Sveitarstjórnarkosningar

Óánægju gætir innan Bjartrar með samstarfið
Forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar lét í ljós óánægju sína með vinnubrögð í framkvæmdaráði bæjarins. Útboð á knatthúsi auglýst án samþykkis nefndarmanna á útboðsgögnum.

Minnihlutinn í Garðabæ íhugar sameiginlegt framboð
Slitnaði upp úr viðræðum minnihlutans á síðustu stundu fyrir síðustu kosningar.

Eyþór með rúmlega sextíu prósent
Eyþór Arnalds er með 886 atkvæði af þeim 1400 sem talin hafa verið samkvæmt fyrstu tölum í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í borginni.

Góð kjörsókn í leiðtogaprófkjöri Sjálfstæðisflokksins
Um þrjú hundruð manns höfðu greitt atkvæði þegar kjörstaðir höfðu verið opnir í klukkutíma í morgun.

MeToo á meðal viðfangsefna flokksráðsfundar Vinstri grænna
Fundurinn er annars helgaður undirbúningi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor.

Björn Teitsson vill 3. sæti á lista VG í borginni
Formaður Félags um bíllausan lífsstíl gefur kost

Sjálfstæðismenn í borginni velja sér leiðtoga í dag
Kjörstaðir í leiðtogaprófkjöri sjálfstæðismanna í Reykjavík opna kl. 10.

Stuðningsmenn Áslaugar virkastir á Facebook
Mikill hiti er að færast í leiðtogakjör Sjálfstæðismanna í borginni. Kosið á morgun.

Fjórtán í flokksvali Samfylkingarinnar í borginni
Flokksvalið fer fram 9. til 10. febrúar næstkomandi en framboðsfresturinn rann út í kvöld.

Ármann leiðir lista Sjálfstæðismanna í Kópavogi
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, mun leiða lista Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi í komandi sveitarstjórnarkosningum sem fara fram þann 26. maí.

Bönnuðu framsögu Áslaugar á síðustu stundu
Áslaug Friðriksdóttir borgarfulltrúi er svekkt yfir því að kjörstjórn hafi komið í veg fyrir erindi hennar í Valhöll í dag og telur að ástæðan hafi verið kvörtun frá mótframbjóðanda.

Guðrún vill baráttusæti í flokksvali Samfylkingar
Guðrún Ögmundsdóttir, fyrrverandi þingkona, hefur tilkynnt að hún taki þátt í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í maí.

Þessar götur Reykjavíkur verða malbikaðar á árinu
Alls stendur til að leggja 43 kílómetra af malbiki næsta sumar og er kostnaður áætlaður tæpir tveir milljarðar króna.

Vilji til lausna í leikskólamálum
Við vitum öll að leikskólamál í Reykjavíkurborg eru í lamasessi.

Árni hættir eftir kosningar
"Nú er annarra að taka keflið og þar eru margir hæfir.“

Vill stytta vinnuvikuna og fjölga samverustundum með fjölskyldu
Magnús Már Guðmundsson býður sig fram í 4. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík sem fram fer 9.-10. febrúar næstkomandi.

Fortíðarþrá Eyþórs Arnalds: Draumar um malbik og háhýsi
Kosningaskjálfti er nú hlaupinn í frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins.

Líf vill leiða lista Vinstri grænna í borginni
Líf Magneudóttir, borgarfulltrúi og forseti borgarstjórnar, sækist eftir því að leiða lista Vinstri grænna í borgarstjórnarkosningunum sem fram fara í lok maí.

Stolt af árangri síðustu átta ára og gefur áfram kost á sér
Kristín Soffía Jónsdóttir hefur ákveðið að sækjast eftir 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar sem fer fram 9.-10. febrúar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Kristínu.

Hjálmar vill halda í þriðja sætið í borginni
Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir 3. sæti á framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir sveitastjórnarkosningarnar í vor.

Vill byggja í Örfirisey og útrýma menntasnobbi
Aron Leví Beck, formaður Hallveigar – Félags ungra jafnaðarmanna í Reykjavík, gefur kost á sér í 3. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar.

Slegist um annað og þriðja sæti Samfylkingarinnar í Reykjavík
Lítil endurnýjun er í kortum Samfylkingarinnar í borginni en búast má við harðri baráttu um efstu sæti listans. Fullkomin sátt virðist um leiðtogann Dag B. Eggertsson. Kristín Soffía skorar varaformanninn á hólm um annað sætið.

Þorsteinn vill gera Sæbraut og Miklubraut að einstefnugötum
Þingmaður Miðflokksins segist vera með einfalda lausn á umferðarvandanum austur/vestur í Reykjavík.

Telur sig þurfa að losna undan eignarhaldi í Morgunblaðinu
Þá bendir Eyþór þeim sem eru áhugasamir um hagsmuni hans að lesa ítarlega umfjöllun Stundarinnar um málið.

Sósíalistar halda áfram umræðu um sveitarstjórnarframboð
Sósíalistaþing, aðalþing Sósíalistaflokks Íslands, fór fram í gær í Rúgbrauðsgeðinni Borgartúni 6.

Fimm konur í sjö efstu sætum á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi
Niðurstöður prófkjörsins liggja nú fyrir.

Mynd að komast á framboðsmál flokkanna í Reykjavík
Breytingar verða á skipan borgarstjórnar við kosningarnar hinn 26. maí.

Ragnhildur gefur kost á sér á Seltjarnarnesi
Ragnhildur Jónsdóttir, hagfræðingur, gefur kost á sér í 3.-4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna á Seltjarnarnesi laugardaginn 20. janúar fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor.

Telur að ekki eigi að vera svo einfalt að skráð trúfélög geti sótt afslátt af gjöldum
Áslaug Friðriksdóttir sat hjá á borgarstjórnarfundi í gær þegar greidd voru atkvæði um tillögu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um að Hjálpræðisherinn yrði undanþeginn gatnagerðargjaldi og byggingarréttargjaldi.

Sigríður gefur kost á sér í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi
Sigríður Sigmarsdóttir, varaformaður Íþrótta- og tómstundanefndar Seltjarnarness, gefur kost á sér í 3. sæti lista Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi í prófkjöri þann 20. janúar næstkomandi.