Landslið karla í fótbolta

Fréttamynd

Aron Einar meiddist í upphitun og verður ekki með

Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, spilar ekki leik dagsins við Slóvakíu í undankeppni EM 2024. Hann var upprunalega skráður í byrjunarliðið en meiðsli gerðu vart við sig í upphitun.

Fótbolti
Fréttamynd

Vonast til að hárið á Hamsik fái fólk á völlinn

Landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta vill ekki að Marek Hamsik og Milan Skrniar, tvær af skærustu stjörnum Slóvakíu, spili leikinn gegn Íslandi bara því þeir séu ekki í sínu besta standi. Hann segir þó að Hamsik geti trekkt fólk að.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór meiddur og ekki með

Arnór Sigurðsson hefur þurft að draga sig út úr landsliðshópnum í fótbolta og verður ekki með í leikjunum gegn Slóvakíu og Portúgal í undankeppni EM 2024.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck búinn að ræða við Gylfa Þór

„Ef hann kýs að koma aftur myndi það hafa ótrúlega jákvæð áhrif á landsliðið,“ segir Lars Lagerbäck, fyrrverandi þjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, um möguleikann á því að Gylfi Þór Sigurðsson snúi aftur í liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er menningin þeirra og maður þarf að komast hratt inn í hana“

„Það er táragas og gassprengjur frá Lögreglunni á vellinum,“ segir Hörður Björgvin Magnússon, leikmaður Panathinaikos í Grikklandi. Hann segir stuðningsmenn þar ansi líflega. Hann undirbýr sig nú fyrir leikina mikilvægu með íslenska landsliðinu og segir Åge Hareide, landsliðsþjálfara vera á réttri leið með liðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Íslenska landsliðið muni sækja mikið 17. júní

„Ég er mjög beinskeittur sem þjálfari og vil fara fram völlinn á fljótan hátt. Skipulagið er mjög mikilvægt og það verður að vera til staðar. Á Laugardalsvelli þann 17. júní mun liðið sækja mikið,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari. 

Fótbolti