IKEA kveður pappírsútgáfuna Atli Ísleifsson skrifar 25. ágúst 2020 11:17 Margir bíða á ári hverju spenntir eftir hinum árlega IKEA-bæklingi. Hann mun ekki skila sér inn um lúguna hjá fólki að þessu sinni. IKEA IKEA-vörulistinn – IKEA-bæklingurinn – kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Frá þessu segir í tilkynningu frá IKEA á Íslandi, en útgáfa vörulistans er sagður marka upphaf nýs rekstrarárs. Þar segir að vörulistinn sé í senn bæði hefðbundinn og óvenjulegur að þessu sinni. „Efnislega er hann með svipuðu sniði og undanfarin ár en nýlundan er að hann verður eingöngu gefinn út á rafrænu formi. Fyrir því eru ýmsar ástæður, sem eru einnig tækifæri til að gera þessa tilraun sem kemur síðar í ljós hvort verði breyting til framtíðar.“ Umhverfisþátturinn spilar inn í Umhverfisþátturinn er einnig sagður spila inn í, en vörulisti IKEA hafi í mörg ár verið stærsta prentverkefni í heimi og stærsta póstdreifing á Íslandi á ári hverju. „Vörulistinn á hóp dyggra aðdáenda sem munu eflaust syrgja það að geta ekki flett honum á hefðbundinn hátt en rafræn útgáfa býður upp á ýmsa snjalla virkni sem sá prentaði gerir ekki,“ segir í tilkynningunni, en vörulistinn verður aðgengilegur á vef fyrirtækisins næstkomandi fimmtudag. IKEA Umhverfismál Auglýsinga- og markaðsmál Tímamót Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
IKEA-vörulistinn – IKEA-bæklingurinn – kemur einungis út á rafrænu formi að þessu sinni og munu landsmenn því ekki þurfa að bíða eftir að fá pappírsútgáfuna inn um lúguna. Frá þessu segir í tilkynningu frá IKEA á Íslandi, en útgáfa vörulistans er sagður marka upphaf nýs rekstrarárs. Þar segir að vörulistinn sé í senn bæði hefðbundinn og óvenjulegur að þessu sinni. „Efnislega er hann með svipuðu sniði og undanfarin ár en nýlundan er að hann verður eingöngu gefinn út á rafrænu formi. Fyrir því eru ýmsar ástæður, sem eru einnig tækifæri til að gera þessa tilraun sem kemur síðar í ljós hvort verði breyting til framtíðar.“ Umhverfisþátturinn spilar inn í Umhverfisþátturinn er einnig sagður spila inn í, en vörulisti IKEA hafi í mörg ár verið stærsta prentverkefni í heimi og stærsta póstdreifing á Íslandi á ári hverju. „Vörulistinn á hóp dyggra aðdáenda sem munu eflaust syrgja það að geta ekki flett honum á hefðbundinn hátt en rafræn útgáfa býður upp á ýmsa snjalla virkni sem sá prentaði gerir ekki,“ segir í tilkynningunni, en vörulistinn verður aðgengilegur á vef fyrirtækisins næstkomandi fimmtudag.
IKEA Umhverfismál Auglýsinga- og markaðsmál Tímamót Mest lesið Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira