Declan Rice: Mikil gæði í íslenska liðinu og það má ekki vanmeta þá Ágúst Orri Arnarson skrifar 7. júní 2024 08:00 Declan Rice ræddi við Val Pál Eiríksson fyrir leik Englands og Íslands á Wembley. skjáskot / stöð 2 sport Declan Rice, leikmaður Arsenal og landsliðsmaður Englands, segir Ísland verðugan andstæðing. Liðið sé vel skipulagt varnarlega og búi yfir miklum gæðum sóknarlega. Það sé mikilvægt að vanmeta aldrei andstæðinginn. „Við eigum stórleik framundan gegn Íslandi, sá síðasti áður en við förum á EM. Auðvitað erfitt í dag þegar tilkynnt var um landsliðshópinn. Maður á marga góða vini sem urðu eftir en nú er fullur fókus á leikinn því við verðum að undirbúa okkur almennilega.“ Ísland komst ekki á EM og hefur fallið niður styrkleikalista undanfarin ár. Síðustu leikir gegn stórliðum hafa ekki farið vel en það er aldrei að vita hvað gerist í kvöld. „Mjög gott lið. Við höfum verið að horfa á klippur af þeim. Þeir eru þéttir til baka og með gríðarleg einstaklingsgæði. Ég hef spilað gegn þeim áður og þeir voru erfiðir en þetta verður annað lið á morgun og við hlökkum til að taka á móti þeim.“ Það er landsmönnum öllum mjög eftirminnilegt þegar Ísland vann England á EM 2016. Declan horfði á leikinn og man eftir honum, en segir ensku landsliðsmennina ekki hafa rifjað hann upp í undirbúningnum. „Nei það held ég ekki. Það er búið og gert en var auðvitað alls ekki til fyrirmyndar. En fullt hrós á þá, betra liðið vann þann leik. Ég man eftir leiknum og þetta var mikið áfall en það sannar bara að í fótbolta má aldrei vanmeta andstæðinginn. Öll lið eru með gæði innanborðs og Ísland er engin undantekning.“ Klippa: Declan Rice ræðir leikinn gegn Íslandi Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15. Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira
„Við eigum stórleik framundan gegn Íslandi, sá síðasti áður en við förum á EM. Auðvitað erfitt í dag þegar tilkynnt var um landsliðshópinn. Maður á marga góða vini sem urðu eftir en nú er fullur fókus á leikinn því við verðum að undirbúa okkur almennilega.“ Ísland komst ekki á EM og hefur fallið niður styrkleikalista undanfarin ár. Síðustu leikir gegn stórliðum hafa ekki farið vel en það er aldrei að vita hvað gerist í kvöld. „Mjög gott lið. Við höfum verið að horfa á klippur af þeim. Þeir eru þéttir til baka og með gríðarleg einstaklingsgæði. Ég hef spilað gegn þeim áður og þeir voru erfiðir en þetta verður annað lið á morgun og við hlökkum til að taka á móti þeim.“ Það er landsmönnum öllum mjög eftirminnilegt þegar Ísland vann England á EM 2016. Declan horfði á leikinn og man eftir honum, en segir ensku landsliðsmennina ekki hafa rifjað hann upp í undirbúningnum. „Nei það held ég ekki. Það er búið og gert en var auðvitað alls ekki til fyrirmyndar. En fullt hrós á þá, betra liðið vann þann leik. Ég man eftir leiknum og þetta var mikið áfall en það sannar bara að í fótbolta má aldrei vanmeta andstæðinginn. Öll lið eru með gæði innanborðs og Ísland er engin undantekning.“ Klippa: Declan Rice ræðir leikinn gegn Íslandi Viðtalið allt má sjá í spilaranum hér að ofan. Leikur Englands og Íslands er klukkan 18:45 í kvöld. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport, útsending og upphitun hefst klukkan 18:15.
Landslið karla í fótbolta EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Davíð Smári hættur fyrir vestan Stjarnan - Víkingur | Allt undir í Garðabænum Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ María skorað þriðjung marka Linköping í deildinni Börsungar á toppinn Fiorentina enn án sigurs eftir jafntefli í Toskana-slagnum Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Sjá meira