Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2025 18:39 Gísli Þorgeir var magnaður í kvöld. Andreas Gora/Getty Images Magdeburg er komið áfram í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta eftir eins marks sigur ytra gegn Veszprém. Íslendingar voru í aðalhlutverki í báðum liðum. Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli og því var gríðarlega spenna fyrir leik kvöldsins. Hann olli engum vonbrigðum. Það var allt í járnum líkt og í fyrri leiknum, staðan í hálfleik 13-13. Um tíma stefndi í að Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém væru á leið áfram en þeir leiddu með fjórum mörkum þegar rétt rúmar tíu mínútur voru eftir. Felix Claar tók þá leikinn og skoraði þrjú mörk í röð er Magdeburg skoraði fimm mörk án svars frá heimamönnum. Alls skoraði Claar fjögur af mörkunum fimm. What a 𝐡𝐮𝐠𝐞 𝐬𝐚𝐯𝐞 🤯26:26 - everything still to play for the last minutes 😱#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/ZefiBSBhyR— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Bjarki Már Elísson jafnaði metin fyrir heimamenn og staðan orðin jöfn 27-27. Á þeim tímapunkti voru gestirnir á leið áfram á fleiri mörkuðum skoruðum á útivelli. Gísli Þorgeir Kristjánsson gulltryggði hins vegar sigurinn og sætið í undanúrslitum með sigurmarki leiksins þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka, lokatölur 27-28. Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar í leiknum. Enginn kom með beinum hætti að fleiri mörkum en Hafnfirðingurinn. Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar. Air Kristjánsson ✈️🇮🇸#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/UOcbQlKxbx— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Bjarki Már skoraði fjögur mörk í liði Veszprém og var með 100 prósent skotnýtingu. Magdeburg er komið í undanúrslit ásamt Nantes frá Frakklandi og Füchse Berlín frá Þýskalandi. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Janus Daði Smárason og félagar Pick Szeged eða stórlið Barcelona verði fjórða liðið inn í undanúrslitin. Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Fyrri leik liðanna lauk með jafntefli og því var gríðarlega spenna fyrir leik kvöldsins. Hann olli engum vonbrigðum. Það var allt í járnum líkt og í fyrri leiknum, staðan í hálfleik 13-13. Um tíma stefndi í að Bjarki Már Elísson og félagar í Veszprém væru á leið áfram en þeir leiddu með fjórum mörkum þegar rétt rúmar tíu mínútur voru eftir. Felix Claar tók þá leikinn og skoraði þrjú mörk í röð er Magdeburg skoraði fimm mörk án svars frá heimamönnum. Alls skoraði Claar fjögur af mörkunum fimm. What a 𝐡𝐮𝐠𝐞 𝐬𝐚𝐯𝐞 🤯26:26 - everything still to play for the last minutes 😱#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/ZefiBSBhyR— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Bjarki Már Elísson jafnaði metin fyrir heimamenn og staðan orðin jöfn 27-27. Á þeim tímapunkti voru gestirnir á leið áfram á fleiri mörkuðum skoruðum á útivelli. Gísli Þorgeir Kristjánsson gulltryggði hins vegar sigurinn og sætið í undanúrslitum með sigurmarki leiksins þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka, lokatölur 27-28. Gísli Þorgeir skoraði fimm mörk og gaf fimm stoðsendingar í leiknum. Enginn kom með beinum hætti að fleiri mörkum en Hafnfirðingurinn. Ómar Ingi Magnússon skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar. Air Kristjánsson ✈️🇮🇸#ehfcl #CLM #handball pic.twitter.com/UOcbQlKxbx— EHF Champions League (@ehfcl) May 1, 2025 Bjarki Már skoraði fjögur mörk í liði Veszprém og var með 100 prósent skotnýtingu. Magdeburg er komið í undanúrslit ásamt Nantes frá Frakklandi og Füchse Berlín frá Þýskalandi. Síðar í kvöld kemur í ljós hvort Janus Daði Smárason og félagar Pick Szeged eða stórlið Barcelona verði fjórða liðið inn í undanúrslitin.
Handbolti Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Mest lesið Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn Enski boltinn Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Fleiri fréttir HSÍ skiptir út merki sambandsins Valur meistari meistaranna Stjörnumenn gerðu vel úti í Rúmeníu Íslensku stelpurnar með tíu mörk saman í flottum sigri „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Strákarnir hans Guðjóns Vals byrja tímabilið vel Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Stjarnan er meistari meistaranna „Magnað að við séum enn að leita í vinskap hvors annars“ Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Misstu Egypta fram úr sér í seinni hálfleik ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Unnu Ungverja og spila við heimamenn um fimmta sætið á HM Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Sárt tap gegn Dönum á HM Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Tap setur Ísland í erfiða stöðu Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Íslenski boltinn