Skoðun Þétting byggðar – Samgöngur – Lífsgæði Með samþykkt svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins árið 2015 var mótuð stefna til ársins 2040, ekki bara í skipulagsmálum heldur einnig í samgöngumálum með það að markmiði að stoppa útþenslu byggðar, auka hlutdeild almennings í almenningssamgöngum og bæta lífsgæði okkar allra sem búum á svæðinu svo og þeirra sem sækja okkur heim. Skoðun 31.10.2018 16:27 Krónan og kjörin – spurt og svarað Á dögunum hitti ég ungan framhaldsskólanema sem vildi vita hvers vegna peningastefnan og fall krónunnar væri til umræðu á þinginu og samtalið var einhvern veginn svona. Skoðun 31.10.2018 16:16 Ódýrt lífeyriskerfi Sú fullyrðing heyrist furðu oft að lífeyrissjóðir landsins séu illa reknir. Skoðun 31.10.2018 16:28 Sjókvíaeldi á Íslandi Undirritaður finnur sig knúinn til að setja niður á blað lífsreynslu sína af köfun í sjókvíaeldi við Ísland hér áður fyrr (1985-1991.) Skoðun 31.10.2018 16:30 Veiklunda verkalýðsforysta Kröfur verkalýðsforystunnar fyrir komandi kjarasamninga eru óðar að taka á sig mynd. Skoðun 31.10.2018 17:11 Hálfkák, vanefndir og ónáttúra Nýlega efndi ríkisstjórnin til blaðamannafundar til að kynna "stórsókn í loftslagsmálum“. Ekki færri en 7 ráðherrar mættu til leiks í Austurbæjarskóla til að kynna þetta stórmál; hér gætu menn séð, að þessi ríkisstjórn stæði fyrir sínu. Skoðun 31.10.2018 17:06 Hvert er siðferði Háskóla Íslands? Háskóli Íslands hefur tekið þátt í umdeildum rannsóknum sem beinast gegn einhverjum viðkvæmasta hópi samfélagsins á undanförnum árum. Skoðun 31.10.2018 16:27 Gleymdist stóriðjan? Hinn 10. sept. kynnti ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur aðgerðaáætlun í loftlagsmálum. Skoðun 31.10.2018 16:15 Athygli og algóritmi Skoðun 31.10.2018 21:34 Getur ÞÚ verið símalaus í einn dag? Það er ekkert launungarmál að mörg erum við orðin háð símunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. Skoðun 31.10.2018 17:07 Afskriftir með leynd Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg Evrópulönd fengu hrollvekjandi áminningu um alvarlegar brotalamir í bankarekstri. Skoðun 31.10.2018 17:07 Nýtt lyklafrumvarp Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum frá hruni. Skoðun 30.10.2018 16:52 Norræn samvinna Norðurlöndin eru okkur Íslendingum mjög verðmæt. Menning okkar og tungumál eru svipuð og auðveldara er að sækja sér nám og vinnu á Norðurlöndunum samanborið við önnur svæði. Skoðun 30.10.2018 21:28 Hagsmunir hluthafa í öndvegi Fréttir af afsögn tveggja stjórnarmanna í VÍS í síðustu viku komu flestum á óvart. Skoðun 30.10.2018 19:19 Á Ísland að vera rándýrt? Það er mál manna að Ísland sé nú rándýrt land heim að sækja. Skoðun 30.10.2018 19:19 Svívirða Í orðum þingmannsins er að finna það viðhorf til sjálfsákvörðunarréttar verðandi mæðra sem blasir við eftir að vanþekking, vanvirðing og forneskjuleg og úrsérgengin viðhorf hafa verið soðin niður í það sótsvarta gall sem oft á tíðum einkennir alla umræðu um þungunarrof. Skoðun 29.10.2018 22:23 Þrástagað Við og við er olíumálið gamla rifjað upp í fjölmiðlum, síðast í Fréttablaðinu föstudaginn 12. október sl. Það er þá gert til þess að ófrægja minningu látins heiðursmanns, Vilhjálms Þór utanríkisráðherra, forstjóra og seðlabankastjóra. Skoðun 29.10.2018 16:29 Milljón bleikir fílar Tölum aðeins um fíla. Og höfum þá bleika. Og setjum þá í postulínsbúð. Skoðun 29.10.2018 16:27 Bíðum ekki með Reykjanesbrautina Það er algerlega óásættanlegt að bíða þurfi með að fullklára þennan fjölfarna og þjóðþekkta veg í 15 ár eða til ársins 2033, eins og kemur fram í samgönguáætlun. Skoðun 29.10.2018 16:32 Þórdís Lóa er að grínast Hláturinn lífgar upp á skammdegið. Það var því kærkomið að fá að lesa aðsenda grein í Fréttablaðinu á þriðjudaginn eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar, formann borgarráðs og sitjandi borgarstjóra. Skoðun 29.10.2018 16:31 Fólk sem gerir ómerkilega hluti Áður fyrr voru samskipti kynjanna einfaldari og maður hafði færri leiðir til að tjá sig. Skoðun 29.10.2018 16:27 Ég er pólitískur fangi á Spáni Undanfarið ár hef ég verið læstur inni í fangaklefa og horft upp á himininn í gegnum rimla. Skoðun 29.10.2018 16:31 Slagurinn á McDonald's Eitthvað það rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ævinni eru slagsmál dragdrottninga og nýnasista á McDonald's í Covent Garden í London um miðja nótt einhvern tímann í kringum árið 2000. Skoðun 28.10.2018 21:45 Laun í öðrum gjaldmiðli? „Það er glapræði að taka lán í annarri mynt en þeirri sem þú hefur tekjur í.“ Þessi orð heyrðust oft í kjölfar efnahagshrunsins þegar margir sáu lán sín tvöfaldast við hrun krónunnar. Skoðun 28.10.2018 21:45 Hrekkjavakning Hópefli elur á hatri og sundrungu og er skýrasta dæmið um að vegurinn til vítis er frá fyrsta skrefi varðaður góðum áformum. Skoðun 28.10.2018 21:45 Þungir fasteignaskattar Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði meira en innheimt var árið 2014. Skoðun 15.10.2018 16:27 Hið ómögulega Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi er í dag, 15. október. Skoðun 14.10.2018 21:55 Nauðsynleg styrking innviða Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innviða. Skoðun 14.10.2018 21:54 Síðbúin íhaldssemi Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks, hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum um uppreist æru og hvernig flokkur hans Viðreisn stuðlaði að þeim vinnubrögðum við lagabreytinguna sem Pawel nú gagnrýnir. Skoðun 14.10.2018 21:54 Er sófi það sama og sófi? Á miðju höfuðborgarsvæðinu er risastór alþjóðleg húsgagnaverslun. Eitt þekktasta vörumerki heims í húsgagnabransanum. Blái risinn frá Svíþjóð – IKEA. Skoðun 14.10.2018 17:29 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 45 ›
Þétting byggðar – Samgöngur – Lífsgæði Með samþykkt svæðisskipulags höfuðborgarsvæðisins árið 2015 var mótuð stefna til ársins 2040, ekki bara í skipulagsmálum heldur einnig í samgöngumálum með það að markmiði að stoppa útþenslu byggðar, auka hlutdeild almennings í almenningssamgöngum og bæta lífsgæði okkar allra sem búum á svæðinu svo og þeirra sem sækja okkur heim. Skoðun 31.10.2018 16:27
Krónan og kjörin – spurt og svarað Á dögunum hitti ég ungan framhaldsskólanema sem vildi vita hvers vegna peningastefnan og fall krónunnar væri til umræðu á þinginu og samtalið var einhvern veginn svona. Skoðun 31.10.2018 16:16
Ódýrt lífeyriskerfi Sú fullyrðing heyrist furðu oft að lífeyrissjóðir landsins séu illa reknir. Skoðun 31.10.2018 16:28
Sjókvíaeldi á Íslandi Undirritaður finnur sig knúinn til að setja niður á blað lífsreynslu sína af köfun í sjókvíaeldi við Ísland hér áður fyrr (1985-1991.) Skoðun 31.10.2018 16:30
Veiklunda verkalýðsforysta Kröfur verkalýðsforystunnar fyrir komandi kjarasamninga eru óðar að taka á sig mynd. Skoðun 31.10.2018 17:11
Hálfkák, vanefndir og ónáttúra Nýlega efndi ríkisstjórnin til blaðamannafundar til að kynna "stórsókn í loftslagsmálum“. Ekki færri en 7 ráðherrar mættu til leiks í Austurbæjarskóla til að kynna þetta stórmál; hér gætu menn séð, að þessi ríkisstjórn stæði fyrir sínu. Skoðun 31.10.2018 17:06
Hvert er siðferði Háskóla Íslands? Háskóli Íslands hefur tekið þátt í umdeildum rannsóknum sem beinast gegn einhverjum viðkvæmasta hópi samfélagsins á undanförnum árum. Skoðun 31.10.2018 16:27
Gleymdist stóriðjan? Hinn 10. sept. kynnti ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur aðgerðaáætlun í loftlagsmálum. Skoðun 31.10.2018 16:15
Getur ÞÚ verið símalaus í einn dag? Það er ekkert launungarmál að mörg erum við orðin háð símunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. Skoðun 31.10.2018 17:07
Afskriftir með leynd Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg Evrópulönd fengu hrollvekjandi áminningu um alvarlegar brotalamir í bankarekstri. Skoðun 31.10.2018 17:07
Nýtt lyklafrumvarp Svokölluð lyklafrumvörp hafa verið lögð fram á Alþingi a.m.k. fimm sinnum frá hruni. Skoðun 30.10.2018 16:52
Norræn samvinna Norðurlöndin eru okkur Íslendingum mjög verðmæt. Menning okkar og tungumál eru svipuð og auðveldara er að sækja sér nám og vinnu á Norðurlöndunum samanborið við önnur svæði. Skoðun 30.10.2018 21:28
Hagsmunir hluthafa í öndvegi Fréttir af afsögn tveggja stjórnarmanna í VÍS í síðustu viku komu flestum á óvart. Skoðun 30.10.2018 19:19
Á Ísland að vera rándýrt? Það er mál manna að Ísland sé nú rándýrt land heim að sækja. Skoðun 30.10.2018 19:19
Svívirða Í orðum þingmannsins er að finna það viðhorf til sjálfsákvörðunarréttar verðandi mæðra sem blasir við eftir að vanþekking, vanvirðing og forneskjuleg og úrsérgengin viðhorf hafa verið soðin niður í það sótsvarta gall sem oft á tíðum einkennir alla umræðu um þungunarrof. Skoðun 29.10.2018 22:23
Þrástagað Við og við er olíumálið gamla rifjað upp í fjölmiðlum, síðast í Fréttablaðinu föstudaginn 12. október sl. Það er þá gert til þess að ófrægja minningu látins heiðursmanns, Vilhjálms Þór utanríkisráðherra, forstjóra og seðlabankastjóra. Skoðun 29.10.2018 16:29
Milljón bleikir fílar Tölum aðeins um fíla. Og höfum þá bleika. Og setjum þá í postulínsbúð. Skoðun 29.10.2018 16:27
Bíðum ekki með Reykjanesbrautina Það er algerlega óásættanlegt að bíða þurfi með að fullklára þennan fjölfarna og þjóðþekkta veg í 15 ár eða til ársins 2033, eins og kemur fram í samgönguáætlun. Skoðun 29.10.2018 16:32
Þórdís Lóa er að grínast Hláturinn lífgar upp á skammdegið. Það var því kærkomið að fá að lesa aðsenda grein í Fréttablaðinu á þriðjudaginn eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddvita Viðreisnar, formann borgarráðs og sitjandi borgarstjóra. Skoðun 29.10.2018 16:31
Fólk sem gerir ómerkilega hluti Áður fyrr voru samskipti kynjanna einfaldari og maður hafði færri leiðir til að tjá sig. Skoðun 29.10.2018 16:27
Ég er pólitískur fangi á Spáni Undanfarið ár hef ég verið læstur inni í fangaklefa og horft upp á himininn í gegnum rimla. Skoðun 29.10.2018 16:31
Slagurinn á McDonald's Eitthvað það rosalegasta sem ég hef orðið vitni að á ævinni eru slagsmál dragdrottninga og nýnasista á McDonald's í Covent Garden í London um miðja nótt einhvern tímann í kringum árið 2000. Skoðun 28.10.2018 21:45
Laun í öðrum gjaldmiðli? „Það er glapræði að taka lán í annarri mynt en þeirri sem þú hefur tekjur í.“ Þessi orð heyrðust oft í kjölfar efnahagshrunsins þegar margir sáu lán sín tvöfaldast við hrun krónunnar. Skoðun 28.10.2018 21:45
Hrekkjavakning Hópefli elur á hatri og sundrungu og er skýrasta dæmið um að vegurinn til vítis er frá fyrsta skrefi varðaður góðum áformum. Skoðun 28.10.2018 21:45
Þungir fasteignaskattar Reykjavíkurborg gerir ráð fyrir að taka til sín 18,6 milljarða í fasteignaskatta á þessu ári. Það er 6,1 milljarði meira en innheimt var árið 2014. Skoðun 15.10.2018 16:27
Hið ómögulega Alþjóðlegur dagur tileinkaður missi á meðgöngu og barnsmissi er í dag, 15. október. Skoðun 14.10.2018 21:55
Nauðsynleg styrking innviða Fjárlög ársins 2019 endurspegla þær áherslur sem lagðar eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar um eflingu heilbrigðiskerfisins og uppbyggingu innviða. Skoðun 14.10.2018 21:54
Síðbúin íhaldssemi Pawel Bartoszek, fyrrverandi þingmaður Viðreisnar en núverandi borgarfulltrúi sama flokks, hefur gefið mér tilefni til þess rifja upp aðdragandann að breytingum á lagaákvæðum um uppreist æru og hvernig flokkur hans Viðreisn stuðlaði að þeim vinnubrögðum við lagabreytinguna sem Pawel nú gagnrýnir. Skoðun 14.10.2018 21:54
Er sófi það sama og sófi? Á miðju höfuðborgarsvæðinu er risastór alþjóðleg húsgagnaverslun. Eitt þekktasta vörumerki heims í húsgagnabransanum. Blái risinn frá Svíþjóð – IKEA. Skoðun 14.10.2018 17:29