Meistaradeild Evrópu í handbolta karla

Fréttamynd

Sig­valdi Björn magnaður í fyrsta sigri Kol­stad

Kolstad er komið á blað í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta og það er að mestu ótrúlegum leik Sigvalda Björns Guðjónssonar að þakka. Þá gerðu Álaborg og Magdeburg jafntefli þar sem íslenska tvíeykið fór mikið í liði gestanna.

Handbolti
Fréttamynd

Haukur gekk frá læri­sveinum Guð­mundar

Haukur Þrastarson var allt í öllu þegar Dinamo Búkarest pakkaði Fredericia saman í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Þá hafði Janus Daði Smárason betur gegn Ómari Inga Magnússyni og Gísla Þorgeiri Kristjánssyni.

Handbolti
Fréttamynd

Orri Freyr hafði betur gegn Viktori Gísla

Sporting frá Portúgal lagði Wisla Plock frá Póllandi í 1. umferð Meistaradeildar karla í handbolta. Orri Freyr Þorkelsson spilar með Sporting á meðan markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson gekk í raðir Wisla í sumar.

Handbolti
Fréttamynd

Guð­mundur fer með Fredericia í Meistaradeildina

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia Håndbold Klub fengu í dag boð frá evrópska handboltasambandinu um að spila í Meistaradeildinni í handbolta á næstu leiktíð. Þetta er stór stund fyrir danska félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Ómar Ingi með stór­leik en Ála­borg fór í úr­slit

Magdeburg mun ekki verja Evrópumeistaratitilinn sem liðið vann á síðasta tímabili. Þýsku meistararnir töpuðu fyrir Álaborg, 26-28, í fyrri undanúrslitaleiknum í Meistaradeild Evrópu í dag. Ómar Ingi Magnússon átti stórleik fyrir Magdeburg.

Handbolti
Fréttamynd

Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg

Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarki Már og fé­lagar úr leik

Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun.

Handbolti
Fréttamynd

Segir að nú sé komið að Mbappé

Rio Ferdinand, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, telur að nú sé tími Kylian Mbappé í Meistaradeild Evrópu kominn. Lið Mbappé, París Saint-Germain, tryggði sér fyrr í kvöld sæti í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Fótbolti
Fréttamynd

Metamfetamín felldi mark­vörðinn

Nýjar upplýsingar hafa nú komið fram varðandi það af hverju liðsfélagi Íslendinganna hjá Evrópumeisturum Magdeburg, markvörðurinn Nikola Portner, féll á lyfjaprófi.

Handbolti