þess að mæta með eigin hnífapör í skólann. Innlent 25.9.2019 16:21 Verja 250 milljónum í að vakta jökla og súrnun sjávar Hafrannsóknstofnun og Veðurstofan fá fjárveitung til að fylgjast betur með súrnun sjávar og hörfandi jöklum fram til ársins 2023. Innlent 25.9.2019 13:38 Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Lífið 25.9.2019 08:50 Fimm dagar í september Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram. Skoðun 24.9.2019 02:01 Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum. Erlent 24.9.2019 02:00 Ráðherra vill aðgerðir til að vernda lundann Umhverfisráðherra vill grípa til aðgerða vegna mikillar fækkunar lunda á undanförnum áratugum. Friðun eða verndun lundans hefur verið erfið í ljósi hlunnindaveiða en til stendur að endurskoða alla villidýralöggjöfina í vor. Innlent 24.9.2019 02:00 Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. Innlent 23.9.2019 10:49 Grænlensku veiðimennirnir lýsa átökunum við björninn Grænlensku veiðimennirnir, sem Vísir sagði frá í vikunni, og lentu í átökum við hvítabjörn á svæðinu norðan Diskó-flóa, hafa nú lýst atburðinum nánar. Erlent 22.9.2019 10:08 Frá Sólarkonungnum til Seinfeld og mætingarskyldu á bestu skrúðgöngu ársins Sunnudaginn 22. september er alþjóðlegi Bíllausi dagurinn. Og við höfum raunverulega miklu að fagna. Baráttan fyrir fjölbreytni í ferðamátum er að skila sér. Mikill skriðþungi er í umræðunni og fólk er farið að krefjast þess að hafa aukið val í samgöngumátum. Skoðun 21.9.2019 11:24 Losun frá flugi vex hraðar en spár gerðu ráð fyrir Þrátt fyrir að sparneytni nýrra flugvéla hafi batnað hefur vaxandi eftirspurn og fjölgun flugferða meira en vegið upp á móti því. Erlent 20.9.2019 10:21 Gagnrýni á loftslagsbölsýni snúið gegn þeim sem krefjast aðgerða Ummæli yfirmanns Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar um öfgar í loftslagsumræðu fóru víða á dögunum en án samhengisins sem þau féllu í. Innlent 19.9.2019 11:50 Hefja aðgerðir gegn matarsóun Eru verkefnin liður í aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum og verða þau í umsjón Umhverfisstofnunar. Innlent 19.9.2019 21:37 Þurfa ekki að vera feimin við að ætla sér fjárhagslegan ávinning í baráttunni við loftslagsvána Þetta kom fram á stofnfundi samráðsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífsins í loftslagsmálum sem haldinn var í dag. Þar var farið yfir þann árangur sem vonast er til að ná í loftslagsmálum innan tveggja ára. Innlent 19.9.2019 19:45 Dulin djásn Drangavíkur Það er engu líkt að koma í Drangavík, lítinn fjörð norður á Ströndum milli Eyvindarfjarðar og Drangaskarða. Drangavík er ekki í alfaraleið og aðeins verður komist þangað gangandi eða með bát. Lífið 19.9.2019 02:00 Nýtt loftslagsráð tekið til starfa Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Innlent 18.9.2019 16:25 Mörg dæmi um utanvegaakstur við Friðland að Fjallabaki Landverðir Umhverfisstofnunar við Friðland að Fjallabaki hafa undanfarna daga orðið varir við ummerki eftir mikinn utanvegaakstur við Sigölduleið. Innlent 18.9.2019 15:29 Ekki á dagskrá að minnka framboð af kjöti í mötuneytum Akureyrarbæjar Akureyrarbæ barst, líkt og umhverfisráðherra, ríkisstjórn og öðrum sveitarfélögum landsins, áskorun frá samtökum grænkera um að draga úr neyslu dýraafurða. Innlent 18.9.2019 14:39 Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs Þúsundir mengunaragna sem verða til við ófullkominn bruna olíu fundust innan í fylgjum. Fóstur virðast því komast beint í snertingu við mengun sem mæður anda að sér. Erlent 18.9.2019 12:30 Ætla að svipta Kaliforníu valdi til að setja eigin útblástursreglur Ríkisstjórn Donald Trump vill koma í veg fyrir að Kalifornía geti sett sér strangari reglur um útblástur bíla en gilda á landsvísu. Erlent 18.9.2019 11:24 Á sandi byggði… Merkilega hljótt hefur verið um alvarleg mistök stjórnenda og stjórnar Sorpu, sem kosta munu skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. Skoðun 18.9.2019 07:13 Leki frá flutningskerfinu á við útblástur 1.300 bíla Gróðurhúsalofttegund sem lekur frá tengivirkjum Landsnets er tæplega 23.000 öflugri en koltvísýringur. Losunin er þó aðeins brotabrot af heildarlosun Íslands. Innlent 16.9.2019 14:06 Líkur á að ósongatið verði það minnsta í áratugi í ár Skyndileg hlýnun heiðhvolfsins í byrjun september er sögð hafa hægð á stækkun gatsins í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu. Erlent 16.9.2019 13:09 Ríkið fær Dynjanda að gjöf RARIK hefur fært íslenska ríkinu Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands. Innlent 16.9.2019 12:21 Ísland geti leikið lykilhlutverk í geimferðarannsóknum Á meðan utanríkisráðuneytið skoðar hugsanlega aðild að Evrópsku geimferðastofnuninni (ESA) hefur verið stofnuð íslensk geimferðastofnun. Innlent 15.9.2019 16:00 Hvetur fólk til að borða diska og hnífapör Bartosz Wójcik rekur fyrirtækið Eco Ísland sem selur ætan og umhverfisvænan borðbúnað. Hann hefur búið á Íslandi í áratug og segir dvöl sína í hreinasta landi heims hafa haft áhrif á hugmyndir hans um umhverfismál. Innlent 16.9.2019 02:00 Segir innflutning á kjöti átakanlegan í landi sauðkindarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, kallar eftir því að auðlindir jarðarinnar verði nýttar með ábyrgari hætti, enda sé náttúran komin að þolmörkum. Það muni þýða breyttar neysluvenjur og segir formaðurinn í því samhengi ótækt að Íslendingar flytji matvörur um langan veg. Innlent 15.9.2019 14:59 Ekkert gerist við urðun á sorpi: Forstjóri gramsar í gömlu rusli Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins vill loka öllum sorpurðunarstöðum landsins en þeir eru fimmtán talsins. Innlent 14.9.2019 17:57 Trump segir ljósaperur gera sig appelsínugulan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á fimmtudagskvöld að orkusparandi ljósaperur létu hann líta út fyrir að vera appelsínugulan. Erlent 14.9.2019 14:01 « ‹ 64 65 66 67 68 69 70 71 72 … 95 ›
Bjóða farþegum upp á að kolefnisjafna flugið Hjá Icelandair verði um að ræða sérstaka þjónustusíðu þar sem farþegar geti greitt viðbótarframlag til að jafna kolefnisfótspor sitt. Viðskipti innlent 27.9.2019 10:27
Getum haft áhrif á hversu hratt og mikið sjávarmál hækkar Allir jöklar eru að bráðna og yfirborð sjávar mun hækka meira á þessari öld en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri svartri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um áhrif loftslagsbreytinga á höf og jökla. Innlent 25.9.2019 19:27
Hvetja háskólanema til að mæta með eigin hnífapör í skólann Stúdentaráð Háskóla Íslands hvetur nemendur í skólanum, sem eru á þrettánda þúsund, til þess að mæta með eigin hnífapör í skólann. Innlent 25.9.2019 16:21
Verja 250 milljónum í að vakta jökla og súrnun sjávar Hafrannsóknstofnun og Veðurstofan fá fjárveitung til að fylgjast betur með súrnun sjávar og hörfandi jöklum fram til ársins 2023. Innlent 25.9.2019 13:38
Umhverfisvænt heimili Evu: Þrífur dömubindin og heimagerð hreinsiefni Jörðin er að drukkna í rusli og við erum misdugleg að gera okkar þegar kemur að því hugsa um umhverfið. Lífið 25.9.2019 08:50
Fimm dagar í september Þjóðarleiðtogar heimsins eru nú staddir í New York þar sem allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram. Skoðun 24.9.2019 02:01
Lofa nýjum aðgerðum gegn loftslagsvánni Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál hófst í gær í New York. Ríki og alþjóðafyrirtæki leggja fram nýjar skuldbindingar til aðgerða gegn hlýnun loftslags. Lofslagsmótmæli hafa farið fram í meira en 150 ríkjum. Erlent 24.9.2019 02:00
Ráðherra vill aðgerðir til að vernda lundann Umhverfisráðherra vill grípa til aðgerða vegna mikillar fækkunar lunda á undanförnum áratugum. Friðun eða verndun lundans hefur verið erfið í ljósi hlunnindaveiða en til stendur að endurskoða alla villidýralöggjöfina í vor. Innlent 24.9.2019 02:00
Losun frá flugi jókst um fjórðung á einu ári Samkvæmt gögnum Hagstofunnar jókst losun frá flugsamgöngum um 27% frá 2016 til 2017 og útlit er fyrir 5% aukningu til viðbótar milli 2017 og 2018. Innlent 23.9.2019 10:49
Grænlensku veiðimennirnir lýsa átökunum við björninn Grænlensku veiðimennirnir, sem Vísir sagði frá í vikunni, og lentu í átökum við hvítabjörn á svæðinu norðan Diskó-flóa, hafa nú lýst atburðinum nánar. Erlent 22.9.2019 10:08
Frá Sólarkonungnum til Seinfeld og mætingarskyldu á bestu skrúðgöngu ársins Sunnudaginn 22. september er alþjóðlegi Bíllausi dagurinn. Og við höfum raunverulega miklu að fagna. Baráttan fyrir fjölbreytni í ferðamátum er að skila sér. Mikill skriðþungi er í umræðunni og fólk er farið að krefjast þess að hafa aukið val í samgöngumátum. Skoðun 21.9.2019 11:24
Losun frá flugi vex hraðar en spár gerðu ráð fyrir Þrátt fyrir að sparneytni nýrra flugvéla hafi batnað hefur vaxandi eftirspurn og fjölgun flugferða meira en vegið upp á móti því. Erlent 20.9.2019 10:21
Gagnrýni á loftslagsbölsýni snúið gegn þeim sem krefjast aðgerða Ummæli yfirmanns Alþjóðaveðurfræðistofnunarinnar um öfgar í loftslagsumræðu fóru víða á dögunum en án samhengisins sem þau féllu í. Innlent 19.9.2019 11:50
Hefja aðgerðir gegn matarsóun Eru verkefnin liður í aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum og verða þau í umsjón Umhverfisstofnunar. Innlent 19.9.2019 21:37
Þurfa ekki að vera feimin við að ætla sér fjárhagslegan ávinning í baráttunni við loftslagsvána Þetta kom fram á stofnfundi samráðsvettvangs stjórnvalda og atvinnulífsins í loftslagsmálum sem haldinn var í dag. Þar var farið yfir þann árangur sem vonast er til að ná í loftslagsmálum innan tveggja ára. Innlent 19.9.2019 19:45
Dulin djásn Drangavíkur Það er engu líkt að koma í Drangavík, lítinn fjörð norður á Ströndum milli Eyvindarfjarðar og Drangaskarða. Drangavík er ekki í alfaraleið og aðeins verður komist þangað gangandi eða með bát. Lífið 19.9.2019 02:00
Nýtt loftslagsráð tekið til starfa Nýtt loftslagsráð kom saman í fyrsta sinn í gær en því er ætlað að vera stjórnvöldum til ráðgjafar um stefnumarkandi ákvarðanir sem tengjast loftslagsmálum á Íslandi. Innlent 18.9.2019 16:25
Mörg dæmi um utanvegaakstur við Friðland að Fjallabaki Landverðir Umhverfisstofnunar við Friðland að Fjallabaki hafa undanfarna daga orðið varir við ummerki eftir mikinn utanvegaakstur við Sigölduleið. Innlent 18.9.2019 15:29
Ekki á dagskrá að minnka framboð af kjöti í mötuneytum Akureyrarbæjar Akureyrarbæ barst, líkt og umhverfisráðherra, ríkisstjórn og öðrum sveitarfélögum landsins, áskorun frá samtökum grænkera um að draga úr neyslu dýraafurða. Innlent 18.9.2019 14:39
Mengunaragnir geta borist frá móður til fósturs Þúsundir mengunaragna sem verða til við ófullkominn bruna olíu fundust innan í fylgjum. Fóstur virðast því komast beint í snertingu við mengun sem mæður anda að sér. Erlent 18.9.2019 12:30
Ætla að svipta Kaliforníu valdi til að setja eigin útblástursreglur Ríkisstjórn Donald Trump vill koma í veg fyrir að Kalifornía geti sett sér strangari reglur um útblástur bíla en gilda á landsvísu. Erlent 18.9.2019 11:24
Á sandi byggði… Merkilega hljótt hefur verið um alvarleg mistök stjórnenda og stjórnar Sorpu, sem kosta munu skattgreiðendur á höfuðborgarsvæðinu hátt á annan milljarð. Skoðun 18.9.2019 07:13
Leki frá flutningskerfinu á við útblástur 1.300 bíla Gróðurhúsalofttegund sem lekur frá tengivirkjum Landsnets er tæplega 23.000 öflugri en koltvísýringur. Losunin er þó aðeins brotabrot af heildarlosun Íslands. Innlent 16.9.2019 14:06
Líkur á að ósongatið verði það minnsta í áratugi í ár Skyndileg hlýnun heiðhvolfsins í byrjun september er sögð hafa hægð á stækkun gatsins í ósonlaginu yfir Suðurskautslandinu. Erlent 16.9.2019 13:09
Ríkið fær Dynjanda að gjöf RARIK hefur fært íslenska ríkinu Dynjanda við Arnarfjörð að gjöf í tilefni af 75 ára lýðveldisafmæli Íslands. Innlent 16.9.2019 12:21
Ísland geti leikið lykilhlutverk í geimferðarannsóknum Á meðan utanríkisráðuneytið skoðar hugsanlega aðild að Evrópsku geimferðastofnuninni (ESA) hefur verið stofnuð íslensk geimferðastofnun. Innlent 15.9.2019 16:00
Hvetur fólk til að borða diska og hnífapör Bartosz Wójcik rekur fyrirtækið Eco Ísland sem selur ætan og umhverfisvænan borðbúnað. Hann hefur búið á Íslandi í áratug og segir dvöl sína í hreinasta landi heims hafa haft áhrif á hugmyndir hans um umhverfismál. Innlent 16.9.2019 02:00
Segir innflutning á kjöti átakanlegan í landi sauðkindarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, kallar eftir því að auðlindir jarðarinnar verði nýttar með ábyrgari hætti, enda sé náttúran komin að þolmörkum. Það muni þýða breyttar neysluvenjur og segir formaðurinn í því samhengi ótækt að Íslendingar flytji matvörur um langan veg. Innlent 15.9.2019 14:59
Ekkert gerist við urðun á sorpi: Forstjóri gramsar í gömlu rusli Jón Þórir Frantzson, forstjóri Íslenska Gámafélagsins vill loka öllum sorpurðunarstöðum landsins en þeir eru fimmtán talsins. Innlent 14.9.2019 17:57
Trump segir ljósaperur gera sig appelsínugulan Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt því fram á fimmtudagskvöld að orkusparandi ljósaperur létu hann líta út fyrir að vera appelsínugulan. Erlent 14.9.2019 14:01