„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 13:30 Aron Einar og Gylfi Þór voru lykilmenn á gullaldarskeiði íslenska landsliðsins. vísir / vilhelm Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. Framundan eru vináttuleikir þann 7. og 10. júní gegn Englandi og Hollandi. „Ég ræddi við þá báða eftir síðustu leiki, upp á framtíðina, og vildi vita hvort þeir hefðu yfir höfuð áhuga á að spila fyrir Ísland í ljósi aldurs og meiðsla þeirra. Báðir eru mikilvægir karakter fyrir íslenska landsliðið, en þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila. En báðir hafa mikinn áhuga á að spila og þeir elska Ísland.“ Aron Einar gerði þjálfaranum það skýrt sjálfur að hann myndi ekki geta tekið þátt í verkefninu. „Ég ræddi við Aron og hann er ekki leikfær. Hann gerði mér það alveg skýrt, þannig það eru engin vandamál.“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið að vinna sig upp í leikform og byrjaði tímabilið frábærlega með Val. Nýlega meiddist hann í baki og sú ákvörðun var tekin að hann yrði ekki valinn í þetta landsliðsverkefni. „Ég ræddi við Gylfa og við sammæltumst um að það væri betra ef hann kæmi inn seinna, þegar hann hefur spilað fleiri leiki og æft meira með Val. Hann verður tekinn til greina gegn Svartfjallalandi og verður vonandi orðinn heill.“ Í ljósi þess þykir nokkuð áhugavert að Arnór Sigurðsson hafi verið valinn í hópinn. Arnór hefur ekkert spilað síðan hann fótbrotnaði í leik gegn Ísrael í mars. „Ég talaði við hann, eins og staðan er erum við með 24 leikmenn, til að tryggja að við fyllum 23 manna hóp. Við þurfum bara að sjá hvort hann verði klár, en þess vegna erum við með 24 manna hóp til öryggis.“ Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Framundan eru vináttuleikir þann 7. og 10. júní gegn Englandi og Hollandi. „Ég ræddi við þá báða eftir síðustu leiki, upp á framtíðina, og vildi vita hvort þeir hefðu yfir höfuð áhuga á að spila fyrir Ísland í ljósi aldurs og meiðsla þeirra. Báðir eru mikilvægir karakter fyrir íslenska landsliðið, en þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila. En báðir hafa mikinn áhuga á að spila og þeir elska Ísland.“ Aron Einar gerði þjálfaranum það skýrt sjálfur að hann myndi ekki geta tekið þátt í verkefninu. „Ég ræddi við Aron og hann er ekki leikfær. Hann gerði mér það alveg skýrt, þannig það eru engin vandamál.“ Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið að vinna sig upp í leikform og byrjaði tímabilið frábærlega með Val. Nýlega meiddist hann í baki og sú ákvörðun var tekin að hann yrði ekki valinn í þetta landsliðsverkefni. „Ég ræddi við Gylfa og við sammæltumst um að það væri betra ef hann kæmi inn seinna, þegar hann hefur spilað fleiri leiki og æft meira með Val. Hann verður tekinn til greina gegn Svartfjallalandi og verður vonandi orðinn heill.“ Í ljósi þess þykir nokkuð áhugavert að Arnór Sigurðsson hafi verið valinn í hópinn. Arnór hefur ekkert spilað síðan hann fótbrotnaði í leik gegn Ísrael í mars. „Ég talaði við hann, eins og staðan er erum við með 24 leikmenn, til að tryggja að við fyllum 23 manna hóp. Við þurfum bara að sjá hvort hann verði klár, en þess vegna erum við með 24 manna hóp til öryggis.“
Landslið karla í fótbolta KSÍ Tengdar fréttir „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
„Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. 22. maí 2024 11:43
Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. 22. maí 2024 10:51